Fjallafatnaður á götum stórborga 11. nóvember 2004 00:01 Fyrirtækið The North Face, sem framleiðir útivistarföt í hæsta gæðaflokki, er dæmi um fyrirtæki sem þróast úr því að vera með mjög sérhæfða framleiðslu fyrir þröngan hóp í að verða að eins konar lífsstílsmerki fyrir tískumeðvitað fólk. The North Face byrjaði á sjöunda áratugnum að framleiða sérhæfðan háfjallafatnað fyrir hrausta göngugarpa og lengi framan af var þessi fatnaður ásamt fylgihlutum fyrir fjallgöngur og klifur eins og svefnpokar og bakpokar aðalframleiðsluvara fyrirtækisins . Enn í dag er mesta áherslan hjá fyrirtækinu á fjallafatnað og búnað fyrir forvitnar fjallageitur, og skíða- og snjóbrettafólk. Upp úr 1990 fór að bera mikið á flíkum frá The North Face á götum New York-borgar eftir að tónlistarmenn, sérstaklega rapparar, fóru að klæðast þeim á degi hverjum. Í kjölfarið var komið á fót sportlínu sem hefur stækkað mikið síðan þannig að í raun má segja að rappararnir í Brooklyn hafi komið The North Face á tískukortið. Slagorð fyrirækisins er "Never stop exploring" sem það fylgir í allri hönnun á vörunum sínum, og er líka eins konar heimspeki fyrirtækisins sem það reynir að miðla áfram til viðskiptavinarins. Allt frá The North Face og fæst í versluninni ÚtilífBlá og svört barnaúlpa kr. 12.990Mynd/ValliHvítt vesti kr. 17.990 Ljósblá flíspeysa kr. 5.490Mynd/ValliMosagræn herraúlpa kr. 34.990Mynd/ValliGræn dömuúlpa kr. 21.990Mynd/ValliHvít úlpa kr. 19.990Mynd/ValliGönguskór kr. 10.990Mynd/ValliRauð húfa kr. 2.990 Ljósblá húfa kr. 2.490 Derhúfa kr. 1.990 Grár trefill kr. 1.590Mynd/Valli Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Fyrirtækið The North Face, sem framleiðir útivistarföt í hæsta gæðaflokki, er dæmi um fyrirtæki sem þróast úr því að vera með mjög sérhæfða framleiðslu fyrir þröngan hóp í að verða að eins konar lífsstílsmerki fyrir tískumeðvitað fólk. The North Face byrjaði á sjöunda áratugnum að framleiða sérhæfðan háfjallafatnað fyrir hrausta göngugarpa og lengi framan af var þessi fatnaður ásamt fylgihlutum fyrir fjallgöngur og klifur eins og svefnpokar og bakpokar aðalframleiðsluvara fyrirtækisins . Enn í dag er mesta áherslan hjá fyrirtækinu á fjallafatnað og búnað fyrir forvitnar fjallageitur, og skíða- og snjóbrettafólk. Upp úr 1990 fór að bera mikið á flíkum frá The North Face á götum New York-borgar eftir að tónlistarmenn, sérstaklega rapparar, fóru að klæðast þeim á degi hverjum. Í kjölfarið var komið á fót sportlínu sem hefur stækkað mikið síðan þannig að í raun má segja að rappararnir í Brooklyn hafi komið The North Face á tískukortið. Slagorð fyrirækisins er "Never stop exploring" sem það fylgir í allri hönnun á vörunum sínum, og er líka eins konar heimspeki fyrirtækisins sem það reynir að miðla áfram til viðskiptavinarins. Allt frá The North Face og fæst í versluninni ÚtilífBlá og svört barnaúlpa kr. 12.990Mynd/ValliHvítt vesti kr. 17.990 Ljósblá flíspeysa kr. 5.490Mynd/ValliMosagræn herraúlpa kr. 34.990Mynd/ValliGræn dömuúlpa kr. 21.990Mynd/ValliHvít úlpa kr. 19.990Mynd/ValliGönguskór kr. 10.990Mynd/ValliRauð húfa kr. 2.990 Ljósblá húfa kr. 2.490 Derhúfa kr. 1.990 Grár trefill kr. 1.590Mynd/Valli
Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira