Erlent

Sprenging í Bangladesh

Að minnsta kosti fjórir létust í Bangladesh í dag þegar ein eða fleiri sprengjur sprungu við höfuðstöðvar helsta stjórnarandstöðuflokks landsins í höfuðborginni Dhaka á sama tíma og fyrrverandi forsætisráðherra landsins ávarpaði fund sem þar stóð yfir. Lögregla sagði að nokkrir hefðu látist og fjöldi manna særst en gat ekki gefið upp neinar staðfestar tölur um fjölda fórnarlamba.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×