Erlent

Starfsmanni CNN rænt

Vopnaðir menn rændu í dag starfsmann CNN fréttastofunnar á Gaza-svæðinu, samkvæmt fréttum arabísku sjónvarpsstöðvarinnar AL-Jazeera. Maðurinn sem var rænt er arabískur Ísraeli og hefur unnið sem aðstoðarupptökustjóri fyrir CNN á Gaza-svæðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×