Detroit drottnar yfir Lakers 14. júní 2004 00:01 Detroit Pistons eru nú aðeins einum sigri frá NBA-meistaratitlinum en liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 88-80, í fjórða leik liðanna, í Detroit. Þar með er staðan 3-1 fyrir Detroit og næsti leikur fer einnig fram í Detroit og búast má við liðið leggi allt í sölurnar í þeim leik því þeir vilja helst af öllu sleppa við ferð til Los Angeles. Lið sem hefur náð 3-1 forystu í lokaúrslitum hefur alltaf hampað titlinum og ætti lið Detroit samkvæmt því að vera í góðum málum. Leikurinn var í jafnvægi lengstum og eftir þriðja leikhluta var jafnt, 56-56. Á lokakaflanum reyndust svo heimamenn sterkari og komust í kjöraðstöðu og líklegast er titillinn aftur á leiðinni til Detroit eftir fjórtán ára fjarrveru. Enginn skyldi þó afskrifa Lakers en greinilegt er að eitthvað mikið er að á þeim bæ og spurning hvort liðið nái að leysa sín vandamál á þeim stutta tíma sem til stefnu er. Hjá heimamönnum var Rasheed Wallace gríðarlega góður og skoraði 26 stig og reif niður 13 fráköst. Chauncey Billups lagði sitt af mörkum með 23 stigum og þá var Richard Hamilton með 17 stig og sex stoðsendingar. Hjá Lakers var Shaquille O´Neal algjör yfirburðamaður en hann skoraði 36 stig og hirti 20 fráköst. Kobe Bryant skoraði 20 stig og það er hreint ekki gæfulegt þegar tveir leikmenn skora yfir 70% stiga liðsins. "Við höfum ekki getað neitt í tveim síðustu leikjum og erum að renna út á tíma. Það er einfaldlega að duga eða drepast í næsta leik," sagði Kobe Bryant vonsvikinn eftir leik. Íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Detroit Pistons eru nú aðeins einum sigri frá NBA-meistaratitlinum en liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 88-80, í fjórða leik liðanna, í Detroit. Þar með er staðan 3-1 fyrir Detroit og næsti leikur fer einnig fram í Detroit og búast má við liðið leggi allt í sölurnar í þeim leik því þeir vilja helst af öllu sleppa við ferð til Los Angeles. Lið sem hefur náð 3-1 forystu í lokaúrslitum hefur alltaf hampað titlinum og ætti lið Detroit samkvæmt því að vera í góðum málum. Leikurinn var í jafnvægi lengstum og eftir þriðja leikhluta var jafnt, 56-56. Á lokakaflanum reyndust svo heimamenn sterkari og komust í kjöraðstöðu og líklegast er titillinn aftur á leiðinni til Detroit eftir fjórtán ára fjarrveru. Enginn skyldi þó afskrifa Lakers en greinilegt er að eitthvað mikið er að á þeim bæ og spurning hvort liðið nái að leysa sín vandamál á þeim stutta tíma sem til stefnu er. Hjá heimamönnum var Rasheed Wallace gríðarlega góður og skoraði 26 stig og reif niður 13 fráköst. Chauncey Billups lagði sitt af mörkum með 23 stigum og þá var Richard Hamilton með 17 stig og sex stoðsendingar. Hjá Lakers var Shaquille O´Neal algjör yfirburðamaður en hann skoraði 36 stig og hirti 20 fráköst. Kobe Bryant skoraði 20 stig og það er hreint ekki gæfulegt þegar tveir leikmenn skora yfir 70% stiga liðsins. "Við höfum ekki getað neitt í tveim síðustu leikjum og erum að renna út á tíma. Það er einfaldlega að duga eða drepast í næsta leik," sagði Kobe Bryant vonsvikinn eftir leik.
Íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira