Sport „Handboltanördinn“ Guðmundur fær sjaldséð hrós frá dönsku pressunni Íslenski handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er búinn að koma Fredericia í undanúrslit um danska meistaratitilinn og þetta afrek hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgjast með danska handboltanum. Handbolti 16.5.2023 11:01 Steinunn á von á öðru barni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði fráfarandi Íslandsmeistara Fram í handbolta, á von á sínu öðru barni en hún tilkynnti um þetta á Instagram í dag. Handbolti 16.5.2023 10:34 Gary Neville las mikið í hnefafagn Klopp í leikslok Liverpool gefur ekkert eftir í eltingarleik sínum við Meistaradeildarsæti og vann sinn sjöunda deildarleik í röð í gærkvöldi. Enski boltinn 16.5.2023 10:01 Gunnhildur Yrsa komin í starf hjá KSÍ Hundrað landsleikjakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin í starf hjá Knattspyrnusambandi Íslands en KSÍ tilkynnti um tvo nýja starfsmenn í gær. Íslenski boltinn 16.5.2023 09:31 „Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. Körfubolti 16.5.2023 09:00 Arnar biðst afsökunar | „Ekkert eðlilega hallærisleg ummæli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í knattspyrnu, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali við Fotbolti.net í gær. Íslenski boltinn 16.5.2023 08:31 Hegðun áhorfanda á borði HSÍ Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld. Handbolti 16.5.2023 08:00 Spiluðu í fyrsta skipti samskipti dómara í vafasömum atvikum Howard Webb, formaður dómarasamtakanna PGMOL í Englandi, var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi. Þætti sem var afar áhugaverður fyrir hinn almenna knattspyrnuáhugamann sökum þess að þar voru í fyrsta skipti opinberuð samtöl dómara og VAR-dómara í nokkrum af vafasömustu atvikum yfirstandandi tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.5.2023 07:31 Twitter yfir sigri Vals á Króknum: „Þvílíka ofmatið þetta Síki“ Valur lagði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að oddaleik þarf til að útkljá hvaða lið verður Íslandsmeistari árið 2023. Líkt og svo oft áður lét fólk gamminn geisa á Twitter á meðan leik stóð. Körfubolti 16.5.2023 07:00 Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram á Hlíðarenda og undanúrslitaeinvígið í Mosfellsbæ Úrslitaeinvígi Vals og ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta heldur áfram á Hlíðarenda í kvöld. Þá verður loks ljóst hvort Afturelding eða Haukar komast í úrslit Olís-deildar karla. Sport 16.5.2023 06:00 Ömurlegir mánuðir fyrir íþróttaaðdáendur í Philadelphia Sértu frá Philadelphia í Bandaríkjunum og elskar íþróttir má reikna með að það sé heldur þungt yfir þér um þessar mundir. Það hefur bókstaflega ekkert gengið upp hjá íþróttaliðum borgarinnar undanfarna sex mánuði. Sport 15.5.2023 23:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Valur 69-82 | Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér oddaleik Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla í körfubolta. Eftir frábæra byrjun Tindastóls náðu Valsarar vopnum sínum og unnu á endanum frábæran sigur. Það verður oddaleikur á Hlíðarenda. Körfubolti 15.5.2023 23:00 Vinstri bakvörður sem enginn þekkir í hópi með De Bruyne og Messi Þegar stoðsendingahæstu knattspyrnumenn Evrópu eru skoðaðir stendur eitt nafn sérstaklega upp úr. Það er Leif Davis, vinstri bakvörður Ipswich Town. Hefur hann gefið tvöfalt fleiri stoðsendingar en leikmenn á borð við Martin Ödegaard, Jack Grealish og Bruno Fernandes. Enski boltinn 15.5.2023 22:32 „Ekkert nálægt því að vera eins og píkur“ Ummæli þjálfara Víkings í úrvalsdeild karla þar sem hann sagði sig og leikmenn sína hafa verið „algjörar píkur í fyrra“ hafa vakið mikla athygli. Keppast netverjar við að gagnrýna ummælin og segja líkingarmálið í ósamræmi við veruleikann. Fótbolti 15.5.2023 22:11 Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. Körfubolti 15.5.2023 22:05 „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Körfubolti 15.5.2023 21:25 Liverpool getur ekki hætt að vinna og lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu Liverpool vann einstaklega þægilegan 3-0 sigur á Leicester City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn heldur vonum Liverpool um Meistaradeildarsæti á lífi. Enski boltinn 15.5.2023 21:00 Hulda Ósk: Ákvað að dúndra á markið Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í kvöld í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði fyrra mark leiksins og átti góðan leik á hægri vængnum. Íslenski boltinn 15.5.2023 20:55 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 3-0 | Eyjakonur skelltu toppliðinu Þrátt fyrir að vera á toppi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu þegar 4. umferð hófst þá fengu Þróttarar skell í Vestmannaeyjum. Eyjakonur unnu frábæran 3-0 sigur og sendu gestina heim með skottið á milli lappanna. Íslenski boltinn 15.5.2023 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í dag. Hulda Ósk Jónsdóttir kom Þór/KA í forystu í fyrri hálfleik og Sandra María Jessen kláraði leikinn með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.5.2023 20:00 Tímabilið sem aldrei fór af stað hjá Pogba er nú lokið Endurkoma Paul Pogba til Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, hefur verið þyrnum stráð. Hann hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og fór tárvotur af velli í gær vegna meiðsla eftir að hafa loks fengið að byrja leik. Fótbolti 15.5.2023 19:30 Mikið um meiðsli í Keflavík Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla. Íslenski boltinn 15.5.2023 19:00 „Guðfaðir pókersins“ er látinn Ein stærsta goðsögn póker heimsins, Doyle Brunson, sem kallaður hefur verið „guðfaðir pókersins“ er látinn 89 ára gamall. Hann lést í Las Vegas, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldunni hans. Sport 15.5.2023 18:04 Lánsmaðurinn ekki meira með á tímabilinu Marcel Sabitzer mun ekki leika meira með Manchester United á tímabilinu. Hann er á láni frá Bayern München. Enski boltinn 15.5.2023 18:01 BLE í beinni úr gleðinni á Króknum Strákarnir í útvarpsþættinum Boltinn lýgur ekki eru mættir á Sauðárkrók vegna stórleiks kvöldsins, nánar tiltekið í partýtjaldið fyrir utan Síkið, þar sem Íslandsmeistarabikarinn í körfubolta gæti farið á loft í kvöld. Körfubolti 15.5.2023 16:59 „Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. Körfubolti 15.5.2023 16:31 Börsungar áttu fótum sínum fjör að launa undan æstum bullum Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona þurftu að spretta úr spori í gær og flýja eftir að æstar fótboltabullur Espanyol fengu sig fullsadda af fagnaðarlátum liðsins eftir leik liðanna í gærkvöldi. Fótbolti 15.5.2023 16:00 Hafnaði Íslandi til að taka við Flensburg Danski handknattleiksþjálfarinn Nicolej Krickau verður næsti þjálfari þýska stórliðsins Flensburg eftir hafa stýrt dönsku meisturunum í GOG síðustu ár. Handbolti 15.5.2023 15:31 „Við eigum samt fullt inni“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga. Handbolti 15.5.2023 15:00 Arnar þakkar Heimi fyrir | „Vorum algjörar píkur í fyrra“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla, er þakklátur Heimi Guðjónssyni þjálfara FH eftir að sá síðarnefndi sagði lið Víkings vera það grófasta í deildinni. Arnar segir þetta hrós fyrir sína menn því þeir hafi verið „algjörar píkur í fyrra.“ Íslenski boltinn 15.5.2023 14:06 « ‹ ›
„Handboltanördinn“ Guðmundur fær sjaldséð hrós frá dönsku pressunni Íslenski handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er búinn að koma Fredericia í undanúrslit um danska meistaratitilinn og þetta afrek hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgjast með danska handboltanum. Handbolti 16.5.2023 11:01
Steinunn á von á öðru barni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði fráfarandi Íslandsmeistara Fram í handbolta, á von á sínu öðru barni en hún tilkynnti um þetta á Instagram í dag. Handbolti 16.5.2023 10:34
Gary Neville las mikið í hnefafagn Klopp í leikslok Liverpool gefur ekkert eftir í eltingarleik sínum við Meistaradeildarsæti og vann sinn sjöunda deildarleik í röð í gærkvöldi. Enski boltinn 16.5.2023 10:01
Gunnhildur Yrsa komin í starf hjá KSÍ Hundrað landsleikjakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin í starf hjá Knattspyrnusambandi Íslands en KSÍ tilkynnti um tvo nýja starfsmenn í gær. Íslenski boltinn 16.5.2023 09:31
„Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. Körfubolti 16.5.2023 09:00
Arnar biðst afsökunar | „Ekkert eðlilega hallærisleg ummæli“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í knattspyrnu, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali við Fotbolti.net í gær. Íslenski boltinn 16.5.2023 08:31
Hegðun áhorfanda á borði HSÍ Stuðningsmaður Hauka sem fór yfir strikið á leiknum við Aftureldingu í Mosfellsbæ síðastliðið fimmtudagskvöld gæti átt yfir höfði sér refsingu. Liðin mætast á sama stað í oddaleik í kvöld. Handbolti 16.5.2023 08:00
Spiluðu í fyrsta skipti samskipti dómara í vafasömum atvikum Howard Webb, formaður dómarasamtakanna PGMOL í Englandi, var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi. Þætti sem var afar áhugaverður fyrir hinn almenna knattspyrnuáhugamann sökum þess að þar voru í fyrsta skipti opinberuð samtöl dómara og VAR-dómara í nokkrum af vafasömustu atvikum yfirstandandi tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.5.2023 07:31
Twitter yfir sigri Vals á Króknum: „Þvílíka ofmatið þetta Síki“ Valur lagði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að oddaleik þarf til að útkljá hvaða lið verður Íslandsmeistari árið 2023. Líkt og svo oft áður lét fólk gamminn geisa á Twitter á meðan leik stóð. Körfubolti 16.5.2023 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram á Hlíðarenda og undanúrslitaeinvígið í Mosfellsbæ Úrslitaeinvígi Vals og ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta heldur áfram á Hlíðarenda í kvöld. Þá verður loks ljóst hvort Afturelding eða Haukar komast í úrslit Olís-deildar karla. Sport 16.5.2023 06:00
Ömurlegir mánuðir fyrir íþróttaaðdáendur í Philadelphia Sértu frá Philadelphia í Bandaríkjunum og elskar íþróttir má reikna með að það sé heldur þungt yfir þér um þessar mundir. Það hefur bókstaflega ekkert gengið upp hjá íþróttaliðum borgarinnar undanfarna sex mánuði. Sport 15.5.2023 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Valur 69-82 | Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér oddaleik Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla í körfubolta. Eftir frábæra byrjun Tindastóls náðu Valsarar vopnum sínum og unnu á endanum frábæran sigur. Það verður oddaleikur á Hlíðarenda. Körfubolti 15.5.2023 23:00
Vinstri bakvörður sem enginn þekkir í hópi með De Bruyne og Messi Þegar stoðsendingahæstu knattspyrnumenn Evrópu eru skoðaðir stendur eitt nafn sérstaklega upp úr. Það er Leif Davis, vinstri bakvörður Ipswich Town. Hefur hann gefið tvöfalt fleiri stoðsendingar en leikmenn á borð við Martin Ödegaard, Jack Grealish og Bruno Fernandes. Enski boltinn 15.5.2023 22:32
„Ekkert nálægt því að vera eins og píkur“ Ummæli þjálfara Víkings í úrvalsdeild karla þar sem hann sagði sig og leikmenn sína hafa verið „algjörar píkur í fyrra“ hafa vakið mikla athygli. Keppast netverjar við að gagnrýna ummælin og segja líkingarmálið í ósamræmi við veruleikann. Fótbolti 15.5.2023 22:11
Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. Körfubolti 15.5.2023 22:05
„Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. Körfubolti 15.5.2023 21:25
Liverpool getur ekki hætt að vinna og lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu Liverpool vann einstaklega þægilegan 3-0 sigur á Leicester City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn heldur vonum Liverpool um Meistaradeildarsæti á lífi. Enski boltinn 15.5.2023 21:00
Hulda Ósk: Ákvað að dúndra á markið Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í kvöld í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði fyrra mark leiksins og átti góðan leik á hægri vængnum. Íslenski boltinn 15.5.2023 20:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 3-0 | Eyjakonur skelltu toppliðinu Þrátt fyrir að vera á toppi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu þegar 4. umferð hófst þá fengu Þróttarar skell í Vestmannaeyjum. Eyjakonur unnu frábæran 3-0 sigur og sendu gestina heim með skottið á milli lappanna. Íslenski boltinn 15.5.2023 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í dag. Hulda Ósk Jónsdóttir kom Þór/KA í forystu í fyrri hálfleik og Sandra María Jessen kláraði leikinn með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.5.2023 20:00
Tímabilið sem aldrei fór af stað hjá Pogba er nú lokið Endurkoma Paul Pogba til Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, hefur verið þyrnum stráð. Hann hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og fór tárvotur af velli í gær vegna meiðsla eftir að hafa loks fengið að byrja leik. Fótbolti 15.5.2023 19:30
Mikið um meiðsli í Keflavík Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla. Íslenski boltinn 15.5.2023 19:00
„Guðfaðir pókersins“ er látinn Ein stærsta goðsögn póker heimsins, Doyle Brunson, sem kallaður hefur verið „guðfaðir pókersins“ er látinn 89 ára gamall. Hann lést í Las Vegas, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldunni hans. Sport 15.5.2023 18:04
Lánsmaðurinn ekki meira með á tímabilinu Marcel Sabitzer mun ekki leika meira með Manchester United á tímabilinu. Hann er á láni frá Bayern München. Enski boltinn 15.5.2023 18:01
BLE í beinni úr gleðinni á Króknum Strákarnir í útvarpsþættinum Boltinn lýgur ekki eru mættir á Sauðárkrók vegna stórleiks kvöldsins, nánar tiltekið í partýtjaldið fyrir utan Síkið, þar sem Íslandsmeistarabikarinn í körfubolta gæti farið á loft í kvöld. Körfubolti 15.5.2023 16:59
„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. Körfubolti 15.5.2023 16:31
Börsungar áttu fótum sínum fjör að launa undan æstum bullum Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona þurftu að spretta úr spori í gær og flýja eftir að æstar fótboltabullur Espanyol fengu sig fullsadda af fagnaðarlátum liðsins eftir leik liðanna í gærkvöldi. Fótbolti 15.5.2023 16:00
Hafnaði Íslandi til að taka við Flensburg Danski handknattleiksþjálfarinn Nicolej Krickau verður næsti þjálfari þýska stórliðsins Flensburg eftir hafa stýrt dönsku meisturunum í GOG síðustu ár. Handbolti 15.5.2023 15:31
„Við eigum samt fullt inni“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga. Handbolti 15.5.2023 15:00
Arnar þakkar Heimi fyrir | „Vorum algjörar píkur í fyrra“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla, er þakklátur Heimi Guðjónssyni þjálfara FH eftir að sá síðarnefndi sagði lið Víkings vera það grófasta í deildinni. Arnar segir þetta hrós fyrir sína menn því þeir hafi verið „algjörar píkur í fyrra.“ Íslenski boltinn 15.5.2023 14:06