Erlent

Vantraustsyfirlýsing felld

Ísraelska þingið greiddi nú rétt áðan atkvæði um vantraustsyfirlýsingu á hendur Ariel Sharon forsætisráðherra. Niðurstaðan varð sú að vantraustið var fellt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×