Erlent

Hjúkrunarkona ákærð fyrir morð

51 árs gömul hjúkrunarkona í Bretlandi hefur verið ákærð fyrir að drepa þrjár konur á aldrinum 67-95 ára, sem allar voru sjúklingar á spítala í Yorkshire. Að auki hefur hjúkkan verið ákærð fyrir að reyna að drepa 42 ára gamlan mann sem einnig lá á spítalanum, sem og fyrir að gefa 13 öðrum sjúklningum banvænan skammt af lyfjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×