Erlent

Liggur þungt haldinn

Forseti Austurríkis liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hjarta hans hætti skyndilega að slá í morgun. Læknum tókst að blása lífi í Thomas Klestil og bjarga þannig lífi hans. Klestil hefur verið forseti Austurríkis í tvö ár og á að láta af því embætti innan nokkurra daga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×