Sport

Steinunn á von á öðru barni

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði fráfarandi Íslandsmeistara Fram í handbolta, á von á sínu öðru barni en hún tilkynnti um þetta á Instagram í dag.

Handbolti

Hegðun áhorfanda á borði HSÍ

Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld.

Handbolti

Spiluðu í fyrsta skipti sam­skipti dómara í vafa­sömum at­vikum

Howard Webb, for­maður dómara­sam­takanna PGMOL í Eng­landi, var gestur í þættinum Monday Night Foot­ball á Sky Sports í gær­kvöldi. Þætti sem var afar á­huga­verður fyrir hinn al­menna knatt­spyrnu­á­huga­mann sökum þess að þar voru í fyrsta skipti opin­beruð sam­töl dómara og VAR-dómara í nokkrum af vafa­sömustu at­vikum yfir­standandi tíma­bils í ensku úr­vals­deildinni.

Enski boltinn

„Ekkert ná­lægt því að vera eins og píkur“

Ummæli þjálfara Víkings í úrvalsdeild karla þar sem hann sagði sig og leikmenn sína hafa verið „algjörar píkur í fyrra“ hafa vakið mikla athygli. Keppast netverjar við að gagnrýna ummælin og segja líkingarmálið í ósamræmi við veruleikann.

Fótbolti

Mikið um meiðsli í Kefla­vík

Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla.

Íslenski boltinn

„Guð­faðir pókersins“ er látinn

Ein stærsta goð­sögn póker heimsins, Doy­le Brun­son, sem kallaður hefur verið „guð­faðir pókersins“ er látinn 89 ára gamall. Hann lést í Las Vegas, að því er fram kemur í til­kynningu frá fjöl­skyldunni hans.

Sport

BLE í beinni úr gleðinni á Króknum

Strákarnir í útvarpsþættinum Boltinn lýgur ekki eru mættir á Sauðárkrók vegna stórleiks kvöldsins, nánar tiltekið í partýtjaldið fyrir utan Síkið, þar sem Íslandsmeistarabikarinn í körfubolta gæti farið á loft í kvöld.

Körfubolti

„Við eigum samt fullt inni“

Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga.

Handbolti