Hátt verð á olíu hefur áhrif víða 28. september 2004 00:01 Aldrei í sögunni hefur olíuverð verið hærra en nú. Það fór yfir fimmtíu dollara á fatið á markaði í New York. Áhrifanna gætir hér á landi. Verðið á olíufatinu á olíumarkaði í New York er nú það hæsta í 21 ár eða frá því viðskipti á þeim markaði hófust. Það náði hámarki í gær og var þá 50 dollarar og 47 sent. Í Lundúnum var verðið fyrir Evrópumarkað lítið eitt lægra, 46 dollarar og 80 sent og hafði hækkað um 57 sent. Alls hefur olíuverð hækkað um 55% á árinu, og áhrifanna gætir víða. Vilhjálmur Wiium, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, segir áhrifin margvísleg, þau hafi áhrif á alla þá sem keyra bíla og nota fiskiskip. Hann segir einnig erfitt að bregðast við hækkunum hratt, því notkun olíu minnki ekki snöggt, þannig að fyrirtækin verði að taka á sig kostnaðarhækkanirnar og erfitt sé fyrir þau að hagræða verulega í rekstri. Villhjálmur segir áhrifin fyrir almenning fyrst og fremst þau að notkun á bílum verði dýrari og allar vörur þar sem þörf er á olíu verða dýrari en áður. Neysluverðsvísitlan hækki síðan og það hafi áhrif á húsnæðislán og fleira. Villhjálmur segir að búist sé við að hið háa verð vari í nokkurn tíma, enda sé sama staðan uppi hjá öllum olíuframleiðendum. Menn sjái því ekki að þetta vari bara í nokkrar vikur og hverfi svo. Hans Eichel, fjármálaráðherra Þýskalands, varaði við því í morgun að hætta væri á því að olíuverðið hefði neikvæð áhrif á efnahagsvöxt á heimsvísu. Loyola de Palacio, sem sér um orkumál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, telur hins vegar að veðið muni lækka í kjölfar forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Talsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, segja olíuframleiðendur standa ráðþrota frammi fyrir þessari þróun og að þeir geti ekkert gert til að slá á verðið. Aukin framleiðsla virðist ekki hafa nein áhrif. Metverðið sem fæst nú fyrir olíufatið er ekki langt frá því sem olíufatið kostaði í olíukreppunni árin 1973 og 4, ef tekið er tillit til verðbólgu og gengisbreytinga. Að sömu forsendum gefnum var verðið hins vegar miklu hærra eftir byltinguna í Íran árið 1979, en framreiknað væri það í kringum áttatíu dollara á fatið. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira
Aldrei í sögunni hefur olíuverð verið hærra en nú. Það fór yfir fimmtíu dollara á fatið á markaði í New York. Áhrifanna gætir hér á landi. Verðið á olíufatinu á olíumarkaði í New York er nú það hæsta í 21 ár eða frá því viðskipti á þeim markaði hófust. Það náði hámarki í gær og var þá 50 dollarar og 47 sent. Í Lundúnum var verðið fyrir Evrópumarkað lítið eitt lægra, 46 dollarar og 80 sent og hafði hækkað um 57 sent. Alls hefur olíuverð hækkað um 55% á árinu, og áhrifanna gætir víða. Vilhjálmur Wiium, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, segir áhrifin margvísleg, þau hafi áhrif á alla þá sem keyra bíla og nota fiskiskip. Hann segir einnig erfitt að bregðast við hækkunum hratt, því notkun olíu minnki ekki snöggt, þannig að fyrirtækin verði að taka á sig kostnaðarhækkanirnar og erfitt sé fyrir þau að hagræða verulega í rekstri. Villhjálmur segir áhrifin fyrir almenning fyrst og fremst þau að notkun á bílum verði dýrari og allar vörur þar sem þörf er á olíu verða dýrari en áður. Neysluverðsvísitlan hækki síðan og það hafi áhrif á húsnæðislán og fleira. Villhjálmur segir að búist sé við að hið háa verð vari í nokkurn tíma, enda sé sama staðan uppi hjá öllum olíuframleiðendum. Menn sjái því ekki að þetta vari bara í nokkrar vikur og hverfi svo. Hans Eichel, fjármálaráðherra Þýskalands, varaði við því í morgun að hætta væri á því að olíuverðið hefði neikvæð áhrif á efnahagsvöxt á heimsvísu. Loyola de Palacio, sem sér um orkumál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, telur hins vegar að veðið muni lækka í kjölfar forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Talsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, segja olíuframleiðendur standa ráðþrota frammi fyrir þessari þróun og að þeir geti ekkert gert til að slá á verðið. Aukin framleiðsla virðist ekki hafa nein áhrif. Metverðið sem fæst nú fyrir olíufatið er ekki langt frá því sem olíufatið kostaði í olíukreppunni árin 1973 og 4, ef tekið er tillit til verðbólgu og gengisbreytinga. Að sömu forsendum gefnum var verðið hins vegar miklu hærra eftir byltinguna í Íran árið 1979, en framreiknað væri það í kringum áttatíu dollara á fatið.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira