Viðskipti Útgerðarforstjórar kvarta yfir gengi krónunnar Frostjórar HB Granda og Þorbjarnar segja gengi krónunnar of hátt og haldið uppi af stjórnvöldum og Seðlabankanum. Viðskipti innlent 12.3.2014 10:28 Atlantsolía lækkar dísellítrann Atlantsolía lækkaði í dag verð á díselolíu um tvær krónur á lítrann og kostar hann nú 236 krónur og tíu aura. Fyrir réttu ári kostaði dísellítrinn 255 krónur og fjörutíu aura og hefur hann því lækkað um tuttugu krónur á einu ári. Viðskipti innlent 12.3.2014 09:24 Cooori mun kenna yfir tíu erlend tungumál á netinu Cooori er ungt sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum til að læra tungumál á netinu. Viðskipti innlent 12.3.2014 08:00 Víravél Fjarðaáls verður ekki seld Alcoa hefur hætt við að selja víravél álversins í Reyðarfirði en virði hennar hleypur á milljörðum króna. Tekjutap álversins vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar gæti numið 1,5 milljarði króna. Lá við stórtjóni í vetur. Viðskipti innlent 12.3.2014 07:00 80 milljarðar í glataðar gjaldeyristekjur Viðskiptaráð segir að tekist hafi að útfæra höftin þannig að þau raski daglegu lífi einstaklinga lítið. Viðskipti innlent 12.3.2014 07:00 Forval á verslunar- og veitingarekstri Erlendir aðilar hafa sýnt mikinn áhuga á rekstri í Leifsstöð. Viðskipti innlent 12.3.2014 07:00 Biðlar til landans að skila sodastream-hylkjum Skortur er á kolsýruhylkjum sem Vífilfell hefur haft til sölu síðustu árin. Viðskipti innlent 12.3.2014 07:00 Vilja banna ostanöfn Ostastríð milli Bandaríkjanna og ESB í uppsiglingu. Viðskipti erlent 12.3.2014 06:00 Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. Viðskipti innlent 11.3.2014 21:35 Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. Viðskipti innlent 11.3.2014 18:01 Nike áformar risasamning við Manchester United Nike myndi borga 113 milljarða á 10 árum. Viðskipti erlent 11.3.2014 17:06 Hlutfall Íslendinga breyst mjög Nærri tvöfalt fleiri farþegar flugu frá Keflavíkurflugvelli á síðasta ári en árið 2003 þegar farþegar voru um 600 þúsund talsins. Viðskipti innlent 11.3.2014 16:29 Gjaldeyrishöftin draga úr hagvexti og auka líkur á atgervisflótta Gjaldeyrishöftin kostuðu íslenskt samfélag um 80 milljarða í útflutningstekjur á síðasta ári þegar horft til fyrirtækja innan alþjóðageirans. Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir nauðsynlegt að ríkisstjórnin leggi fljótlega fram trúverðuga áætlun um afnám hafta en að öðrum kosti muni draga úr hagvexti og atgervisflótti aukast. Viðskipti innlent 11.3.2014 15:15 Farþegar hvattir til að mæta fyrr á Leifsstöð Vinna við endurnýjun nýs farangursflokkakerfis hófst í gær og mun innritun og afhending farangurs taka lengri tíma en venjulega. Viðskipti innlent 11.3.2014 10:22 Fjármagnshöftin kosta Íslendinga allt að 80 milljarða á ári Það er mat Viðskiptaráðs Íslands að fjármagnshöftin gætu hafa dregið úr útflutningi innan alþjóðageirans um allt að 80 milljarða króna árið 2013. Viðskipti innlent 11.3.2014 09:52 Tekjuafkoman neikvæð um 23 milljarða á 4. ársfjórðungi 2013 Til að finna hagstæðari afkomu á þessum ársfjórðungi þarf að fara aftur til ársins 2008. Viðskipti innlent 11.3.2014 09:27 Karl og Guðni ákærðir fyrir að vanrækja skil á ársreikningum Sérstakur saksóknari hefur ákært Karl Wernersson, Guðna Björgvin Guðnason, og hlutafélagið Lyf og heilsu fyrir meiri háttar brot gegn ársreikningalögum. Viðskipti innlent 11.3.2014 09:07 Vinna verðmæti úr 3.000 tonnum af fiskroði Uppsetning verksmiðju á Reykjanesi, sem vinnur kollagen úr fiskroði, er raunhæf strax á næsta ári. Fjárfestingin er um 500 milljónir fyrir utan húsnæði. Vinnslan margfaldar virði hráefnisins. Viðskipti innlent 11.3.2014 07:00 Sleppa undan fangelsisvist vegna tafa hjá Sérstökum saksóknara Þrír menn sem dæmdir voru til fangelsisvistar vegna skattsvika sleppa við að sitja inni vegna tafa í meðferð málsins hjá Sérstökum saksóknara. Viðskipti innlent 11.3.2014 07:00 Seðlabankinn greiddi 7,4 milljónir fyrir Má Fyrrverandi fjármálaráðherra segir að skýra verði betur tímasetningar varðandi greiðslu Seðlabankans á kostnaði Más Guðmundssonar. Bankaráðsmaður segir að fyrrverandi formann bankaráðs hafi skort heimildir. Viðskipti innlent 11.3.2014 00:00 Methagnaður hjá Verði Hagnaður Varðar árið 2013 nam 623 m.kr. fyrir tekjuskatt en var 515 m.kr. árið 2012 og nemur aukningin 21%. Viðskipti innlent 10.3.2014 14:51 Hollenskur fjárfestingasjóður kaupir í Meniga Velocity capital sérhæfir sig í að fjárfesta í fyrirtækjum sem framleiða fjármálahugbúnað. Viðskipti innlent 10.3.2014 11:03 Síðasti afastrákur Henry Ford dáinn William var sonur Edsel Ford, eina barns Henry Ford. Viðskipti erlent 10.3.2014 10:02 Svipmynd Markaðarins: Söng með Skálmöld í Hörpunni Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri N1, lærði upphaflega rafmagnsverkfræði í Þýskalandi. Hann hefur stýrt félaginu frá sumri 2012. Eggert spilar á gítar og syngur í karlakór. Viðskipti innlent 10.3.2014 08:44 Orkuskerðing kostar iðnaðinn milljarða Alcoa Fjarðaál verður af 1,5 milljarða tekjum vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar. Elkem á Grundartanga hefur dregið úr framleiðslu um 30%. Becromal hefur drepið á 10 af 60 vélum. Lág vatnsstaða í lónum gerir Landsvirkjun ómögulegt að afhenda næga orku. Viðskipti innlent 10.3.2014 08:42 Skortur á fjármálalæsi leiðir til vanda Alþjóðleg fjármálalæsisvika hefst í dag. Viðskipti innlent 10.3.2014 08:00 Lífeyrisgreiðslur 68 þúsund starfsmanna frystar Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur fryst lífeyrisgreiðslur til 68 þúsund starfsmanna Viðskipti erlent 9.3.2014 22:05 Sjá umhverfisvænt fiskeldi sem lyftistöng Vestfjarða Helsta fiskeldisfyrirtæki Vestfjarða, Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal, hefur nú sótt um að hefja eldi regnbogasilungs í Ísafjarðardjúpi eftir margra ára bið eftir leyfi til laxeldis. Viðskipti innlent 9.3.2014 19:45 Bónus vinsælasta fyrirtæki landsins á ný Matvöruverslunin endurheimtir efsta sætið á lista Frjálsar Verslunar. Viðskipti innlent 9.3.2014 10:52 Færeyingar finna enn meiri olíu í Noregshafi Færeysk-skoska olíufélagið Faroe Petroleum tilkynnti fyrir helgi að fundist hefðu olía og gas á Pil-svæðinu undan Þrændalögum í Noregshafi. Hlutabréf í félaginu ruku upp um nærri 15% Viðskipti erlent 9.3.2014 09:30 « ‹ ›
Útgerðarforstjórar kvarta yfir gengi krónunnar Frostjórar HB Granda og Þorbjarnar segja gengi krónunnar of hátt og haldið uppi af stjórnvöldum og Seðlabankanum. Viðskipti innlent 12.3.2014 10:28
Atlantsolía lækkar dísellítrann Atlantsolía lækkaði í dag verð á díselolíu um tvær krónur á lítrann og kostar hann nú 236 krónur og tíu aura. Fyrir réttu ári kostaði dísellítrinn 255 krónur og fjörutíu aura og hefur hann því lækkað um tuttugu krónur á einu ári. Viðskipti innlent 12.3.2014 09:24
Cooori mun kenna yfir tíu erlend tungumál á netinu Cooori er ungt sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum til að læra tungumál á netinu. Viðskipti innlent 12.3.2014 08:00
Víravél Fjarðaáls verður ekki seld Alcoa hefur hætt við að selja víravél álversins í Reyðarfirði en virði hennar hleypur á milljörðum króna. Tekjutap álversins vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar gæti numið 1,5 milljarði króna. Lá við stórtjóni í vetur. Viðskipti innlent 12.3.2014 07:00
80 milljarðar í glataðar gjaldeyristekjur Viðskiptaráð segir að tekist hafi að útfæra höftin þannig að þau raski daglegu lífi einstaklinga lítið. Viðskipti innlent 12.3.2014 07:00
Forval á verslunar- og veitingarekstri Erlendir aðilar hafa sýnt mikinn áhuga á rekstri í Leifsstöð. Viðskipti innlent 12.3.2014 07:00
Biðlar til landans að skila sodastream-hylkjum Skortur er á kolsýruhylkjum sem Vífilfell hefur haft til sölu síðustu árin. Viðskipti innlent 12.3.2014 07:00
Vilja banna ostanöfn Ostastríð milli Bandaríkjanna og ESB í uppsiglingu. Viðskipti erlent 12.3.2014 06:00
Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. Viðskipti innlent 11.3.2014 21:35
Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. Viðskipti innlent 11.3.2014 18:01
Nike áformar risasamning við Manchester United Nike myndi borga 113 milljarða á 10 árum. Viðskipti erlent 11.3.2014 17:06
Hlutfall Íslendinga breyst mjög Nærri tvöfalt fleiri farþegar flugu frá Keflavíkurflugvelli á síðasta ári en árið 2003 þegar farþegar voru um 600 þúsund talsins. Viðskipti innlent 11.3.2014 16:29
Gjaldeyrishöftin draga úr hagvexti og auka líkur á atgervisflótta Gjaldeyrishöftin kostuðu íslenskt samfélag um 80 milljarða í útflutningstekjur á síðasta ári þegar horft til fyrirtækja innan alþjóðageirans. Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir nauðsynlegt að ríkisstjórnin leggi fljótlega fram trúverðuga áætlun um afnám hafta en að öðrum kosti muni draga úr hagvexti og atgervisflótti aukast. Viðskipti innlent 11.3.2014 15:15
Farþegar hvattir til að mæta fyrr á Leifsstöð Vinna við endurnýjun nýs farangursflokkakerfis hófst í gær og mun innritun og afhending farangurs taka lengri tíma en venjulega. Viðskipti innlent 11.3.2014 10:22
Fjármagnshöftin kosta Íslendinga allt að 80 milljarða á ári Það er mat Viðskiptaráðs Íslands að fjármagnshöftin gætu hafa dregið úr útflutningi innan alþjóðageirans um allt að 80 milljarða króna árið 2013. Viðskipti innlent 11.3.2014 09:52
Tekjuafkoman neikvæð um 23 milljarða á 4. ársfjórðungi 2013 Til að finna hagstæðari afkomu á þessum ársfjórðungi þarf að fara aftur til ársins 2008. Viðskipti innlent 11.3.2014 09:27
Karl og Guðni ákærðir fyrir að vanrækja skil á ársreikningum Sérstakur saksóknari hefur ákært Karl Wernersson, Guðna Björgvin Guðnason, og hlutafélagið Lyf og heilsu fyrir meiri háttar brot gegn ársreikningalögum. Viðskipti innlent 11.3.2014 09:07
Vinna verðmæti úr 3.000 tonnum af fiskroði Uppsetning verksmiðju á Reykjanesi, sem vinnur kollagen úr fiskroði, er raunhæf strax á næsta ári. Fjárfestingin er um 500 milljónir fyrir utan húsnæði. Vinnslan margfaldar virði hráefnisins. Viðskipti innlent 11.3.2014 07:00
Sleppa undan fangelsisvist vegna tafa hjá Sérstökum saksóknara Þrír menn sem dæmdir voru til fangelsisvistar vegna skattsvika sleppa við að sitja inni vegna tafa í meðferð málsins hjá Sérstökum saksóknara. Viðskipti innlent 11.3.2014 07:00
Seðlabankinn greiddi 7,4 milljónir fyrir Má Fyrrverandi fjármálaráðherra segir að skýra verði betur tímasetningar varðandi greiðslu Seðlabankans á kostnaði Más Guðmundssonar. Bankaráðsmaður segir að fyrrverandi formann bankaráðs hafi skort heimildir. Viðskipti innlent 11.3.2014 00:00
Methagnaður hjá Verði Hagnaður Varðar árið 2013 nam 623 m.kr. fyrir tekjuskatt en var 515 m.kr. árið 2012 og nemur aukningin 21%. Viðskipti innlent 10.3.2014 14:51
Hollenskur fjárfestingasjóður kaupir í Meniga Velocity capital sérhæfir sig í að fjárfesta í fyrirtækjum sem framleiða fjármálahugbúnað. Viðskipti innlent 10.3.2014 11:03
Síðasti afastrákur Henry Ford dáinn William var sonur Edsel Ford, eina barns Henry Ford. Viðskipti erlent 10.3.2014 10:02
Svipmynd Markaðarins: Söng með Skálmöld í Hörpunni Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri N1, lærði upphaflega rafmagnsverkfræði í Þýskalandi. Hann hefur stýrt félaginu frá sumri 2012. Eggert spilar á gítar og syngur í karlakór. Viðskipti innlent 10.3.2014 08:44
Orkuskerðing kostar iðnaðinn milljarða Alcoa Fjarðaál verður af 1,5 milljarða tekjum vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar. Elkem á Grundartanga hefur dregið úr framleiðslu um 30%. Becromal hefur drepið á 10 af 60 vélum. Lág vatnsstaða í lónum gerir Landsvirkjun ómögulegt að afhenda næga orku. Viðskipti innlent 10.3.2014 08:42
Skortur á fjármálalæsi leiðir til vanda Alþjóðleg fjármálalæsisvika hefst í dag. Viðskipti innlent 10.3.2014 08:00
Lífeyrisgreiðslur 68 þúsund starfsmanna frystar Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur fryst lífeyrisgreiðslur til 68 þúsund starfsmanna Viðskipti erlent 9.3.2014 22:05
Sjá umhverfisvænt fiskeldi sem lyftistöng Vestfjarða Helsta fiskeldisfyrirtæki Vestfjarða, Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal, hefur nú sótt um að hefja eldi regnbogasilungs í Ísafjarðardjúpi eftir margra ára bið eftir leyfi til laxeldis. Viðskipti innlent 9.3.2014 19:45
Bónus vinsælasta fyrirtæki landsins á ný Matvöruverslunin endurheimtir efsta sætið á lista Frjálsar Verslunar. Viðskipti innlent 9.3.2014 10:52
Færeyingar finna enn meiri olíu í Noregshafi Færeysk-skoska olíufélagið Faroe Petroleum tilkynnti fyrir helgi að fundist hefðu olía og gas á Pil-svæðinu undan Þrændalögum í Noregshafi. Hlutabréf í félaginu ruku upp um nærri 15% Viðskipti erlent 9.3.2014 09:30