Viðskipti Bússi og Mörður til RVK Studios Framleiðandinn Björn Þórir Sigurðsson, betur þekktur sem Bússi, hefur verið ráðinn til RVK Studios. Viðskipti innlent 9.10.2014 14:38 Áminning til stjórnvalda um að vanda til verka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að úrskurður Eftirlitsstofnunar EFTA, um ólögmæti ríkisstyrkja vegna fjárfestinga, sé áminning um að íslensk stjórnvöld verði að vanda til verka. Viðskipti innlent 9.10.2014 14:15 Páll Liljar framkvæmdastjóri Tæknisviðs hjá Mílu Páll Liljar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri yfir nýju Tæknisviði hjá Mílu. Viðskipti innlent 9.10.2014 11:31 Shell lækkaði eldsneyti um 66 prósent í Kanada Olíufélagið Shell hélt upp á þrjátíu ára afmæli sitt í Kanada með því að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð. Viðskipti erlent 9.10.2014 11:04 Heilræði til RÚV Ríkisútvarpið (RÚV) er í slíkum fjárhagskröggum að það hefur neyðst til að leita á náðir kröfuhafa sinna og semja um frestun til áramóta á afborgun af skuldabréfi, sem var á gjalddaga í síðustu viku. Svo sem við var að búast setti Kauphöllin skuldabréf RÚV á athugunarlista við þessi tíðindi enda geta þau bent til þess að RÚV sé ógjaldfært fyrirtæki sem stefnir í gjaldþrot. Viðskipti innlent 9.10.2014 10:00 Fyrstu síldarfarmarnir á leið í höfn Fjölveiðiskipin Jóna Eðvalds og Ingunn eru bæði á landleið með fyrstu síldarfarmana úr íslensku sumargotssíldinni á ný hafinni vertíð. Viðskipti innlent 9.10.2014 08:03 Björgólfsfeðgar bera vitni Vitnaleiðslur hefjast í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Sérstaks saksóknara gegn Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og þremur undirmönnum hans. Viðskipti innlent 9.10.2014 07:42 Þrotabúi IceCapital dæmdar yfir 500 milljónir Þrotabú IceCapital , sem áður hét Sund og var í eigu fjölskyldu Óla í Olís, hefur fengið dæmdar um 520 milljónir króna vegna riftunar á ýmsum gerningum Viðskipti innlent 9.10.2014 07:00 Reikna með þriggja prósenta hagvexti Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að hagvöxtur verði 3,1 prósent á þessu ári samanborið við 3,5 prósent í fyrra. Viðskipti innlent 9.10.2014 07:00 Leiðréttingin fari að mestu í nýjar skuldir Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar gæti að mati Seðlabankans leitt til aukinnar lántöku heimila fyrir allt að 47 milljarða króna. Skuldastaðan heldur áfram að batna og við erum nú með minni skuldsetningu en bæði Danir og Hollendingar. Viðskipti innlent 9.10.2014 07:00 Gengi krónu þyrfti að lækka ef ekki er lengt í Landsbankabréfi Seðlabankinn segir að það gæti þurft að fella gengi krónunnar um 8 prósent og það er högg sem almenningur tekur, ef ekki tekst að lengja í skuldabréfum Landsbankans við slitabú þess gamla. Viðskipti innlent 8.10.2014 22:48 Ráðherra segir úrskurð ekki hindra byggingu kísilvera Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hafi veitt ólögmæta ríkisaðstoð með fjárfestingarsamningum sem gerðir voru til að liðka fyrir iðnaðaruppbyggingu. Viðskipti innlent 8.10.2014 21:45 Yfirtökuvarnir í samþykktum DV felldar út Þorsteinn Guðnason aftur kjörinn stjórnarformaður og Lilja Skaftadóttir verður formaður útgáfunefndar. Viðskipti innlent 8.10.2014 20:57 Innflutningur á fersku kjöti aðeins tímaspursmál Eftirlitsstofnun EFTA telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hvetur íslensk stjórnvöld til að bregðast við álitinu. Viðskipti innlent 8.10.2014 20:20 Hagnaður 365 miðla var 746 milljónir á síðasta ári Hagnaðurinn nam um 305 milljónum króna árið 2012. Viðskipti innlent 8.10.2014 18:41 Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. Viðskipti innlent 8.10.2014 16:35 „Átti aldrei von á því að Davíð Oddsson myndi sprengja Glitni í loft upp“ Sigurjón Árnason neitaði að hafa þekkt eitthvað til viðskipta með eigin bréf Landsbankans fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 8.10.2014 15:31 Tilbúinn að skipta á húsinu sínu fyrir iPhone 6 Eigandi hússins vill helst iPhone 6 Plus, en það er umsemjanlegt. Viðskipti erlent 8.10.2014 12:33 „Ef ég ætti svona mikinn pening myndi ég bara klára Kauphöllina“ Skýrslutaka yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 8.10.2014 12:24 Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. Viðskipti innlent 8.10.2014 12:17 Verður áfram í stjórn N1 Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. Viðskipti innlent 8.10.2014 11:39 Bayern semur við Seðlabankann Seðlabanki Íslands og þýska tryggingafélagið Bayern Versicherung hafa nú skrifað undir samkomulag varðandi alla lífeyristryggingasamninga sem félagið gerði við viðskiptavini sína fyrir 19. júní. Viðskipti innlent 8.10.2014 10:59 Vídeóleigan skilaði 23 milljóna hagnaði Hagnaður Laugarásvídeós, einnar stærstu myndbandaleigunnar á Íslandi í dag, nam 23 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var 8,1 milljónar króna tap Viðskipti innlent 8.10.2014 09:15 Sala á Rás 2 yrði ekki til að leysa rekstrarvanda Ríkisútvarpsins Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra segir að stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi unnið mjög erfitt starf við niðurskurð. Menn verði að sýna umburðarlyndi þegar verið er að reyna að draga úr kostnaði. Eðlilegt sé að ræða hvort rétt sé að ríkið Viðskipti innlent 8.10.2014 09:00 Banabiti bóksölu? Fjárlagafrumvarpið hefur verið í umræðunni nýverið, og sitt sýnist hverjum. Helstu neikvæðniraddirnar snúa að hækkun lægra þreps virðisaukaskatts úr 7% í 12%. Bændasamtökin, VR og ASÍ voru meðal þeirra sem vöruðu við áhrifum hækkana á matvöru. Þau rök hafa að mestu verið hrakin og verða því ekki gerð að umræðuefni hér. Hækkun lægra þrepsins hefur þó ekki aðeins áhrif á matvöru, heldur einnig á t.d. bóksölu. Viðskipti innlent 8.10.2014 08:59 Sala á metani meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir Forstjóri Norðurorku segir eftirspurn eftir metani á Akureyri meiri en búist hafi verið við. Heildarkostnaður verkefnisins nemur um 350 milljónum króna. Eldsneytið er unnið úr gömlum sorphaugum. Viðskipti innlent 8.10.2014 07:30 Dúkkulísuvefur mokar inn milljónum Hagnaður af rekstri dressupgames.com nam tæpum 48 milljónum króna á síðasta ári. Félagið er alfarið í eigu Ingu Maríu Guðmundsdóttur bókasafnfræðings á Ísafirði. Viðskipti innlent 8.10.2014 07:00 Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. Viðskipti innlent 7.10.2014 20:30 „Við erum bara rétt að byrja“ Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Icelandair Hotels segir að það vanti oft á tíðum heildarhugsun í markaðssetningu þegar kemur að hóteluppbyggingu hér á landi. Ekki gangi að hugsa um markaðsetninguna eftir á og Ísland sé að keppa við margar aðrar þjóðir þegar efnameiri ráðstefnutúristar eru annars vegar. Viðskipti innlent 7.10.2014 18:17 Engin tengsl við Mjólkursamsöluna Vegna fjölmiðlaumræðu undanfarna daga um samkeppni á mjólkurmarkaðnum vilja eigendur Emmessíss undirstrika að fyrirtækið er í einkaeigu. Viðskipti innlent 7.10.2014 16:30 « ‹ ›
Bússi og Mörður til RVK Studios Framleiðandinn Björn Þórir Sigurðsson, betur þekktur sem Bússi, hefur verið ráðinn til RVK Studios. Viðskipti innlent 9.10.2014 14:38
Áminning til stjórnvalda um að vanda til verka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að úrskurður Eftirlitsstofnunar EFTA, um ólögmæti ríkisstyrkja vegna fjárfestinga, sé áminning um að íslensk stjórnvöld verði að vanda til verka. Viðskipti innlent 9.10.2014 14:15
Páll Liljar framkvæmdastjóri Tæknisviðs hjá Mílu Páll Liljar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri yfir nýju Tæknisviði hjá Mílu. Viðskipti innlent 9.10.2014 11:31
Shell lækkaði eldsneyti um 66 prósent í Kanada Olíufélagið Shell hélt upp á þrjátíu ára afmæli sitt í Kanada með því að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð. Viðskipti erlent 9.10.2014 11:04
Heilræði til RÚV Ríkisútvarpið (RÚV) er í slíkum fjárhagskröggum að það hefur neyðst til að leita á náðir kröfuhafa sinna og semja um frestun til áramóta á afborgun af skuldabréfi, sem var á gjalddaga í síðustu viku. Svo sem við var að búast setti Kauphöllin skuldabréf RÚV á athugunarlista við þessi tíðindi enda geta þau bent til þess að RÚV sé ógjaldfært fyrirtæki sem stefnir í gjaldþrot. Viðskipti innlent 9.10.2014 10:00
Fyrstu síldarfarmarnir á leið í höfn Fjölveiðiskipin Jóna Eðvalds og Ingunn eru bæði á landleið með fyrstu síldarfarmana úr íslensku sumargotssíldinni á ný hafinni vertíð. Viðskipti innlent 9.10.2014 08:03
Björgólfsfeðgar bera vitni Vitnaleiðslur hefjast í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Sérstaks saksóknara gegn Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og þremur undirmönnum hans. Viðskipti innlent 9.10.2014 07:42
Þrotabúi IceCapital dæmdar yfir 500 milljónir Þrotabú IceCapital , sem áður hét Sund og var í eigu fjölskyldu Óla í Olís, hefur fengið dæmdar um 520 milljónir króna vegna riftunar á ýmsum gerningum Viðskipti innlent 9.10.2014 07:00
Reikna með þriggja prósenta hagvexti Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að hagvöxtur verði 3,1 prósent á þessu ári samanborið við 3,5 prósent í fyrra. Viðskipti innlent 9.10.2014 07:00
Leiðréttingin fari að mestu í nýjar skuldir Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar gæti að mati Seðlabankans leitt til aukinnar lántöku heimila fyrir allt að 47 milljarða króna. Skuldastaðan heldur áfram að batna og við erum nú með minni skuldsetningu en bæði Danir og Hollendingar. Viðskipti innlent 9.10.2014 07:00
Gengi krónu þyrfti að lækka ef ekki er lengt í Landsbankabréfi Seðlabankinn segir að það gæti þurft að fella gengi krónunnar um 8 prósent og það er högg sem almenningur tekur, ef ekki tekst að lengja í skuldabréfum Landsbankans við slitabú þess gamla. Viðskipti innlent 8.10.2014 22:48
Ráðherra segir úrskurð ekki hindra byggingu kísilvera Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hafi veitt ólögmæta ríkisaðstoð með fjárfestingarsamningum sem gerðir voru til að liðka fyrir iðnaðaruppbyggingu. Viðskipti innlent 8.10.2014 21:45
Yfirtökuvarnir í samþykktum DV felldar út Þorsteinn Guðnason aftur kjörinn stjórnarformaður og Lilja Skaftadóttir verður formaður útgáfunefndar. Viðskipti innlent 8.10.2014 20:57
Innflutningur á fersku kjöti aðeins tímaspursmál Eftirlitsstofnun EFTA telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hvetur íslensk stjórnvöld til að bregðast við álitinu. Viðskipti innlent 8.10.2014 20:20
Hagnaður 365 miðla var 746 milljónir á síðasta ári Hagnaðurinn nam um 305 milljónum króna árið 2012. Viðskipti innlent 8.10.2014 18:41
Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. Viðskipti innlent 8.10.2014 16:35
„Átti aldrei von á því að Davíð Oddsson myndi sprengja Glitni í loft upp“ Sigurjón Árnason neitaði að hafa þekkt eitthvað til viðskipta með eigin bréf Landsbankans fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 8.10.2014 15:31
Tilbúinn að skipta á húsinu sínu fyrir iPhone 6 Eigandi hússins vill helst iPhone 6 Plus, en það er umsemjanlegt. Viðskipti erlent 8.10.2014 12:33
„Ef ég ætti svona mikinn pening myndi ég bara klára Kauphöllina“ Skýrslutaka yfir Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 8.10.2014 12:24
Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. Viðskipti innlent 8.10.2014 12:17
Verður áfram í stjórn N1 Stjórn N1 hf. hefur yfirfarið hæfi Margrétar Guðmundsdóttur stjórnarformanns félagsins með tilliti til útgáfu ákæru embættis sérstaks saksóknara á hendur henni. Viðskipti innlent 8.10.2014 11:39
Bayern semur við Seðlabankann Seðlabanki Íslands og þýska tryggingafélagið Bayern Versicherung hafa nú skrifað undir samkomulag varðandi alla lífeyristryggingasamninga sem félagið gerði við viðskiptavini sína fyrir 19. júní. Viðskipti innlent 8.10.2014 10:59
Vídeóleigan skilaði 23 milljóna hagnaði Hagnaður Laugarásvídeós, einnar stærstu myndbandaleigunnar á Íslandi í dag, nam 23 milljónum króna á síðasta ári, en árið á undan var 8,1 milljónar króna tap Viðskipti innlent 8.10.2014 09:15
Sala á Rás 2 yrði ekki til að leysa rekstrarvanda Ríkisútvarpsins Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra segir að stjórnendur Ríkisútvarpsins hafi unnið mjög erfitt starf við niðurskurð. Menn verði að sýna umburðarlyndi þegar verið er að reyna að draga úr kostnaði. Eðlilegt sé að ræða hvort rétt sé að ríkið Viðskipti innlent 8.10.2014 09:00
Banabiti bóksölu? Fjárlagafrumvarpið hefur verið í umræðunni nýverið, og sitt sýnist hverjum. Helstu neikvæðniraddirnar snúa að hækkun lægra þreps virðisaukaskatts úr 7% í 12%. Bændasamtökin, VR og ASÍ voru meðal þeirra sem vöruðu við áhrifum hækkana á matvöru. Þau rök hafa að mestu verið hrakin og verða því ekki gerð að umræðuefni hér. Hækkun lægra þrepsins hefur þó ekki aðeins áhrif á matvöru, heldur einnig á t.d. bóksölu. Viðskipti innlent 8.10.2014 08:59
Sala á metani meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir Forstjóri Norðurorku segir eftirspurn eftir metani á Akureyri meiri en búist hafi verið við. Heildarkostnaður verkefnisins nemur um 350 milljónum króna. Eldsneytið er unnið úr gömlum sorphaugum. Viðskipti innlent 8.10.2014 07:30
Dúkkulísuvefur mokar inn milljónum Hagnaður af rekstri dressupgames.com nam tæpum 48 milljónum króna á síðasta ári. Félagið er alfarið í eigu Ingu Maríu Guðmundsdóttur bókasafnfræðings á Ísafirði. Viðskipti innlent 8.10.2014 07:00
Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. Viðskipti innlent 7.10.2014 20:30
„Við erum bara rétt að byrja“ Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Icelandair Hotels segir að það vanti oft á tíðum heildarhugsun í markaðssetningu þegar kemur að hóteluppbyggingu hér á landi. Ekki gangi að hugsa um markaðsetninguna eftir á og Ísland sé að keppa við margar aðrar þjóðir þegar efnameiri ráðstefnutúristar eru annars vegar. Viðskipti innlent 7.10.2014 18:17
Engin tengsl við Mjólkursamsöluna Vegna fjölmiðlaumræðu undanfarna daga um samkeppni á mjólkurmarkaðnum vilja eigendur Emmessíss undirstrika að fyrirtækið er í einkaeigu. Viðskipti innlent 7.10.2014 16:30
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent