Erlent

Þrettán látnir í Bagdad

Tala látinna, sem fórust fyrr í morgun þegar sjálfsmorðsárás var gerð á háannatíma í Bagdad, er komin upp í þrettán og gæti hækkað enn. Sautján eru sagðir sárir. Talið er að maður hafi sprengt sig í loft upp um leið og bílalest óbreyttra, erlendra borgara ók hjá við svokallað Frelsistorg en það mun vera ein megin umferðaræð borgarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×