Erlent

Kerry saxar á fylgi Bush

John Kerry saxar á fylgi George Bush samkvæmt nýrri skoðanakönnun Reuters/Zogby. Einungis rúmar tvær vikur eru þar til bandarískir kjósendur velja sér forseta annan nóvember. Bandaríska stórblaðið The New York Times lýsti í dag yfir stuðningi við Kerry í leiðara. Þar segir að Kerry sé efni í sterkan leiðtoga og að kosningarnar snúist að mestu leyti um hörmulegt kjörtímabil Bush.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×