Sport Segir Arnór bestan í Svíþjóð en liðsfélagi þykist ekki þurfa að passa sig Nahir Besara, fyrirliði Hammarby, segir að hægri bakvörður liðsins þurfi að hafa góðar gætur á Arnóri Sigurðssyni í leiknum við Norrköping á morgun, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hægri bakvörðurinn segist ekkert vera að spá í Arnóri. Fótbolti 3.5.2023 12:30 Fær í fyrsta skipti sinn eigin leikmannaskáp á fimmtán ára ferli í WNBA Goðsögn í kvennakörfuboltanum er að upplifa hluti í dag sem hún hefur aldrei fengið að upplifa áður á sínum langa og glæsilega ferli. Körfubolti 3.5.2023 12:01 Finnur Freyr hreinskilinn: Mér finnst við búnir að vera lélegir Finnur Freyr Stefánsson hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla á sjö tímabilum sem þjálfari í úrvalsdeild karla og nú er hann kominn einu skrefi nær þeim sjöunda. Körfubolti 3.5.2023 11:30 Kamerúni bestur í NBA en James fékk ekki atkvæði Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, var í gærkvöld útnefndur verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, í fyrsta sinn. Hann vann kosninguna með yfirburðum. Körfubolti 3.5.2023 11:01 Andri Snær hættur með KA/Þór Andri Snær Stefánsson er hættur sem þjálfari KA/Þór í handbolta. Undir hans stjórn varð liðið Íslands-, bikar- og deildarmeistari í fyrsta sinn. Handbolti 3.5.2023 10:34 Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 3.5.2023 10:09 Tíu sem hafa blómstrað í upphafi Bestu deildarinnar Fimmta umferð Bestu deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. En hvaða leikmenn hafa slegið í gegn það sem af er tímabils? Vísir fer yfir tíu þeirra. Íslenski boltinn 3.5.2023 10:01 Missir af öllum lokaspretti Liverpool Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur spilað síðasta leikinn sinn með Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 3.5.2023 09:30 „Fer enginn í fjölmiðla og reynir að sverta mitt mannorð“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, ræddi ásakanir Lárusar Jónssonar, þjálfara Þórs, í sinn garð eftir oddaleik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld. Körfubolti 3.5.2023 09:01 Davis gaf Lakers frumkvæðið Í einvígi sem lýst hefur verið sem nýjum kafla í löngu stríði LeBron James og Stephen Curry þá var það Anthony Davis sem stal senunni þegar LA Lakers unnu Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 3.5.2023 08:30 „Ég gerði allt sem ég gat gert“ Eftir kaldasta veturinn í hundrað ár er KR-völlurinn ekki tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik félagsins í kvöld. Sport 3.5.2023 08:01 Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Það hefur ekki mikið verið að frétt af vorveiði síðustu daga enda kuldinn dregið úr bæði tökugleði og vilja veiðimanna til að fara út. Veiði 3.5.2023 07:34 Dómarinn stöðvaði leik til að minnast Þuríðar Örnu Leikur Fylkis og Aftureldingar í Lengjudeild kvenna í fótbolta í gærkvöld var stöðvaður í fyrri hálfleik á meðan að viðstaddir minntust dyggs stuðningsmanns Fylkisliðsins, Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, sem lést í mars. Íslenski boltinn 3.5.2023 07:30 Evrópumeistararnir missa annan lykilleikmann í meiðsli fyrir HM Fran Kirby, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í knattspyrnu, mun missa af HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar vegna meiðsla. Fótbolti 3.5.2023 07:01 Dagskráin í dag: Undanúrslit Olís-deildar kvenna, Besta-deild karla, ítalski boltinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 13 beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Sport 3.5.2023 06:01 Umfjöllum og viðtöl: Valur - Þór - Þorlákshöfn 102 - 95| Valsmenn í úrslit annað árið í röð Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla er liðið vann sjö stiga sigur gegn Þór frá Þorlákshöfn í oddaleik liðanna á Hlíðarenda í kvöld, 102-95. Körfubolti 2.5.2023 23:33 Klopp kærður af enska knattsspyrnusambandinu fyrir ummælin um Tierney Enska knattspyrnusambandið hefur kært Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir ummæli hans um dómarann Paul Tierney eftir 4-3 sigur liðsins gegn Tottenham um liðna helgi. Fótbolti 2.5.2023 23:30 „Þeim að þakka að við erum að spila í undanúrslitum í staðinn fyrir í 1. deildinni næsta vetur“ „Það hefði verið algjört kraftaverk ef við hefðum náð þessu. Það stefndi í það en við vorum búnir að grafa okkur holu. En ég er hrikalega stoltur af því hvernig strákarnir börðust og sýndu gríðarlega karakter. Karakter sem liðið er búið að sýna í allan vetur og ég rosalega stoltur af liðunu,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs eftir að hans lið datt út úr undanúrslitunum gegn Valsmönnum í kvöld. Körfubolti 2.5.2023 23:01 „Tíu ára horfi ég upp á vin minn lenda fyrir bíl“ Víglundur Páll Einarsson, fyrrum knattspyrnumaður, átti langan og farsælan feril í neðri deildum Íslands. Hann sinnti einnig mörgum öðrum hlutverkum en hlutverki leikmanns. Spilandi þjálfari, þjálfari, formaður, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 2.5.2023 22:30 Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 0-3 | Öruggur fyrsti sigur Blika Breiðablik sigraði nýliða Tindastóls örugglega á Sauðárkróki í kvöld í annarri umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn endaði 3-0 fyrir Breiðablik og voru þetta fyrstu stig liðsins í deildinni en þær þurftu að sætta sig við tap á móti Valskonum í fyrstu umferð. Þó að sigurinn hafi aldrei verið í hættu gáfu heimakonur þeim ágæta mótspyrnu og voru þær óheppnar að ná ekki að skora í kvöld. Fótbolti 2.5.2023 22:18 Real Madrid tapaði og Börsungar með níu fingur á titlinum Real Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrr í kvöld vann Barcelona 1-0 sigur gegn Osasuna og Börsungar eru því komnir með níu fingur á spænska meistaratitilinn. Fótbolti 2.5.2023 21:57 Kristján: Eigum að klára leikinn í upphafi seinni hálfleiks Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með 1-0 sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.5.2023 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Gunnhildur Yrsa tryggði Stjörnunni fyrsta sigurinn Stjarnan lagði ÍBV í 2. umferð Bestu deildar kvenna 1-0 í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 2.5.2023 21:44 Arsenal kláraði Lundúnaslaginn í fyrri hálfleik og komst aftur á toppinn Arsenal vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum lyfti Arsenal sér aftur í toppsæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið. Fótbolti 2.5.2023 20:55 Tryggðu sér sæti í úrslitum á troðfullum Emirates velli: „Vonandi verður þetta bara normið“ Þýska liðið Wolfsburg komst í gærkvöldi í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa unnið Arsenal 3-2 á Emirates vellinum í gærkvöldi. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 2-2 og því varð að framlengja leikinn. Sigurmarkið kom rétt fyrir lok framlengingarinnar, en fyrri leikurinn í Þýskalandi endaði einnig 2-2. Fótbolti 2.5.2023 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Vísað á dyr með fölsuð skilríki Íslands- og bikarmeistarar Vals áttu ekki í teljandi vandræðum með að vinna spræka nýliða FH í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 2.5.2023 20:21 „FH spurði mig ekkert að því“ „Mér fannst þetta bara góður leikur hjá báðum liðum. FH er erfitt að spila á móti, erfitt að vinna. Við berum mikla virðingu fyrir þeim og þegar upp er staðið er ég bara mjög sáttur með að vinna 2-0,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir sigurinn gegn FH í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 2.5.2023 19:54 PSG setur Messi í tveggja vikna agabann Franska stórveldið Paris Saint-Germain hefur ákveðið að setja Lionel Messi, einn besta knattspyrnumann sögunnar, í tveggja vikna agabann eftir að leikmaðurinn ferðaðist til Sádi-Arabíu í leyfisleysi. Fótbolti 2.5.2023 19:16 Selma Sól og stöllur misstu frá sér sigurinn Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg þurftu að sætta sig við svekkjandi jafntefli er liðið heimsótti Avaldsnes í norskú úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-1, en sigur hefði lyft Rosenborg á toppinn. Fótbolti 2.5.2023 18:56 Segir vinnubrögð Sýnar og KSÍ vera til skammar og hótar löngu fjölmiðlabanni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu, er allt annað en sáttur við vinnubrögð KSÍ og Sýnar eftir að leik liðsins gegn Selfossi var frestað í annað sinn á innan við viku. Fótbolti 2.5.2023 17:54 « ‹ ›
Segir Arnór bestan í Svíþjóð en liðsfélagi þykist ekki þurfa að passa sig Nahir Besara, fyrirliði Hammarby, segir að hægri bakvörður liðsins þurfi að hafa góðar gætur á Arnóri Sigurðssyni í leiknum við Norrköping á morgun, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hægri bakvörðurinn segist ekkert vera að spá í Arnóri. Fótbolti 3.5.2023 12:30
Fær í fyrsta skipti sinn eigin leikmannaskáp á fimmtán ára ferli í WNBA Goðsögn í kvennakörfuboltanum er að upplifa hluti í dag sem hún hefur aldrei fengið að upplifa áður á sínum langa og glæsilega ferli. Körfubolti 3.5.2023 12:01
Finnur Freyr hreinskilinn: Mér finnst við búnir að vera lélegir Finnur Freyr Stefánsson hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla á sjö tímabilum sem þjálfari í úrvalsdeild karla og nú er hann kominn einu skrefi nær þeim sjöunda. Körfubolti 3.5.2023 11:30
Kamerúni bestur í NBA en James fékk ekki atkvæði Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, var í gærkvöld útnefndur verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, í fyrsta sinn. Hann vann kosninguna með yfirburðum. Körfubolti 3.5.2023 11:01
Andri Snær hættur með KA/Þór Andri Snær Stefánsson er hættur sem þjálfari KA/Þór í handbolta. Undir hans stjórn varð liðið Íslands-, bikar- og deildarmeistari í fyrsta sinn. Handbolti 3.5.2023 10:34
Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 3.5.2023 10:09
Tíu sem hafa blómstrað í upphafi Bestu deildarinnar Fimmta umferð Bestu deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. En hvaða leikmenn hafa slegið í gegn það sem af er tímabils? Vísir fer yfir tíu þeirra. Íslenski boltinn 3.5.2023 10:01
Missir af öllum lokaspretti Liverpool Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur spilað síðasta leikinn sinn með Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 3.5.2023 09:30
„Fer enginn í fjölmiðla og reynir að sverta mitt mannorð“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, ræddi ásakanir Lárusar Jónssonar, þjálfara Þórs, í sinn garð eftir oddaleik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld. Körfubolti 3.5.2023 09:01
Davis gaf Lakers frumkvæðið Í einvígi sem lýst hefur verið sem nýjum kafla í löngu stríði LeBron James og Stephen Curry þá var það Anthony Davis sem stal senunni þegar LA Lakers unnu Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 3.5.2023 08:30
„Ég gerði allt sem ég gat gert“ Eftir kaldasta veturinn í hundrað ár er KR-völlurinn ekki tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik félagsins í kvöld. Sport 3.5.2023 08:01
Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Það hefur ekki mikið verið að frétt af vorveiði síðustu daga enda kuldinn dregið úr bæði tökugleði og vilja veiðimanna til að fara út. Veiði 3.5.2023 07:34
Dómarinn stöðvaði leik til að minnast Þuríðar Örnu Leikur Fylkis og Aftureldingar í Lengjudeild kvenna í fótbolta í gærkvöld var stöðvaður í fyrri hálfleik á meðan að viðstaddir minntust dyggs stuðningsmanns Fylkisliðsins, Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, sem lést í mars. Íslenski boltinn 3.5.2023 07:30
Evrópumeistararnir missa annan lykilleikmann í meiðsli fyrir HM Fran Kirby, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í knattspyrnu, mun missa af HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar vegna meiðsla. Fótbolti 3.5.2023 07:01
Dagskráin í dag: Undanúrslit Olís-deildar kvenna, Besta-deild karla, ítalski boltinn og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 13 beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Sport 3.5.2023 06:01
Umfjöllum og viðtöl: Valur - Þór - Þorlákshöfn 102 - 95| Valsmenn í úrslit annað árið í röð Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla er liðið vann sjö stiga sigur gegn Þór frá Þorlákshöfn í oddaleik liðanna á Hlíðarenda í kvöld, 102-95. Körfubolti 2.5.2023 23:33
Klopp kærður af enska knattsspyrnusambandinu fyrir ummælin um Tierney Enska knattspyrnusambandið hefur kært Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir ummæli hans um dómarann Paul Tierney eftir 4-3 sigur liðsins gegn Tottenham um liðna helgi. Fótbolti 2.5.2023 23:30
„Þeim að þakka að við erum að spila í undanúrslitum í staðinn fyrir í 1. deildinni næsta vetur“ „Það hefði verið algjört kraftaverk ef við hefðum náð þessu. Það stefndi í það en við vorum búnir að grafa okkur holu. En ég er hrikalega stoltur af því hvernig strákarnir börðust og sýndu gríðarlega karakter. Karakter sem liðið er búið að sýna í allan vetur og ég rosalega stoltur af liðunu,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs eftir að hans lið datt út úr undanúrslitunum gegn Valsmönnum í kvöld. Körfubolti 2.5.2023 23:01
„Tíu ára horfi ég upp á vin minn lenda fyrir bíl“ Víglundur Páll Einarsson, fyrrum knattspyrnumaður, átti langan og farsælan feril í neðri deildum Íslands. Hann sinnti einnig mörgum öðrum hlutverkum en hlutverki leikmanns. Spilandi þjálfari, þjálfari, formaður, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 2.5.2023 22:30
Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 0-3 | Öruggur fyrsti sigur Blika Breiðablik sigraði nýliða Tindastóls örugglega á Sauðárkróki í kvöld í annarri umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn endaði 3-0 fyrir Breiðablik og voru þetta fyrstu stig liðsins í deildinni en þær þurftu að sætta sig við tap á móti Valskonum í fyrstu umferð. Þó að sigurinn hafi aldrei verið í hættu gáfu heimakonur þeim ágæta mótspyrnu og voru þær óheppnar að ná ekki að skora í kvöld. Fótbolti 2.5.2023 22:18
Real Madrid tapaði og Börsungar með níu fingur á titlinum Real Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrr í kvöld vann Barcelona 1-0 sigur gegn Osasuna og Börsungar eru því komnir með níu fingur á spænska meistaratitilinn. Fótbolti 2.5.2023 21:57
Kristján: Eigum að klára leikinn í upphafi seinni hálfleiks Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með 1-0 sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 2.5.2023 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Gunnhildur Yrsa tryggði Stjörnunni fyrsta sigurinn Stjarnan lagði ÍBV í 2. umferð Bestu deildar kvenna 1-0 í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 2.5.2023 21:44
Arsenal kláraði Lundúnaslaginn í fyrri hálfleik og komst aftur á toppinn Arsenal vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum lyfti Arsenal sér aftur í toppsæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið. Fótbolti 2.5.2023 20:55
Tryggðu sér sæti í úrslitum á troðfullum Emirates velli: „Vonandi verður þetta bara normið“ Þýska liðið Wolfsburg komst í gærkvöldi í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa unnið Arsenal 3-2 á Emirates vellinum í gærkvöldi. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 2-2 og því varð að framlengja leikinn. Sigurmarkið kom rétt fyrir lok framlengingarinnar, en fyrri leikurinn í Þýskalandi endaði einnig 2-2. Fótbolti 2.5.2023 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Vísað á dyr með fölsuð skilríki Íslands- og bikarmeistarar Vals áttu ekki í teljandi vandræðum með að vinna spræka nýliða FH í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 2.5.2023 20:21
„FH spurði mig ekkert að því“ „Mér fannst þetta bara góður leikur hjá báðum liðum. FH er erfitt að spila á móti, erfitt að vinna. Við berum mikla virðingu fyrir þeim og þegar upp er staðið er ég bara mjög sáttur með að vinna 2-0,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir sigurinn gegn FH í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 2.5.2023 19:54
PSG setur Messi í tveggja vikna agabann Franska stórveldið Paris Saint-Germain hefur ákveðið að setja Lionel Messi, einn besta knattspyrnumann sögunnar, í tveggja vikna agabann eftir að leikmaðurinn ferðaðist til Sádi-Arabíu í leyfisleysi. Fótbolti 2.5.2023 19:16
Selma Sól og stöllur misstu frá sér sigurinn Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg þurftu að sætta sig við svekkjandi jafntefli er liðið heimsótti Avaldsnes í norskú úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-1, en sigur hefði lyft Rosenborg á toppinn. Fótbolti 2.5.2023 18:56
Segir vinnubrögð Sýnar og KSÍ vera til skammar og hótar löngu fjölmiðlabanni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu, er allt annað en sáttur við vinnubrögð KSÍ og Sýnar eftir að leik liðsins gegn Selfossi var frestað í annað sinn á innan við viku. Fótbolti 2.5.2023 17:54