EFTA slæmur kostur 16. júní 2004 00:01 Vilji Bretar draga úr áhrifum sínum á alþjóðavettvangi og fórna stórveldisstimpli sínum, er besta leiðin til þess að segja sig úr Evrópusambandinu. Þeir fórna þá fullveldinu og verða áhrifalausir, eins og EFTA-ríkin. Þetta er niðurstaða leiðarahöfundar dagblaðsins Independent í dag. Töluverð umræða hefur farið fram á Bretlandi undanfarna daga í ljósi kosningasigurs breska sjálfsstæðisflokksins í Evrópuþingskosningum um helgina. Flokkurinn vill að Bretar gangi úr Evrópusambandinu. Leiðarahöfundur Independent bendir í dag á EFTA ríkin til að útskýra ókosti þess að eiga í tvíhliða sambandi við Evrópusambandið. Hann segir ríkin, Ísland, Noreg og Liechtenstein, í raun gangast undir margar lykilskuldbingingar sambandsaðildar án þess að hafa áhrifin sem fylgja fullri aðild. Löndin leggi til að mynda 132 billjónir króna á næstu fimm árum til þróunarmála innan Sambandsins, en það fé fari einkum til fátækari sambandsþjóða. Um upphæðina og það, hvert peningarnir fara, hafi þau hins vegar ekkert að segja. Ríkin þurfi einnig að leiða í lög velflesta þætti Evrópulöggjafar, í félagsmálum, neytendavernd, viðskiptarétti og umhverfislöggjöf. Þessu fylgi einnig umdeildar greinar um staðlaða banana og smokka, svo að eitthvað sé nefnt. Í raun hafi löndin fórnað fullveldinu, og hafi ekkert um málin að segja, þar sem þau séu utan Evrópusambandsins. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira
Vilji Bretar draga úr áhrifum sínum á alþjóðavettvangi og fórna stórveldisstimpli sínum, er besta leiðin til þess að segja sig úr Evrópusambandinu. Þeir fórna þá fullveldinu og verða áhrifalausir, eins og EFTA-ríkin. Þetta er niðurstaða leiðarahöfundar dagblaðsins Independent í dag. Töluverð umræða hefur farið fram á Bretlandi undanfarna daga í ljósi kosningasigurs breska sjálfsstæðisflokksins í Evrópuþingskosningum um helgina. Flokkurinn vill að Bretar gangi úr Evrópusambandinu. Leiðarahöfundur Independent bendir í dag á EFTA ríkin til að útskýra ókosti þess að eiga í tvíhliða sambandi við Evrópusambandið. Hann segir ríkin, Ísland, Noreg og Liechtenstein, í raun gangast undir margar lykilskuldbingingar sambandsaðildar án þess að hafa áhrifin sem fylgja fullri aðild. Löndin leggi til að mynda 132 billjónir króna á næstu fimm árum til þróunarmála innan Sambandsins, en það fé fari einkum til fátækari sambandsþjóða. Um upphæðina og það, hvert peningarnir fara, hafi þau hins vegar ekkert að segja. Ríkin þurfi einnig að leiða í lög velflesta þætti Evrópulöggjafar, í félagsmálum, neytendavernd, viðskiptarétti og umhverfislöggjöf. Þessu fylgi einnig umdeildar greinar um staðlaða banana og smokka, svo að eitthvað sé nefnt. Í raun hafi löndin fórnað fullveldinu, og hafi ekkert um málin að segja, þar sem þau séu utan Evrópusambandsins.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira