Sport

Tiger tryggði sér sigur

Tiger Woods tryggði sér öruggan sigur á Dunlop Phoenix golfmótinu í Miyazaki í Japan. Þetta var fyrsti sigur Tigers á árinu og jafnframt sá fyrsti í tuttugu mótum. Hann lék lokahringinn í morgun á 67 höggum og var samtals á 16 höggum undir pari, átta höggum á undan næsta manni, Japananum Ryoken Kawagishi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×