Sport

Þór gerði góða ferð í Fjörðinn

FH tapaði á heimavelli fyrir Þór 29-26 í Norðurriðli Íslandsmóts karla í handknattleik í gærkvöldi. Vonir FH-inga um að komast í úrvalsdeildina eru nánast úr sögunni eftir tapið. Fram burstaði Aftureldingu 40-28 í sama riðli. Fram og Þór eru með níu stig í 4. og 5. sæti, FH er með fimm stig og Afturelding tvö.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×