Erlent

Filipeyskum gísl sleppt

Filipeyskum gísl hefur verið sleppt úr haldi mannræningja í Írak. Þetta gerðist í kjölfar þess að stjórnvöld í Filipseyjum ákváðu að framlengja ekki veru sveita sinna í Írak. Myndbandsupptaka af manninum var birt í morgun á arabískri sjónvarpsstöð. Þar sást maðurinn biðja forseta Filipseyja, að kalla filipseyskar hersveitir heim frá Írak



Fleiri fréttir

Sjá meira


×