Erlent

Að minnsta kosti 20 látnir

Að minnsta kosti tuttugu Írakar létust og fjórir særðust í sprengingu í borginni Falluja í morgun. Vitni segja að fólkið hafi verið statt í húsi sem bandarísk herþyrla hafi gert árás á með þessum afleiðingum. Engin viðbrögð fengust hjá hernámsliðinu þegar eftir þeim var leitað skömmu eftir atburðinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×