Innlent

Vilja einkavæða skóla

Hægt væri að komast hjá verkföllum kennara ef einkavæðing yrði meiri á sviði menntunar, segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífisins. Ari segir verkfallstíðni hjá hinu opinbera halda Íslandi meðal þeirra landa sem verkföll plagi hvað mest: "Það er að okkar mati ein af helstu ástæðum þess að æskilegt væri að hafa fleiri verkefni ríkisins í einkaframkvæmd."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×