Erlent

Þjóðverjar latastir

Slóvenar eru uppteknastir Evrópubúa meðan Þjóðverjar og Norðmenn eru meðal þeirra sem mest slæpast samkvæmt nýrri könnun á frítíma Evrópubúa. Samkvæmt könnuninni eyddu Evrópubúar stærstum hluta sólarhringsins sofandi. Sænskir karlmenn sváfu minnst, tæpar átta klukkustundir, en franskar konur mest, tæpum klukkutíma lengur. Þá kom í ljós að franskar konur eyða níutíu prósent meiri tíma í heimilisstörf en karlkyns landar þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×