Einvígi eins og þau gerast best 19. nóvember 2004 00:01 "Öll pressan er á liði Barcelona fyrir þennan leik sérstaklega þar sem félagið hefur ekki unnið titil um árabil," lét framherji Real Madrid, Ronaldo, hafa eftir sér fyrir stórleik liðanna í kvöld. Um er að ræða stærsta íþróttaviðburð í landinu og þúsundir aðdáenda víða um heim sitja sem fastast meðan leikurinn stendur yfir. Hann segir fjölmiðla fara offari í umfjöllun sinni og að innan raða Real séu allir þokkalega rólegir þó að leiktíðin hafi byrjað dapurlega. "Við erum sallarólegir og engu skiptir hvort við töpum, gerum jafntefli eða vinnum þennan ákveðna leik. Úrslit hans munu ekki ráða því hvaða lið stendur uppi með titil að loknu mótinu í sumar. Aðspurður um erfiðustu mótherjana í liði Barca sagði Ronaldo að allir í liðinu væru toppleikmenn. "Ég hef alltaf gaman af að eiga við Xavi enda fádæma erfiður við að eiga. Ronaldinho þarf heldur engin orð að hafa um. Hann er baneitraður hvenær sem hann kemur nálægt boltanum." Þrátt fyrir ummæli Ronaldos er ljóst að leikurinn skiptir talsverðu máli. Fyrir utan að vera hið klassíska einvígi þar sem milljónir aðdáenda um víðan völl fylgjast með mun Barcelona skapa sér öfundsverða stöðu sigri liðið Real. Þá hefur félagið sjö stiga forskot á fjendur sína og þrátt fyrir að sá munur sé ekki mikill þegar meginhluti mótsins er enn eftir er erfitt að sjá mörg önnur lið á landinu rífa mörg stig af þeim meðan þeir leika eins og þeir hafa gert frá upphafi mótsins. Barcelona hefur hingað til skorað tvo til þrjú mörk að meðaltali í leik og aðeins fengið á sig sjö mörk. Real Madrid, á hinn bóginn, er enn afar brothætt þrátt fyrir að hafa náð sér upp úr þeirri lægð sem einkenndi leik liðsins til að byrja með. Margir eru ekki sannfærðir um að liðið sé komið á beinu brautina þrátt fyrir stórsigur á Albacete í síðustu umferð en sigur í kvöld mun að minnsta kosti tryggja hátt spennustig á toppi spænsku deildarinnar næstu vikurnar. albert@frettabladid.is Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
"Öll pressan er á liði Barcelona fyrir þennan leik sérstaklega þar sem félagið hefur ekki unnið titil um árabil," lét framherji Real Madrid, Ronaldo, hafa eftir sér fyrir stórleik liðanna í kvöld. Um er að ræða stærsta íþróttaviðburð í landinu og þúsundir aðdáenda víða um heim sitja sem fastast meðan leikurinn stendur yfir. Hann segir fjölmiðla fara offari í umfjöllun sinni og að innan raða Real séu allir þokkalega rólegir þó að leiktíðin hafi byrjað dapurlega. "Við erum sallarólegir og engu skiptir hvort við töpum, gerum jafntefli eða vinnum þennan ákveðna leik. Úrslit hans munu ekki ráða því hvaða lið stendur uppi með titil að loknu mótinu í sumar. Aðspurður um erfiðustu mótherjana í liði Barca sagði Ronaldo að allir í liðinu væru toppleikmenn. "Ég hef alltaf gaman af að eiga við Xavi enda fádæma erfiður við að eiga. Ronaldinho þarf heldur engin orð að hafa um. Hann er baneitraður hvenær sem hann kemur nálægt boltanum." Þrátt fyrir ummæli Ronaldos er ljóst að leikurinn skiptir talsverðu máli. Fyrir utan að vera hið klassíska einvígi þar sem milljónir aðdáenda um víðan völl fylgjast með mun Barcelona skapa sér öfundsverða stöðu sigri liðið Real. Þá hefur félagið sjö stiga forskot á fjendur sína og þrátt fyrir að sá munur sé ekki mikill þegar meginhluti mótsins er enn eftir er erfitt að sjá mörg önnur lið á landinu rífa mörg stig af þeim meðan þeir leika eins og þeir hafa gert frá upphafi mótsins. Barcelona hefur hingað til skorað tvo til þrjú mörk að meðaltali í leik og aðeins fengið á sig sjö mörk. Real Madrid, á hinn bóginn, er enn afar brothætt þrátt fyrir að hafa náð sér upp úr þeirri lægð sem einkenndi leik liðsins til að byrja með. Margir eru ekki sannfærðir um að liðið sé komið á beinu brautina þrátt fyrir stórsigur á Albacete í síðustu umferð en sigur í kvöld mun að minnsta kosti tryggja hátt spennustig á toppi spænsku deildarinnar næstu vikurnar. albert@frettabladid.is
Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira