Erlent

Tveir breskir hermenn drepnir

Tveir breskir hermenn létu lífið í Basra í morgun, í árásum uppreisnarmanna. Uppreisnarmennirnir skutu á Land Rover jeppa hermannanna með þeim afleiðingum að þeir særðust og létust síðar af sárum sínum á sjúkrahúsi. Þar með hafa 25 breskir hermenn látið lífið í bardögum í Írak.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×