Sport Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00 Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Körfubolti 19.4.2023 18:15 Óvissa uppi varðandi framtíð Hamilton hjá Mercedes Samningur sjöfalda Formúlu 1 heimsmeistarans Lewis Hamilton við Mercedes rennur út eftir yfirstandandi tímabil og enn virðist ekkert bóla á nýjum samningi. Þrátt fyrir yfirlýsingar ökumannsins og liðsstjóra Mercedes hafa sögusagnir um mögulegt brotthvarf Hamilton frá þýska risanum bara orðið háværari eftir því sem vikurnar líða. Formúla 1 19.4.2023 17:16 Sonur Marcelos valdi Spán fram yfir Brasilíu Sonur Marcelos, fyrrverandi fyrirliða Real Madrid, hefur verið valinn í spænska U-15 ára landsliðið í fyrsta sinn þrátt fyrir að faðir hans hafi spilað 58 leiki fyrir brasilíska landsliðið á sínum tíma. Fótbolti 19.4.2023 16:30 Nígerískt undur skaut Flensburg í kaf Spænska liðið Granollers kom flestum á óvart með því að slá Flensburg úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla í gær. Handbolti 19.4.2023 16:01 Trae Young valinn ofmetnasti leikmaður NBA Trae Young, stjarna Atlanta Hawks, var valinn ofmetnasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í könnun meðal leikmanna deildarinnar. Körfubolti 19.4.2023 15:30 Þvertekur fyrir fullyrðingar íslenskra miðla um meiðsli sín Danski sóknarmaðurinn Jannik Pohl, leikmaður Bestu deildar liðs Fram gefur lítið fyrir fréttaflutning íslenskra fjölmiðla af meiðslum sínum og ætlar sér að vera mættur aftur inn á knattspyrnuvöllinn eftir tvo mánuði. Fótbolti 19.4.2023 15:01 Þriggja ára bann vegna kynþáttaníðs í garð leikmanna sinna Rasistinn John Yems, fyrrverandi þjálfari enska knattspyrnuliðsins Crawley Town, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta vegna hegðunar sinnar er hann þjálfað Crawley. Upphaflega var bannið til 18 mánaða en hefur nú verið lengt. Enski boltinn 19.4.2023 14:31 Geta orðið fyrstir til að slá deildarmeistarana út í átta liða úrslitum Haukar geta brotið blað í sögu úrslitakeppninnar í handbolta karla þegar þeir mæta Val í kvöld. Handbolti 19.4.2023 14:00 Einvígið um titilinn hefst í kvöld: „Allt gert til að reyna að vinna“ „Við erum öll spennt fyrir þessu og tilbúin að byrja,“ segir Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari deildarmeistara Keflavíkur sem í kvöld hefja úrslitaeinvígi sitt gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Körfubolti 19.4.2023 13:32 Miðvarðasveit Man City möguleg lausn á vandræðum í Meistaradeildinni Enn eitt vorið virðist sem Pep Guardiola hafi fundið hina fullkomnu blöndu þegar kemur að því hvað þarf að gera til að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er þangað til eitthvað klikkar. Enski boltinn 19.4.2023 13:00 Ísland lenti í riðli með sigursælasta liðinu Ísland dróst í riðil með Grikklandi, Noregi og Spáni í lokakeppni Evrópumóts U19-landsliða karla í fótbolta en dregið var í dag. Fótbolti 19.4.2023 12:16 Sjáðu stórkostlegan sprett Rafaels Leao og tvennu Rodrygos Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 19.4.2023 12:14 Snorri Steinn gæti spilað í kvöld: „Ég er í fínu formi“ Tímabilið er undir hjá Íslandsmeisturum Vals í kvöld þegar þeir mæta Haukum öðru sinni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Þjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson verður mögulega með í leiknum vegna meiðsla í herbúðum Vals. Handbolti 19.4.2023 12:00 Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 19.4.2023 11:30 Besta spáin 2023: Skagfirsk sveifla upp og niður Tindastólskonur sáu til þess í fyrra að fyrsta tímabil liðsins í efstu deild, sumarið 2021, yrði ekki eitthvað einstakt tilvik. Þær eru mættar aftur í deild þeirra bestu en líkt og síðast má búast við þungum róðri í Skagafirði við að halda liðinu uppi. Íslenski boltinn 19.4.2023 11:01 Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32 Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. Íslenski boltinn 19.4.2023 10:01 Kane og Mourinho á óskalista PSG Það stefnir í töluverðar breytingar hjá Frakklandsmeisturum París Saint-Germain í sumar. Lionel Messi er talinn vera á leið heim til Katalóníu en í hans stað vilja forráðamenn PSG fá enska framherjann Harry Kane. Þá er talið að José Mourinho gæti verið næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 19.4.2023 09:30 Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. Körfubolti 19.4.2023 09:00 Þjálfari Bayern segir lið sitt þurfa kraftaverk Thomas Tuchel, tiltölulega nýráðinn þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München, segir sína menn þurfa kraftaverk í síðari leik liðsins gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.4.2023 08:32 Dagur og Snorri voru til í að stýra landsliðinu saman Það hefur gengið hægt hjá forkólfum Handknattleikssambands Íslands að finna arftaka Guðmundar Guðmundssonar í starf landsliðsþjálfara karla. Stjórn sambandsins virðist hafa gefið sér góðan tíma í verkefnið en seinagangurinn hefur þegar orðið til þess að góðir kostir hafa verið útilokaðir. Handbolti 19.4.2023 08:00 Fyrrverandi stjarna NFL-deildarinnar látin aðeins 31 árs Chris Smith, fyrrverandi stjarna í NFL-deildinni, er látinn. Ekki er vitað hvað olli dauða hans. Hann var aðeins 31 árs að aldri og skilur eftir sig þrjú börn, þar af eitt sem missti móður sína í bílslysi árið 2019. Sport 19.4.2023 07:31 Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. Sport 19.4.2023 07:00 Dagskráin í dag: Úrslitakeppnir í Subway og Olís og risaleikur í Meistaradeild Evrópu Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á níu beinar útsendingar á þessum síðasta vetrardegi ársins þar sem úrslitakeppnirnar í íslensku boltaíþróttunum verða fyrirferðamiklar ásamt stórleik Manchester City og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Sport 19.4.2023 06:01 Eyjapeyjar sáu um þrif í TM-höllinni Hvítu Riddararnir, stuðningssveit ÍBV, lagði sitt af mörkum til að sjálfboðaliðar í TM-höllinni í Garðabæ þyrftu ekki að vaka langt fram eftir kvöldi til að þrífa stúkuna eftir leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 23:31 „Verðum að halda okkar standard“ Frank Lampard, bráðabirgðastjóri Chelsea, segir að liðið geti tekið margt jákvætt út úr einvígi sínu gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að Lundúnaliðið sé nú úr leik. Fótbolti 18.4.2023 22:45 Sigursteinn: Nýttum tækifærin fyrir framan okkur vel FH vann níu marka sigur á Selfyssingum 24-33. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var afar ánægður með sigurinn og var spenntur fyrir undanúrslitunum þar sem FH mætir ÍBV. Sport 18.4.2023 21:55 Stjörnukonur sigruðu 1. deildina með sigri í oddaleik Stjörnukonur eru 1. deildarmeistarar í körfubolta eftir tíu stiga sigur gegn Þór Akureyri í oddaleik í kvöld, 67-57. Körfubolti 18.4.2023 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 23-27 | Eyjamenn snéru taflinu við og sendu Stjörnuna í sumarfrí ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olís-deildar karla eftir að hafa sigrað Stjörnuna í TM-höllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 23-27 og ÍBV sigraði því einvígið 2-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Vestmannaeyjum 37-33 á laugardaginn. Handbolti 18.4.2023 21:49 « ‹ ›
Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00
Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Körfubolti 19.4.2023 18:15
Óvissa uppi varðandi framtíð Hamilton hjá Mercedes Samningur sjöfalda Formúlu 1 heimsmeistarans Lewis Hamilton við Mercedes rennur út eftir yfirstandandi tímabil og enn virðist ekkert bóla á nýjum samningi. Þrátt fyrir yfirlýsingar ökumannsins og liðsstjóra Mercedes hafa sögusagnir um mögulegt brotthvarf Hamilton frá þýska risanum bara orðið háværari eftir því sem vikurnar líða. Formúla 1 19.4.2023 17:16
Sonur Marcelos valdi Spán fram yfir Brasilíu Sonur Marcelos, fyrrverandi fyrirliða Real Madrid, hefur verið valinn í spænska U-15 ára landsliðið í fyrsta sinn þrátt fyrir að faðir hans hafi spilað 58 leiki fyrir brasilíska landsliðið á sínum tíma. Fótbolti 19.4.2023 16:30
Nígerískt undur skaut Flensburg í kaf Spænska liðið Granollers kom flestum á óvart með því að slá Flensburg úr leik í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta karla í gær. Handbolti 19.4.2023 16:01
Trae Young valinn ofmetnasti leikmaður NBA Trae Young, stjarna Atlanta Hawks, var valinn ofmetnasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í könnun meðal leikmanna deildarinnar. Körfubolti 19.4.2023 15:30
Þvertekur fyrir fullyrðingar íslenskra miðla um meiðsli sín Danski sóknarmaðurinn Jannik Pohl, leikmaður Bestu deildar liðs Fram gefur lítið fyrir fréttaflutning íslenskra fjölmiðla af meiðslum sínum og ætlar sér að vera mættur aftur inn á knattspyrnuvöllinn eftir tvo mánuði. Fótbolti 19.4.2023 15:01
Þriggja ára bann vegna kynþáttaníðs í garð leikmanna sinna Rasistinn John Yems, fyrrverandi þjálfari enska knattspyrnuliðsins Crawley Town, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta vegna hegðunar sinnar er hann þjálfað Crawley. Upphaflega var bannið til 18 mánaða en hefur nú verið lengt. Enski boltinn 19.4.2023 14:31
Geta orðið fyrstir til að slá deildarmeistarana út í átta liða úrslitum Haukar geta brotið blað í sögu úrslitakeppninnar í handbolta karla þegar þeir mæta Val í kvöld. Handbolti 19.4.2023 14:00
Einvígið um titilinn hefst í kvöld: „Allt gert til að reyna að vinna“ „Við erum öll spennt fyrir þessu og tilbúin að byrja,“ segir Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari deildarmeistara Keflavíkur sem í kvöld hefja úrslitaeinvígi sitt gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Körfubolti 19.4.2023 13:32
Miðvarðasveit Man City möguleg lausn á vandræðum í Meistaradeildinni Enn eitt vorið virðist sem Pep Guardiola hafi fundið hina fullkomnu blöndu þegar kemur að því hvað þarf að gera til að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er þangað til eitthvað klikkar. Enski boltinn 19.4.2023 13:00
Ísland lenti í riðli með sigursælasta liðinu Ísland dróst í riðil með Grikklandi, Noregi og Spáni í lokakeppni Evrópumóts U19-landsliða karla í fótbolta en dregið var í dag. Fótbolti 19.4.2023 12:16
Sjáðu stórkostlegan sprett Rafaels Leao og tvennu Rodrygos Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 19.4.2023 12:14
Snorri Steinn gæti spilað í kvöld: „Ég er í fínu formi“ Tímabilið er undir hjá Íslandsmeisturum Vals í kvöld þegar þeir mæta Haukum öðru sinni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Þjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson verður mögulega með í leiknum vegna meiðsla í herbúðum Vals. Handbolti 19.4.2023 12:00
Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 19.4.2023 11:30
Besta spáin 2023: Skagfirsk sveifla upp og niður Tindastólskonur sáu til þess í fyrra að fyrsta tímabil liðsins í efstu deild, sumarið 2021, yrði ekki eitthvað einstakt tilvik. Þær eru mættar aftur í deild þeirra bestu en líkt og síðast má búast við þungum róðri í Skagafirði við að halda liðinu uppi. Íslenski boltinn 19.4.2023 11:01
Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32
Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. Íslenski boltinn 19.4.2023 10:01
Kane og Mourinho á óskalista PSG Það stefnir í töluverðar breytingar hjá Frakklandsmeisturum París Saint-Germain í sumar. Lionel Messi er talinn vera á leið heim til Katalóníu en í hans stað vilja forráðamenn PSG fá enska framherjann Harry Kane. Þá er talið að José Mourinho gæti verið næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 19.4.2023 09:30
Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. Körfubolti 19.4.2023 09:00
Þjálfari Bayern segir lið sitt þurfa kraftaverk Thomas Tuchel, tiltölulega nýráðinn þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München, segir sína menn þurfa kraftaverk í síðari leik liðsins gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.4.2023 08:32
Dagur og Snorri voru til í að stýra landsliðinu saman Það hefur gengið hægt hjá forkólfum Handknattleikssambands Íslands að finna arftaka Guðmundar Guðmundssonar í starf landsliðsþjálfara karla. Stjórn sambandsins virðist hafa gefið sér góðan tíma í verkefnið en seinagangurinn hefur þegar orðið til þess að góðir kostir hafa verið útilokaðir. Handbolti 19.4.2023 08:00
Fyrrverandi stjarna NFL-deildarinnar látin aðeins 31 árs Chris Smith, fyrrverandi stjarna í NFL-deildinni, er látinn. Ekki er vitað hvað olli dauða hans. Hann var aðeins 31 árs að aldri og skilur eftir sig þrjú börn, þar af eitt sem missti móður sína í bílslysi árið 2019. Sport 19.4.2023 07:31
Hamlin snýr aftur á völlinn fjórum mánuðum eftir hartastoppið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, getur snúið aftur á völlinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals í upphafi árs. Sport 19.4.2023 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitakeppnir í Subway og Olís og risaleikur í Meistaradeild Evrópu Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á níu beinar útsendingar á þessum síðasta vetrardegi ársins þar sem úrslitakeppnirnar í íslensku boltaíþróttunum verða fyrirferðamiklar ásamt stórleik Manchester City og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Sport 19.4.2023 06:01
Eyjapeyjar sáu um þrif í TM-höllinni Hvítu Riddararnir, stuðningssveit ÍBV, lagði sitt af mörkum til að sjálfboðaliðar í TM-höllinni í Garðabæ þyrftu ekki að vaka langt fram eftir kvöldi til að þrífa stúkuna eftir leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 18.4.2023 23:31
„Verðum að halda okkar standard“ Frank Lampard, bráðabirgðastjóri Chelsea, segir að liðið geti tekið margt jákvætt út úr einvígi sínu gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að Lundúnaliðið sé nú úr leik. Fótbolti 18.4.2023 22:45
Sigursteinn: Nýttum tækifærin fyrir framan okkur vel FH vann níu marka sigur á Selfyssingum 24-33. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var afar ánægður með sigurinn og var spenntur fyrir undanúrslitunum þar sem FH mætir ÍBV. Sport 18.4.2023 21:55
Stjörnukonur sigruðu 1. deildina með sigri í oddaleik Stjörnukonur eru 1. deildarmeistarar í körfubolta eftir tíu stiga sigur gegn Þór Akureyri í oddaleik í kvöld, 67-57. Körfubolti 18.4.2023 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 23-27 | Eyjamenn snéru taflinu við og sendu Stjörnuna í sumarfrí ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olís-deildar karla eftir að hafa sigrað Stjörnuna í TM-höllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 23-27 og ÍBV sigraði því einvígið 2-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Vestmannaeyjum 37-33 á laugardaginn. Handbolti 18.4.2023 21:49