Viðskipti

Af hverju ekki neitt?

Í síðustu viku voru liðin sex ár frá því að Geir Haarde bað Guð að blessa Ísland. Óhætt er að segja að á þeim sex árum sem síðan komu hafi ýmislegt gerst. Ríkisstjórn­ir hafa komið og farið, Ísland er land í höftum og iPadar og snjallúr eru nú, eða verða brátt, í almenningseign.

Viðskipti innlent

Þykir gagnrýnin hafa verið ósanngjörn

Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, gefur lítið fyrir ásakanir um að leyndarhyggja hafi hvílt yfir forvali Isavia. Valferlið hafi verið opið og gagnsætt. Framkvæmdir hefjast í nóvember.

Viðskipti innlent

Öll olíufélögin lækkuðu bensínverð

Öll olíufélögin lækkuðu verð á bensíni í gær um eina til þrjár krónur á lítrann, en yfirleitt hafa þau verið meira samstíga þegar þau hækka eða lækka bensínverðið. Verð á dísilolíu stendur í stað hjá þeim öllum.

Viðskipti innlent

Óvíst hvaða áhrif mál MS mun hafa

Ráðherra neytendamála, segir mikilvægt að bíða eftir skýrslu frá Hagfræðistofnun um landbúnaðarkerfið og að máli Samkeppniseftirlitsins og Mjólkursamsölunnar ljúki áður en ákvarðanir verði teknar um framtíð landbúnaðarkerfisins.

Viðskipti innlent

Lokað á Deildu.net

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu.

Viðskipti innlent