Parker fékk tískuverðlaun 13. júní 2004 00:01 Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. "Tíska er minn helsti galli. Hún er veikleiki minn. Stundum sérðu eitthvað sem þig langar í og þú getur ekki keypt það, en ekki í mínu tilfelli." Cindi Levie, ritstjóri tímaritsins Glamour, hrósaði Parker mjög fyrir klæðaburð sinn í gegnum tíðina. "Sarah Jessica Parker hefur sýnt að hátíska, sem hafði verið úr takti við raunveruleikann í nokkurn tíma, er nú í mun betri tengslum við það sem fólk klæðist í dag." Rapparinn og tískumógúllinn P Diddy var verðlaunaður fyrir að hanna flottustu karlmannsfötin. Með merki sínu, Sean John, skaut hann meðal annars þeim virtu Ralph Lauren og Michael Kors ref fyrir rass. "Ég er mjög ánægður," sagði Diddy. "Ég er að upplifa bandaríska drauminn." Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. "Tíska er minn helsti galli. Hún er veikleiki minn. Stundum sérðu eitthvað sem þig langar í og þú getur ekki keypt það, en ekki í mínu tilfelli." Cindi Levie, ritstjóri tímaritsins Glamour, hrósaði Parker mjög fyrir klæðaburð sinn í gegnum tíðina. "Sarah Jessica Parker hefur sýnt að hátíska, sem hafði verið úr takti við raunveruleikann í nokkurn tíma, er nú í mun betri tengslum við það sem fólk klæðist í dag." Rapparinn og tískumógúllinn P Diddy var verðlaunaður fyrir að hanna flottustu karlmannsfötin. Með merki sínu, Sean John, skaut hann meðal annars þeim virtu Ralph Lauren og Michael Kors ref fyrir rass. "Ég er mjög ánægður," sagði Diddy. "Ég er að upplifa bandaríska drauminn."
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira