Erlent

Átök blossa upp á ný

Átök blossuðu upp milli bandarískra hersveita og herskárra sjítamúslima í Najaf í dag, en nokkuð friðsælt var fram eftir degi í þessari heilögu borg múslima. Mannlaust flugfar brotlenti í borginni og segja stuðningmenn sjítaklerksins al-Sadr að þeir hafi skotið farið niður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×