Sport

16 ára áhorfandi lést

16 ára drengur lést þegar þegar tveimur stuðningshópum tyrkneska liðsins Besiktas lenti saman í hálfleik á áhorfendapöllum þegar Besiktas mætti Rizesport í gækvöld. Hinn 16 ára gamli Cihat Aktast var stunginn með hnífi í brjóstið, hann lést skömmu síðar á sjúkrahúsi. Lögreglan handtók mann sem grunaður er um verknaðinn. Fótboltabullur hafa verið til mikilla vandræða í tyrkneskri knattspyrnu undanfarin ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×