Sport

Hemmi Hreiðars með gegn Man Utd

Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Charlton að vanda sem eru í heimsókn á Old Trafford hjá Manchester United í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem hófst í hádeginu. Staðan er 0-0 eftir 16 mínútna leik. 8 leikir fara fram í dag og hefjast 6 þeirra klukkan 15 en viðureign Portsmouth  og  Man City hefst kl. 17.15. Man Utd 0 - 0 Charlton  Arsenal  v  West Brom   Chelsea  v  Bolton   Crystal Palace  v  Newcastle   Everton  v  Fulham   Middlesbrough  v  Liverpool   Norwich  v  Southampton   Portsmouth  v  Man City 17.15



Fleiri fréttir

Sjá meira


×