Erlent

Miðausturlönd í forgang

Tony Blair segir að friðarviðræður í Mið-Austurlöndum verði settar í forgang eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember. Blair segir að langvarandi friður á milli Ísrael og Palestínu myndi hafa meiri áhrif í baráttunni við hryðjuverk en byssur einar og sér geti nokkru sinni haft.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×