Viðskipti innlent

Engin gögn til um flýtimeðferð Icesave í ráðuneyti

Engin gögn eru til í utanríkisráðuneytinu um hvort mögulegt hafi verið að flýta því að Bretar tækju Icesave reikningana í breska lögsögu.

Siv Friðleifsdóttir lagði fram fyrirspurn til utanríkisráðherra um málið á alþingi nýlega. Svarið barst í dag.

Siv spurði hvort til væru gögn í ráðuneytinu sem benda til þess að ef til vill hafi verið mögulegt að flýta því að Bretar tækju Icesave-ábyrgðirnar í breska lögsögu?

Svarið var: „Nei."

 










Fleiri fréttir

Sjá meira


×