Twitter yfir sigri Vals á Króknum: „Þvílíka ofmatið þetta Síki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2023 07:00 Það eru ekki allir á því að Síkið sé sérstakt. Vísir/Davíð Már Valur lagði Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að oddaleik þarf til að útkljá hvaða lið verður Íslandsmeistari árið 2023. Líkt og svo oft áður lét fólk gamminn geisa á Twitter á meðan leik stóð. Tindastóll byrjaði leik gærkvöldsins frábærlega og virtist sem spennustigið væri hárrétt stillt hjá heimaliðinu. Eftir magnaðan 1. leikhluta fjaraði sóknarleikur þeirra út og Íslandsmeistarar Vals gengu á lagið. Fór það svo að Valur vann með 13 stigum og því fáum við oddaleik. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur af samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Við byrjum á Benedikt Gunnari Óskarssyni en sá er uppalinn Valsari og hefur spilað með meistaraflokki liðsins í handbolta undanfarin ár. Þvílíka ofmatið þetta síki— Benedikt Gunnar Óskarssonn (@BenediktOskars1) May 15, 2023 Ólýsanlegt pic.twitter.com/rgN33zjDdD— Sigurður O (@SiggiOrr) May 15, 2023 Chokefest í síkinu og já kærastinn var að horfa — Margrét Ósk (@Maggaosk) May 15, 2023 Það er rétt sem menn segja, það er hörku stemming í Síkinu #körfubolti pic.twitter.com/RMb4Udyb1E— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) May 15, 2023 Friðrik Ingi Rúnarsson hrósaði vörn Vals. Vörn Vals er frábær og það er ekki auðvelt að brjóta hana á bak aftur en Tindastóll verður ekki Íslandsmeistari ef liðið ætlar að hverfa frá sínum fjöruga leikstíl, þora að lifa í stemningunni og taka sín stundum ótímabæru skot.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) May 15, 2023 Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson veltir fyrir sér af hverju liðin geta ekki unnið á heimavelli. Er ekki óvenjumikil heimavallarbölvun í úrslitakeppnunum í ár? Ég veit að heimavallaforskotið er aðeins ofmetið en er þetta ekki óvenju mikið þetta árið?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 15, 2023 Ástin er sterk Tindastóll ég elska þig að eilífu amen, leikur 5 LFG! #korfubolti— Þóranna Ósk (@ThorannaOsk) May 15, 2023 Mikil spenna ríkir fyrir oddaleiknum Oddaleikur á afmælisdaginn. Takk. pic.twitter.com/Mdabouc9yy— Henry Birgir (@henrybirgir) May 15, 2023 #Leikur5 á fimmtudaginn pic.twitter.com/4lb1WyO5kz— Gummi Ben (@GummiBen) May 15, 2023 Oddaleikur. Ekki hægt að afskrifa Val. Hlíðarendi. Ekkert partý í kvöld. Frábær skemmtun. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 15, 2023 Frank Aron Booker var frábær. LeBron Aron Booker! Takk fyrir mig!! Aaaalvöru oddaleikur coming up— Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 15, 2023 Booker er ROSALEGUR!— Björn Teitsson (@bjornteits) May 15, 2023 ég í næsta ble að tala um frank booker pic.twitter.com/qlQWIb8a2u— Tómas (@tommisteindors) May 15, 2023 My body is in Vegas but my mind is on Frank Aron Booker #BookIt pic.twitter.com/ApqPDdMxF2— Jói Skúli (@joiskuli10) May 15, 2023 Sigtryggur Arnar líka þó hann hafi tapað. pic.twitter.com/VAuxjzS8lV— Ægir Líndal (@AegirLindal) May 15, 2023 Að lokum var Sindri Snær Jensson mjög ánægður með að Pavel hafi fundið sér „aðra vinnu.“ Mín uppáhalds atvinnuauglýsing allra tíma.Pavel fékk aðra vinnu. pic.twitter.com/YLATAJMN0h— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 15, 2023 Körfubolti Valur Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05 „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Tindastóll byrjaði leik gærkvöldsins frábærlega og virtist sem spennustigið væri hárrétt stillt hjá heimaliðinu. Eftir magnaðan 1. leikhluta fjaraði sóknarleikur þeirra út og Íslandsmeistarar Vals gengu á lagið. Fór það svo að Valur vann með 13 stigum og því fáum við oddaleik. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur af samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Við byrjum á Benedikt Gunnari Óskarssyni en sá er uppalinn Valsari og hefur spilað með meistaraflokki liðsins í handbolta undanfarin ár. Þvílíka ofmatið þetta síki— Benedikt Gunnar Óskarssonn (@BenediktOskars1) May 15, 2023 Ólýsanlegt pic.twitter.com/rgN33zjDdD— Sigurður O (@SiggiOrr) May 15, 2023 Chokefest í síkinu og já kærastinn var að horfa — Margrét Ósk (@Maggaosk) May 15, 2023 Það er rétt sem menn segja, það er hörku stemming í Síkinu #körfubolti pic.twitter.com/RMb4Udyb1E— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) May 15, 2023 Friðrik Ingi Rúnarsson hrósaði vörn Vals. Vörn Vals er frábær og það er ekki auðvelt að brjóta hana á bak aftur en Tindastóll verður ekki Íslandsmeistari ef liðið ætlar að hverfa frá sínum fjöruga leikstíl, þora að lifa í stemningunni og taka sín stundum ótímabæru skot.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) May 15, 2023 Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson veltir fyrir sér af hverju liðin geta ekki unnið á heimavelli. Er ekki óvenjumikil heimavallarbölvun í úrslitakeppnunum í ár? Ég veit að heimavallaforskotið er aðeins ofmetið en er þetta ekki óvenju mikið þetta árið?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 15, 2023 Ástin er sterk Tindastóll ég elska þig að eilífu amen, leikur 5 LFG! #korfubolti— Þóranna Ósk (@ThorannaOsk) May 15, 2023 Mikil spenna ríkir fyrir oddaleiknum Oddaleikur á afmælisdaginn. Takk. pic.twitter.com/Mdabouc9yy— Henry Birgir (@henrybirgir) May 15, 2023 #Leikur5 á fimmtudaginn pic.twitter.com/4lb1WyO5kz— Gummi Ben (@GummiBen) May 15, 2023 Oddaleikur. Ekki hægt að afskrifa Val. Hlíðarendi. Ekkert partý í kvöld. Frábær skemmtun. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 15, 2023 Frank Aron Booker var frábær. LeBron Aron Booker! Takk fyrir mig!! Aaaalvöru oddaleikur coming up— Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 15, 2023 Booker er ROSALEGUR!— Björn Teitsson (@bjornteits) May 15, 2023 ég í næsta ble að tala um frank booker pic.twitter.com/qlQWIb8a2u— Tómas (@tommisteindors) May 15, 2023 My body is in Vegas but my mind is on Frank Aron Booker #BookIt pic.twitter.com/ApqPDdMxF2— Jói Skúli (@joiskuli10) May 15, 2023 Sigtryggur Arnar líka þó hann hafi tapað. pic.twitter.com/VAuxjzS8lV— Ægir Líndal (@AegirLindal) May 15, 2023 Að lokum var Sindri Snær Jensson mjög ánægður með að Pavel hafi fundið sér „aðra vinnu.“ Mín uppáhalds atvinnuauglýsing allra tíma.Pavel fékk aðra vinnu. pic.twitter.com/YLATAJMN0h— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 15, 2023
Körfubolti Valur Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05 „Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Hetja Vals elskar lætin í Síkinu: „Svo góð orka hérna inni“ Frank Aron Booker var hetja Vals í mögnuðum sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki. Með sigrinum tryggði Valur sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, lokatölur 69-82. 15. maí 2023 22:05
„Ef það eru okkar örlög að vinna þennan titil þá er þetta okkar leið að honum“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var heldur heimspekilegur þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir tap Tindastóls gegn Val í Síkinu. Tapið þýðir að úrslit Subway-deildar karla í körfubolta ráðast í oddaleik á Hlíðarenda. 15. maí 2023 21:25