Lífeyrisgreiðslur 68 þúsund starfsmanna frystar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. mars 2014 22:05 vísir/ap Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur fryst lífeyrisgreiðslur til 68 þúsund starfsmanna, þar á meðal stjórnar og stjórnenda félagsins. BBC greinir frá þessu. Ástæðan er sú að núverandi kerfi, þar sem lífeyrisgreiðslur að loknum starfsferli miðast við laun viðkomandi og starfsaldur, verður fellt niður. Er þetta gert til að koma í veg fyrir óviðráðanlegan vöxt lífeyrisskuldbindinga félagsins. Breytingin mun hafa áhrif á þá starfsmenn félagins sem ekki eru í verkalýðsfélagi og er í samræmi við samning gerðan við starfsmenn í janúar og mun hann gilda frá 1. janúar 2016. Þeir sem fengu greiðslur samkvæmt eldri samningum munu fá greiðslur samkvæmt þeim til lok árs 2015 en færast eftir það í nýja gerð lífeyriskerfis. Þeir starfsmenn Boeing í Seattle sem þessi breyting á við samþykktu breytinguna mjög naumlega í kosningu. Boeing lofaði í staðinn að Boeing 777 þotur félagsins yrðu settar saman í Washington fylki. Meðal annarra stórra bandarískra fyrirtækja sem hafa breytt sínu lífeyrissjóðskerfi til að minnka kostnað eru t.d. General Motors sem tilkynnti breytingar á sínu kerfi í júní 2012. Breytingar sem eiga að spara fyrirtækinu 26 milljarða dali. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur fryst lífeyrisgreiðslur til 68 þúsund starfsmanna, þar á meðal stjórnar og stjórnenda félagsins. BBC greinir frá þessu. Ástæðan er sú að núverandi kerfi, þar sem lífeyrisgreiðslur að loknum starfsferli miðast við laun viðkomandi og starfsaldur, verður fellt niður. Er þetta gert til að koma í veg fyrir óviðráðanlegan vöxt lífeyrisskuldbindinga félagsins. Breytingin mun hafa áhrif á þá starfsmenn félagins sem ekki eru í verkalýðsfélagi og er í samræmi við samning gerðan við starfsmenn í janúar og mun hann gilda frá 1. janúar 2016. Þeir sem fengu greiðslur samkvæmt eldri samningum munu fá greiðslur samkvæmt þeim til lok árs 2015 en færast eftir það í nýja gerð lífeyriskerfis. Þeir starfsmenn Boeing í Seattle sem þessi breyting á við samþykktu breytinguna mjög naumlega í kosningu. Boeing lofaði í staðinn að Boeing 777 þotur félagsins yrðu settar saman í Washington fylki. Meðal annarra stórra bandarískra fyrirtækja sem hafa breytt sínu lífeyrissjóðskerfi til að minnka kostnað eru t.d. General Motors sem tilkynnti breytingar á sínu kerfi í júní 2012. Breytingar sem eiga að spara fyrirtækinu 26 milljarða dali.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira