Sport

Keppa við Króata

Íslendingar mæta Heims- og Ólympíumeisturum Króata í keppninni um 5.-8. sætið á heimsbikarmótinu í handknattleik í Scandinavium-höllinni klukkan tvö í dag. Svíar mæta Þjóðverjum í undanúrslitum klukkan fjögur og Danir og Frakkar eigast við klukkan 18. Undanúrslitaleikirnir verða í beinni útsendingu á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×