Viðskipti

Sérstökum var skipað að ákæra

Sérstakur saksóknari felldi í mars niður mál á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, fyrir innherjasvik. Fjármálaeftirlitið kærði þá ákvörðun til ríkissaksóknara, sem felldi ákvörðun sérstaks saksóknara úr gildi í júní og lagði fyrir hann að gefa út ákæru í málinu.

Viðskipti innlent

Sparisjóðaskýrslan frestast enn

Rannsóknarnefnd Alþingis um sparisjóðina mun ekki skila skýrslu sinni fyrr en um mánaðamótin nóvember-desember. Þetta kom fram á fundi formanns nefndarinnar, Hrannars Más S. Hafberg, með forsætisnefnd þingsins í síðustu viku.

Viðskipti innlent

Allt í einni töflu

Líkamsræktarfrömuðirnir Arnar Grant og Ívar Guðmundsson hafa sett á markað fjölvítamínin Allt í einni. Tegundirnar eru tvær, önnur hentar konum og hin körlum.

Kynningar

GTA 5 er dýrasti leikur allra tíma

"Þetta er engin smá smíði, það eru yfir þrjú hundruð tölvufræðingar búnir að vinna að þessum leik síðustu fimm árin,“ segir Ágúst Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Gamestöðvarinnar. Dýrasti leikur allra tíma, Grand Theft Auto 5, kemur formlega út á morgun.

Viðskipti innlent

Erlendum eignum haldið í gíslingu

Fulltrúar kröfuhafa telja að nauðasamningar sem óskað var eftir undanþágu vegna ógni ekki fjármálastöðugleika á Íslandi. Nauðasamningar takmarkaðir og ná aðeins til erlendra eigna. Stjórnvöld hafa ekki svarað erindi þrotabús Glitnis. Lítið gerst í málinu

Viðskipti innlent

14 milljarða króna eignasala í uppnámi

Erfiðlega gengur að selja skuldabréf í Magma fyrir tæpa níu milljarða króna. Fjárfestar fengu mánuð til þess að fjármagna kaupin. Eins gengur illa að selja húsnæði Orkuveitunnar. Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir afleiðingar ekki alvarlegar.

Viðskipti innlent

Steinn Logi hættir hjá Skiptum

Stjórn Skipta hf. og Steinn Logi Björnsson, forstjóri félagsins, hafa komist að samkomulagi að sá síðarnefndi láti af störfum. Hann hefur gegnt starfi forstjóra frá því í apríl árið 2011.

Viðskipti innlent