Viðskipti innlent FME fái ekki heimild til að kæra ekki Allt stefnir í að fallið verði frá því að Fjármálaeftirlitið fái heimildir til að kæra ekki brot til lögreglu, hafi fyrirtæki eða einstaklingur frumkvæði að því að láta því upplýsingar í té vegna alvarlegra brota. Viðskipti innlent 24.3.2009 14:43 Nýja Kaupþing hættir við ábyrgðarmannakerfi Nýja Kaupþing hefur fyrst íslenskra banka ákveðið að hætta töku sjálfskuldarábyrgða eða fasteignaveða þriðja aðila vegna lána til einstaklinga. Einstaklingar fá því framvegis fyrirgreiðslu eingöngu í takt við eigin greiðslugetu og efnahag. Viðskipti innlent 24.3.2009 13:34 SA vill endurskoða stýrivexti fyrr en áformað er Nýjasta verðbólgumæling Hagstofunnar hlýtur að koma Seðlabankanum verulega á óvart, segir í frétt á heimasíðu Samtaka atvinnulífsins (SA). Hjöðnun verðbólgu er mun hraðari en hann virðist hafa gert ráð fyrir og það hlýtur að leiða til þess að stýrivextir verði endurskoðaðir fyrr en áformað var. Viðskipti innlent 24.3.2009 12:42 Mikill áhugi á þrotabúi SPRON Að minnsta kosti tíu fjármálafyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á að kaupa eignir úr þrotabúi SPRON. Formaður skilanefndar segir æskilegt að söluferlið taki stuttan tíma. Viðskipti innlent 24.3.2009 12:10 Í miðlunarkerfi Reuters kostar evran 230-250 krónur Gengi krónunnar á erlendum markaði hefur verið tiltölulega stöðugt síðustu daga. Var evran þannig skráð í miðlunarkerfi Reuters í um 230 krónum í gær og hljóða tilboðin í miðlunarkerfinu upp á 230-250 krónur í morgun. Viðskipti innlent 24.3.2009 12:02 Hagstæðar verðbólgutölur veiktu gengi krónunnar um 0,75% Eftir nokkuð snarpa lækkun hefur gengi krónunnar verið stöðugt síðustu daga. Evran hefur verið í kring um 154 krónur frá því í lok síðustu viku og viðskiptin á millibankamarkaði með gjaldeyri hafa engin verið fyrr en í morgun, en í kjölfar birtingar á hagstæðum verðbólgutölum veiktist krónan um 0,75%. Viðskipti innlent 24.3.2009 11:57 Sameining tveggja banka vandkvæðum bundin Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir að þótt rætt hafi verið um sameiningu tveggja af stóru bönkunum þremur innan ríkisstjórnarinnar séu augljósir vankantar á slíkri sameiningu. „Ef af yrði myndi sá banki hafa um 50% markaðshlutdeild sem telst ekki gott út frá samkeppnissjónarmiðum og erfitt yrði að réttlæta slíka ákvörðun,“ segir Gylfi. Viðskipti innlent 24.3.2009 11:32 Gengi bréfa í Marel fellur um 2,39 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems féll um 2,39 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni og stendur í 45 krónum á hlut. Þá féll gengi bréf aí Bakkavör um 2,1 prósent. Gengi annarra félaga hefur ekki hreyfst úr stað. Viðskipti innlent 24.3.2009 10:14 Landsbankinn styrkir fjármálaráðgjöf til fólks af erlendum uppruna Alþjóðahús og Landsbankinn hafa tekið saman höndum um að efla fjármálaráðgjöf til fólks af erlendum uppruna vegna sérstaks ástands í efnahagsmálum. Viðskipti innlent 24.3.2009 09:32 Verðbólga lækkar meir en spár gerðu ráð fyrir Verðbólgan lækkar nú meira en sérfræðingar gerðu ráð fyrir og munar þar heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 24.3.2009 09:07 Ársverðbólga mælist nú 15,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 15,2% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 19,4%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 0,5% sem jafngildir 1,9% verðbólgu á ári (7,6% fyrir vísitöluna án húsnæðis). Viðskipti innlent 24.3.2009 09:01 Hlutabréfavísitölur ruku upp Verð á hlutabréfum á Wall Street rauk upp í dag og er málið helst rakið til frétta af fasteignum og bankakerfinu en aukinnar bjartsýni virðist gæta á meðal bandarískra fjárfesta um að betri tíð sé í vændum en verið hefur. Viðskipti innlent 23.3.2009 21:28 Hugmynd Tryggva er eins og að fara á rjúpnaveiðar með fallbyssu Að ætla að fella niður 20% af skuldum almennings, flatt á línuna er eins og að fara á rjúpnaveiðar með fallbyssu, segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra sem gagnrýnir hugmyndir Tryggva Þórs Herbertssonar um skuldaniðurfellingar harðlega. Viðskipti innlent 23.3.2009 20:47 SpKef selur Íbúðalánasjóði skuldabréf fyrir 10 milljarða Stjórnendur Sparisjóðsins í Keflavík og Íbúðalánasjóðs undirrituðu í dag samkomulag um að sparisjóðurinn selji Íbúðalánasjóði safn skuldabréfa, að fjárhæð um 10 milljarðar króna, tryggt með veði í íbúðarhúsnæði, í samræmi við heimild til slíkra kaupa skv. lögum nr. 125/2008, reglugerð nr. 1081/2008 og reglur Íbúðalánasjóðs um kaup á skuldabréfum fjármálafyrirtækja. Viðskipti innlent 23.3.2009 19:40 Saka íslensk stjórnvöld um gerræðisleg vinnubrögð Erlendir lánadrottnar saka íslensk stjórnvöld um gerræðisleg og illa ígrunduð vinnubrögð vegna yfirtökunnar á SPRON. Tap lánadrottna SPRON og Sparisjóðabankans er talið nema rúmum 150 milljörðum króna. Viðskipti innlent 23.3.2009 19:15 Íslendingar og Færeyingar undirrita lánssamning Færeyingar og Íslendingar undirrituðu í dag lánssamning milli Landsstjórnar Færeyja og íslenska ríkisins. Samkvæmt samningnum lánar Landsstjórn Færeyja íslenska ríkinu 300 milljónir danskra króna. Viðskipti innlent 23.3.2009 18:29 Áttu ekki greið viðskipti við Seðlabankann Fráfarandi stjórn og forstjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis harmar hvernig yfirtakan á bankanum var kynnt opinberlega af hálfu stjórnvalda í beinni útsendingu. Stjórnendum var ekki gefið færi á því að greina starfsmönnum frá því hvað hafði gerst. Viðskipti innlent 23.3.2009 16:49 Enn hækkar gengi Össurar Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði um 3,16 prósent í dag og er það mesta hækkunin í Kauphöllinni. Þá hækkaði gengi bréfa í Færeyjabanka um 2,19 prósent. Viðskipti innlent 23.3.2009 16:34 VBS fær lán hjá ríkissjóði til sjö ára upp á 26 milljarða VBS fjárfestingarbanki hefur gengið frá samkomulagi við ríkissjóð um 26 milljarða lán til 7 ára upp á 26 milljarða kr. vegna skuldbindinga bankans við Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 23.3.2009 16:18 Komu íslensku fjármálalífi í mikla hættu og hreinar ógöngur Ljóst var orðið í febrúar á síðasta ári að íslensku bankarnir, og þá einkum Kaupþing og Glitnir, voru búnir að koma íslensku fjármálalífi í mikla hættu og hreinar ógöngur með ábyrgðalausri framgöngu á undanförnum árum. Viðskipti innlent 23.3.2009 15:23 Innlán SPRON of stór biti fyrir aðra sparisjóði Umfang SPRON var of stórt til þess að unnt hefði verið að færa innlán sparisjóðsins inn í aðra sparisjóði í stað þess að færa þau til Kaupþings. Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, spurði Gylfa Magnússon viðktiptaráðherra að þessu í umræðum sem fram fóru í dag á þingi í kjölfar greinargerðar Gylfa varðandi aðgerðir gegn SPRON og Sparisjóðabankanum um helgina. Viðskipti innlent 23.3.2009 13:45 Engin gögn til um flýtimeðferð Icesave í ráðuneyti Engin gögn eru til í utanríkisráðuneytinu um hvort mögulegt hafi verið að flýta því að Bretar tækju Icesave reikningana í breska lögsögu. Viðskipti innlent 23.3.2009 13:35 Eignir sjálfseignastofnunnar SPRON orðnar að engu Verðmæti hlutafjár sjálfseignarstofnunar SPRON varð að engu þegar bankinn hrundi á laugardag. Eigið fé stofnunarinnar nam rúmum einum milljarði króna en meginhlutverk hennar var að styrkja menningar- og íþróttastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 23.3.2009 13:02 Fasteignavefurinn á Vísir.is orðin sá stærsti á landinu „Við erum að greina mikla aukningu á heimsóknum á vefinn okkar, það er greinilegt að mikill áhugi er á kaupum og sölu fasteigna. Svo virðist að markaðurinn sé eilítið að vakna, en hann er auðvitað nánast búinn að vera frosinn," segir Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Viðskipti innlent 23.3.2009 12:51 Áhyggjuefni hve áhugi fjárfesta á ríkisbréfum er lítill Takmarkaður áhugi fjárfesta í útboði Seðlabankans á ríkisbréfum síðastliðinn föstudag hlýtur að vera stjórnvöldum nokkurt áhyggjuefni, sér í lagi í ljósi þess að útboðinu var m.a. ætlað að koma til móts við hluta af stórum gjalddaga innstæðubréfa í þessari viku. Viðskipti innlent 23.3.2009 12:10 Flutningurinn gengið vel Flutningur greiðsluþjónustu SPRON yfir í Kaupþing hefur gengið vel og ekki er vitað um tæknileg vandamál vegna þessa. Upplýsingafulltrúi Kaupþings segir að bankanum hafi borist fjölmargar fyrirspurnir í morgun frá fyrrum viðskiptavinum SPRON. Viðskipti innlent 23.3.2009 12:02 Sjötíu fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í janúar Á fimmtudaginn birtir Hagstofan yfirlit yfir gjaldþrot fyrirtækja í febrúar en um er að ræða nýjan hagvísi sem Hagstofan hyggst birta mánaðarlega. Í janúar voru 70 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta sem var aukning um 71% aukning frá sama mánuði í fyrra þegar gjaldþrotin voru 41. Flest voru gjaldþrotin í janúarmánuði í byggingarstafsemi og mannvirkjagerð en fjármálakreppan hefur komið afar illa niður á þeirri starfsemi. Viðskipti innlent 23.3.2009 11:47 Hægt að fá upplýsingar um verðmæti í eigu SPRON Skilanefnd SPRON vill koma þeim skilaboðum á framfæri að þeir sem hafa áhuga á verðmætum í eigu SPRON geta haft samband við skilanefndina og óskað eftir frekari upplýsingum með því að senda tölvupóst á skilanefnd@spron.is, að fram kemur í tilkynningu. Viðskipti innlent 23.3.2009 11:46 Engin krónukaup síðan á fimmtudag Gengisvísitala krónunnar hefur ekkert breyst í dag. Skýringin á því er sú að engin viðskipti hafa átt sér stað með krónur á gjaldeyrismarkaði hjá bönkunum síðan á fimmtudag. Viðskipti innlent 23.3.2009 11:28 MP banki hefur áhuga á netbanka og einu útibúa SPRON MP Banki hefur áhuga á því að yfirtaka netbanka og a.m.k. eitt stórt útibú frá SPRON. Fundur var haldinn með skilanefnd SPRON og fulltrúm frá MP banka um málið í gærkvöldi. Viðskipti innlent 23.3.2009 11:24 « ‹ ›
FME fái ekki heimild til að kæra ekki Allt stefnir í að fallið verði frá því að Fjármálaeftirlitið fái heimildir til að kæra ekki brot til lögreglu, hafi fyrirtæki eða einstaklingur frumkvæði að því að láta því upplýsingar í té vegna alvarlegra brota. Viðskipti innlent 24.3.2009 14:43
Nýja Kaupþing hættir við ábyrgðarmannakerfi Nýja Kaupþing hefur fyrst íslenskra banka ákveðið að hætta töku sjálfskuldarábyrgða eða fasteignaveða þriðja aðila vegna lána til einstaklinga. Einstaklingar fá því framvegis fyrirgreiðslu eingöngu í takt við eigin greiðslugetu og efnahag. Viðskipti innlent 24.3.2009 13:34
SA vill endurskoða stýrivexti fyrr en áformað er Nýjasta verðbólgumæling Hagstofunnar hlýtur að koma Seðlabankanum verulega á óvart, segir í frétt á heimasíðu Samtaka atvinnulífsins (SA). Hjöðnun verðbólgu er mun hraðari en hann virðist hafa gert ráð fyrir og það hlýtur að leiða til þess að stýrivextir verði endurskoðaðir fyrr en áformað var. Viðskipti innlent 24.3.2009 12:42
Mikill áhugi á þrotabúi SPRON Að minnsta kosti tíu fjármálafyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á að kaupa eignir úr þrotabúi SPRON. Formaður skilanefndar segir æskilegt að söluferlið taki stuttan tíma. Viðskipti innlent 24.3.2009 12:10
Í miðlunarkerfi Reuters kostar evran 230-250 krónur Gengi krónunnar á erlendum markaði hefur verið tiltölulega stöðugt síðustu daga. Var evran þannig skráð í miðlunarkerfi Reuters í um 230 krónum í gær og hljóða tilboðin í miðlunarkerfinu upp á 230-250 krónur í morgun. Viðskipti innlent 24.3.2009 12:02
Hagstæðar verðbólgutölur veiktu gengi krónunnar um 0,75% Eftir nokkuð snarpa lækkun hefur gengi krónunnar verið stöðugt síðustu daga. Evran hefur verið í kring um 154 krónur frá því í lok síðustu viku og viðskiptin á millibankamarkaði með gjaldeyri hafa engin verið fyrr en í morgun, en í kjölfar birtingar á hagstæðum verðbólgutölum veiktist krónan um 0,75%. Viðskipti innlent 24.3.2009 11:57
Sameining tveggja banka vandkvæðum bundin Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir að þótt rætt hafi verið um sameiningu tveggja af stóru bönkunum þremur innan ríkisstjórnarinnar séu augljósir vankantar á slíkri sameiningu. „Ef af yrði myndi sá banki hafa um 50% markaðshlutdeild sem telst ekki gott út frá samkeppnissjónarmiðum og erfitt yrði að réttlæta slíka ákvörðun,“ segir Gylfi. Viðskipti innlent 24.3.2009 11:32
Gengi bréfa í Marel fellur um 2,39 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems féll um 2,39 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni og stendur í 45 krónum á hlut. Þá féll gengi bréf aí Bakkavör um 2,1 prósent. Gengi annarra félaga hefur ekki hreyfst úr stað. Viðskipti innlent 24.3.2009 10:14
Landsbankinn styrkir fjármálaráðgjöf til fólks af erlendum uppruna Alþjóðahús og Landsbankinn hafa tekið saman höndum um að efla fjármálaráðgjöf til fólks af erlendum uppruna vegna sérstaks ástands í efnahagsmálum. Viðskipti innlent 24.3.2009 09:32
Verðbólga lækkar meir en spár gerðu ráð fyrir Verðbólgan lækkar nú meira en sérfræðingar gerðu ráð fyrir og munar þar heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 24.3.2009 09:07
Ársverðbólga mælist nú 15,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 15,2% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 19,4%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 0,5% sem jafngildir 1,9% verðbólgu á ári (7,6% fyrir vísitöluna án húsnæðis). Viðskipti innlent 24.3.2009 09:01
Hlutabréfavísitölur ruku upp Verð á hlutabréfum á Wall Street rauk upp í dag og er málið helst rakið til frétta af fasteignum og bankakerfinu en aukinnar bjartsýni virðist gæta á meðal bandarískra fjárfesta um að betri tíð sé í vændum en verið hefur. Viðskipti innlent 23.3.2009 21:28
Hugmynd Tryggva er eins og að fara á rjúpnaveiðar með fallbyssu Að ætla að fella niður 20% af skuldum almennings, flatt á línuna er eins og að fara á rjúpnaveiðar með fallbyssu, segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra sem gagnrýnir hugmyndir Tryggva Þórs Herbertssonar um skuldaniðurfellingar harðlega. Viðskipti innlent 23.3.2009 20:47
SpKef selur Íbúðalánasjóði skuldabréf fyrir 10 milljarða Stjórnendur Sparisjóðsins í Keflavík og Íbúðalánasjóðs undirrituðu í dag samkomulag um að sparisjóðurinn selji Íbúðalánasjóði safn skuldabréfa, að fjárhæð um 10 milljarðar króna, tryggt með veði í íbúðarhúsnæði, í samræmi við heimild til slíkra kaupa skv. lögum nr. 125/2008, reglugerð nr. 1081/2008 og reglur Íbúðalánasjóðs um kaup á skuldabréfum fjármálafyrirtækja. Viðskipti innlent 23.3.2009 19:40
Saka íslensk stjórnvöld um gerræðisleg vinnubrögð Erlendir lánadrottnar saka íslensk stjórnvöld um gerræðisleg og illa ígrunduð vinnubrögð vegna yfirtökunnar á SPRON. Tap lánadrottna SPRON og Sparisjóðabankans er talið nema rúmum 150 milljörðum króna. Viðskipti innlent 23.3.2009 19:15
Íslendingar og Færeyingar undirrita lánssamning Færeyingar og Íslendingar undirrituðu í dag lánssamning milli Landsstjórnar Færeyja og íslenska ríkisins. Samkvæmt samningnum lánar Landsstjórn Færeyja íslenska ríkinu 300 milljónir danskra króna. Viðskipti innlent 23.3.2009 18:29
Áttu ekki greið viðskipti við Seðlabankann Fráfarandi stjórn og forstjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis harmar hvernig yfirtakan á bankanum var kynnt opinberlega af hálfu stjórnvalda í beinni útsendingu. Stjórnendum var ekki gefið færi á því að greina starfsmönnum frá því hvað hafði gerst. Viðskipti innlent 23.3.2009 16:49
Enn hækkar gengi Össurar Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði um 3,16 prósent í dag og er það mesta hækkunin í Kauphöllinni. Þá hækkaði gengi bréfa í Færeyjabanka um 2,19 prósent. Viðskipti innlent 23.3.2009 16:34
VBS fær lán hjá ríkissjóði til sjö ára upp á 26 milljarða VBS fjárfestingarbanki hefur gengið frá samkomulagi við ríkissjóð um 26 milljarða lán til 7 ára upp á 26 milljarða kr. vegna skuldbindinga bankans við Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 23.3.2009 16:18
Komu íslensku fjármálalífi í mikla hættu og hreinar ógöngur Ljóst var orðið í febrúar á síðasta ári að íslensku bankarnir, og þá einkum Kaupþing og Glitnir, voru búnir að koma íslensku fjármálalífi í mikla hættu og hreinar ógöngur með ábyrgðalausri framgöngu á undanförnum árum. Viðskipti innlent 23.3.2009 15:23
Innlán SPRON of stór biti fyrir aðra sparisjóði Umfang SPRON var of stórt til þess að unnt hefði verið að færa innlán sparisjóðsins inn í aðra sparisjóði í stað þess að færa þau til Kaupþings. Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, spurði Gylfa Magnússon viðktiptaráðherra að þessu í umræðum sem fram fóru í dag á þingi í kjölfar greinargerðar Gylfa varðandi aðgerðir gegn SPRON og Sparisjóðabankanum um helgina. Viðskipti innlent 23.3.2009 13:45
Engin gögn til um flýtimeðferð Icesave í ráðuneyti Engin gögn eru til í utanríkisráðuneytinu um hvort mögulegt hafi verið að flýta því að Bretar tækju Icesave reikningana í breska lögsögu. Viðskipti innlent 23.3.2009 13:35
Eignir sjálfseignastofnunnar SPRON orðnar að engu Verðmæti hlutafjár sjálfseignarstofnunar SPRON varð að engu þegar bankinn hrundi á laugardag. Eigið fé stofnunarinnar nam rúmum einum milljarði króna en meginhlutverk hennar var að styrkja menningar- og íþróttastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 23.3.2009 13:02
Fasteignavefurinn á Vísir.is orðin sá stærsti á landinu „Við erum að greina mikla aukningu á heimsóknum á vefinn okkar, það er greinilegt að mikill áhugi er á kaupum og sölu fasteigna. Svo virðist að markaðurinn sé eilítið að vakna, en hann er auðvitað nánast búinn að vera frosinn," segir Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Viðskipti innlent 23.3.2009 12:51
Áhyggjuefni hve áhugi fjárfesta á ríkisbréfum er lítill Takmarkaður áhugi fjárfesta í útboði Seðlabankans á ríkisbréfum síðastliðinn föstudag hlýtur að vera stjórnvöldum nokkurt áhyggjuefni, sér í lagi í ljósi þess að útboðinu var m.a. ætlað að koma til móts við hluta af stórum gjalddaga innstæðubréfa í þessari viku. Viðskipti innlent 23.3.2009 12:10
Flutningurinn gengið vel Flutningur greiðsluþjónustu SPRON yfir í Kaupþing hefur gengið vel og ekki er vitað um tæknileg vandamál vegna þessa. Upplýsingafulltrúi Kaupþings segir að bankanum hafi borist fjölmargar fyrirspurnir í morgun frá fyrrum viðskiptavinum SPRON. Viðskipti innlent 23.3.2009 12:02
Sjötíu fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í janúar Á fimmtudaginn birtir Hagstofan yfirlit yfir gjaldþrot fyrirtækja í febrúar en um er að ræða nýjan hagvísi sem Hagstofan hyggst birta mánaðarlega. Í janúar voru 70 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta sem var aukning um 71% aukning frá sama mánuði í fyrra þegar gjaldþrotin voru 41. Flest voru gjaldþrotin í janúarmánuði í byggingarstafsemi og mannvirkjagerð en fjármálakreppan hefur komið afar illa niður á þeirri starfsemi. Viðskipti innlent 23.3.2009 11:47
Hægt að fá upplýsingar um verðmæti í eigu SPRON Skilanefnd SPRON vill koma þeim skilaboðum á framfæri að þeir sem hafa áhuga á verðmætum í eigu SPRON geta haft samband við skilanefndina og óskað eftir frekari upplýsingum með því að senda tölvupóst á skilanefnd@spron.is, að fram kemur í tilkynningu. Viðskipti innlent 23.3.2009 11:46
Engin krónukaup síðan á fimmtudag Gengisvísitala krónunnar hefur ekkert breyst í dag. Skýringin á því er sú að engin viðskipti hafa átt sér stað með krónur á gjaldeyrismarkaði hjá bönkunum síðan á fimmtudag. Viðskipti innlent 23.3.2009 11:28
MP banki hefur áhuga á netbanka og einu útibúa SPRON MP Banki hefur áhuga á því að yfirtaka netbanka og a.m.k. eitt stórt útibú frá SPRON. Fundur var haldinn með skilanefnd SPRON og fulltrúm frá MP banka um málið í gærkvöldi. Viðskipti innlent 23.3.2009 11:24