Erlent

Fordæma árásir á kirkjur

Leiðtogar múslima í mörgum löndum hafa fordæmt sprengjuárásir sem gerðar voru á sex kristnar kirkjur, í Írak, í gær. Árásirnar voru allar gerðar á sama tíma, í mismunandi borgum. Að minnsta kosti fimmtán manns létu lífið, og tugir særðust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×