Erlent

Náðar 500 fanga

Forseti afríkuríkisins Togo hefur náðað 500 fanga til að standa við gefin loforð um bætt mannréttindi í landinu. Togo er fyrrum frönsk nýlenda og eru íbúar um fimm milljónir. Af þeim voru 3200 í fangelsi, nú 2700. Forsetinn hefur setið við völd frá 1967og hefur því setið lengst allra afríkuleiðtoga. Hann leitast nú við að bæta samskipti lönd sem veita neyðaraðstoð í Togo, eins og Sameinuðu þjóðirnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×