Skoðun Eru engar konur meðal hæfustu lögfræðinga landsins? Jón Sigurgeirsson skrifar Jón Steinar Gunnlaugsson hefur haldið því fram að aðeins ein rétt niðurstaða sé í hverju dómsmáli og skipta því engu aðrir eiginleikar dómara en þeir að hann sé „góður lögfræðingur“. Jón segir að lögskýringareglum séu þröngur stakkur skorinn og því ekki um mikið val að ræða fyrir dómara. Skoðun 15.10.2015 07:00 Iðnaður lyganna Þorbjörn Broddason skrifar Mánudagskvöldið 12. október hélt ísraelskur blaðamaður og rithöfundur, Ben-Dror Yemini að nafni, fyrirlestur undir ofangreindri fyrirsögn við húsfylli á Grand Hóteli. Skoðun 15.10.2015 07:00 Það sem við lærðum af hollenska burðardýrinu Atli Fannar Bjarkason skrifar Samstarfsvilji borgar sig ekki. Þrátt fyrir að hafa sýnt lögreglunni á Íslandi mikinn samstarfsvilja var það ekki metið. Hin hollenska Mirjam van Twuyver fékk 11 ára dóm sem var einn sá þyngsti sem fallið hefur á Íslandi í tengslum við fíkniefnamál. Hún benti lögreglunni á fólk og tók þátt í tálbeituaðgerð. Bakþankar 15.10.2015 07:00 Stjórnsýsla skapandi greina Kolbrún Halldórsdóttir skrifar BÍL – Bandalag íslenskra listamanna hélt málþing í tengslum við aðalfund sinn fyrr á þessu ári þar sem fjallað var um stöðu lista og menningar í stjórnkerfinu og spurt hvort breytinga sé þörf til að skapandi greinar sæki fram og eflist. Skoðun 15.10.2015 07:00 Aðkoma almennings að fjárlögum – ódýr og einföld leið Einar Guðmundsson skrifar Lýðræðislega sinnaðir stjórnmálamenn eru sífellt að leita leiða til að rödd almennings heyrist betur í sem flestum málaflokkum. Þó hafa margir þeirra lýst því yfir að þjóðaratkvæði um fjárlög sé ekki heillavænlegt og er þá gjarnan Kalifornía nefnd sem nýlegt dæmi um vafasamar afleiðingar. Skoðun 15.10.2015 07:00 Verðtrygginguna burt Helga Þórðardóttir skrifar Völd fjármálakerfisins eru allsráðandi í lífi okkar. Bankarnir hafa hagnast um rúma fjögur hundruð milljarða frá hruni. Samtímis eru til einstaklingar í þjóðfélagi okkar sem þurfa að velja á milli lyfja og matar. Alþingi Íslendinga horfir á án inngripa og samþykkir því glæpinn. Skoðun 15.10.2015 07:00 Réttlát flugfargjöld fyrir alla Ingibjörg Þórðardóttir skrifar Ísland er stórt land, strjálbýlt og víða erfitt yfirferðar. Af þeim sökum eru flugsamgöngur nauðsynlegur samgöngumáti innanlands. Þeir sem helst þurfa að reiða sig á innanlandsflug eru íbúar landsins sem búa lengst frá höfuðborginni en þurfa að sækja þangað þjónustu sem ekki er að fá annars staðar. Skoðun 15.10.2015 07:00 Áfangasigur eða hetjudauði – um valkosti í stjórnarskrármálinu í mars 2013 Árni Páll Árnason skrifar Við hófum merkilega lýðræðistilraun með breytingaferli á stjórnarskrá með þátttöku þjóðarinnar á síðasta kjörtímabili. Þessi tilraun hefur vakið athygli um allan heim og er enn grunnur hugmynda um breytingar. Í umræðu undanfarið hefur borið á því að aðstæðum í lok síðasta kjörtímabils sé lýst þannig að þáverandi stjórnarflokkar hafi haft í hendi sinni að samþykkja fullbúna stjórnarskrá. Svo var ekki. Skoðun 15.10.2015 07:00 Höfrungahlaupið og friðarskylda Þórólfur Matthíasson skrifar Á verðbólguframsóknarárunum bjuggu aðilar vinnumarkaðarins til sjálfvirkt en ósjálfbært launahækkunarkerfi með því að verðlagsleiðrétta laun á þriggja mánaða fresti. Afleiðingin varð margþvælt og margþætt hörfrungahlaup þar sem launabreytingar kölluðu á verðbreytingar sem kölluðu á launahækkanir og svo koll af kolli. Skoðun 15.10.2015 07:00 Ristilkrabbamein – tökum til hendinni Jón Gunnlaugur Jónasson skrifar Á Vesturlöndum er ristil- og endaþarmskrabbamein (hér eftir í greininni nefnt ristilkrabbamein) algengasta dánarorsök af völdum krabbameina sem ekki má beinlínis rekja til reykinga. Um 5% fólks í þessum heimshluta munu greinast með sjúkdóminn einhvern tímann á lífsleiðinni. Skoðun 15.10.2015 07:00 Hver er stefna ÍSOR í nýtingu jarðhita og hvernig hefur hún reynst? Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Forstjóri ÍSOR, Ólafur G. Flóvenz, ritaði nýlega grein í Fréttablaðið sem hann nefndi „Villandi fréttamennska Ríkisútvarpsins“. Þar skammaði hann RÚV fyrir að leyfa sér að tala við eðlisfræðing og fyrrverandi yfirmann stjórnsýslu Orkustofnunar um nýtingu jarðhita. Skoðun 15.10.2015 07:00 Stöndum vörð um söngnám Hanna Dóra Sturludóttir skrifar Áhugi ungs fólks á klassískri söngmenntun á Íslandi er mikill og er það ákaflega ánægjulegt. Íslendingar eru söngelskir og fjöldi íslenskra óperusöngvara á glæstan feril hér heima og erlendis. Nú er staðan þannig að öllum söngkennurum við Söngskóla Sigurðar Demetz hefur verið sagt upp. Skoðun 15.10.2015 07:00 Allir eru að gera það gott... nema þú? Rúna Magnúsdóttir skrifar Ertu hugmyndaríkur frumkvöðull sem fær hugmyndir hægri vinstri? Ertu einn af þeim sem fá svo margar hugmyndir að einn tíundi væri meira en nóg? Þú ert snillingur í að byrja hluti, en kannski ekkert sérstaklega góður í að klára hluti. Þú veist að þú ættir að klára hlutina og pirrast yfir sjálfum þér og segir jafnvel við sjálfan þig: „Oh?… hvaða aumingi er ég eiginlega?“ Skoðun 14.10.2015 10:15 Nóbelsverðlaun og misskipting Skoðun 14.10.2015 10:00 Jól alla daga Geir Gunnar Markússon skrifar Það eru rúmir tveir mánuðir til jóla og jólasmákökurnar og jólaölið eru nú þegar mætt í matvörubúðirnar. Skoðun 14.10.2015 09:54 Trans fólk, intersex fólk og heilbrigðiskerfið sem mismunar þeim Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og Kitty Anderson skrifar Trans er vísun í enska regnhlífarhugtakið transgender. Skoðun 14.10.2015 09:49 Að græða land eða ekki Óli Kristján Ármannsson skrifar Að fenginni reynslu á að eitra fyrir lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð, að því er fram kemur í áætlun sem lögð var fram til kynningar á fundi byggðaráðs sveitarfélagsins fyrir helgi. Fastir pennar 14.10.2015 09:21 Við þurfum kerfi til að leysa skuldavanda ríkja Lars Christensen skrifar Íslenska ríkið var mjög nálægt því að lenda í greiðslufalli 2008-2009 og síðustu mánuði hefur hættan á greiðslufalli Grikkja verið í brennidepli. Fastir pennar 14.10.2015 09:15 Halldór 14.10.15 Halldór 14.10.2015 08:19 Lambið og hænan Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Við lestur á grein Tryggva Gíslasonar í Fréttablaðinu í gær varð mér ljóst hvað fyrir manninum vakir með orðræðu sinni við mig. Hann er að reyna að koma því inn hjá lesendum að ég hafi fordóma gagnvart konum og vilji ekki að þær veljist til dómarastarfa. Ekkert er fjær sanni. Skoðun 14.10.2015 07:00 Sátt um áfengisstefnu rofin? Róbert H. Haraldsson skrifar Áfengisstefnan sem rekin er á Íslandi felur í sér vel heppnaða tilraun til að sætta ólík sjónarmið og andstæða hagsmuni. Leitast er við að finna jafnvægi á milli einstaklingsfrelsis og lýðheilsusjónarmiða. Reynt er að sætta hagsmuni áfengisseljenda og t.d. foreldra sem vilja ekki að börn þeirra hafi áfengi fyrir augunum upp á hvern dag. Skoðun 14.10.2015 07:00 #viðerumbrjáluð Sara Líf Sigsteinsdóttir skrifar Ungmennaráð UNICEF á Íslandi stendur nú fyrir átakinu Heilabrot og frumsýndi í gærkvöldi samnefnda stuttmynd í Bíó Paradís. Í myndinni fer fótbrotinn drengur í gegnum heilbrigðiskerfið eins og um barn með geðröskun væri að ræða. Hann kemur inn á bráðamóttöku og þarf á læknishjálp að halda en er sagt að koma aftur eftir nokkra mánuði. Skoðun 14.10.2015 00:00 Meistarakokkur inn við bein Viktoría Hermannsdóttir skrifar Ég hef fyrir löngu áttað mig á því að hæfileikar mínir liggja annars staðar en í matargerð. Í gegnum tíðina hef ég gert margar heiðarlegar tilraunir til þess að reyna að virkja þennan hæfileika en þær enda yfirleitt á einn hátt, með algjörlega óætum mat. Bakþankar 14.10.2015 00:00 Réttvísin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Íslensk mannréttindaákvæði og alþjóðasáttmálar eru kristaltær hvað þetta varðar. Engum má refsa nema takist að sanna að hann hafi framið verknað sem var sannarlega refsiverður á þeim tíma sem hann var framinn. Fastir pennar 13.10.2015 10:15 Halldór 13.10.15 Halldór 13.10.2015 08:46 Lögreglufrumvarpið Einar Hermannsson skrifar Ungur og nýr þingmaður Sjálfstæðisflokks, Vilhjálmur Árnason, hefur lagt til frumvarp sem felur í sér að áfengissala verði gefin frjáls. Ég ætla ekki að mótmæla því að þingmenn komi fram með frumvörp sem eru þeirra hjartansmál Skoðun 13.10.2015 07:00 Erindi jafnaðarmanna Oddný G. Harðardóttir skrifar Mikil ólga er í stjórnmálunum um þessar mundir. Fólk kallar eftir einhverju nýju og öðru en það hefur haft. Í Bretlandi hefur Verkamannaflokkurinn valið til forystu nýjan leiðtoga, eldri mann sem virðist hafa kveikt einhvern neista hjá ungu fólki. Skoðun 13.10.2015 07:00 Bætum stjórnmálin – breytum stjórnarskránni Árni Páll Árnason skrifar Stundum er rætt um breytingar á stjórnarskrá sem einhvers konar gæluverkefni: Eitthvað sem sé vissulega jákvætt en skipti engu sérstöku máli í bráð. Reynsla undanfarinna ára segir okkur allt aðra sögu. Skoðun 13.10.2015 07:00 Sif og frelsið til fordóma Bryndís Nielsen skrifar Sif Sigmarsdóttir birti nýverið pistil í Fréttablaðinu um fordóma og fer þar víða. Nú er ég sammála minni gömlu vinkonu varðandi ýmislegt en finnst þó skjóta skökku við að hún hefji greinina með því að afhjúpa djúpstæða fordóma gagnvart almannatenglum. Skoðun 13.10.2015 07:00 Snertir friður ekki konur? Inga Dóra Pétursdóttir skrifar Það eru fimmtán ár síðan öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 þar sem fjallað er um að stríðsátök hafi sértæk áhrif á konur, mikilvægi þess að konur taki jafnan þátt í friðarumleitunum og friðarsamningum og að konur séu mikilvægir þátttakendur í að koma í veg fyrir átök. Skoðun 13.10.2015 07:00 « ‹ ›
Eru engar konur meðal hæfustu lögfræðinga landsins? Jón Sigurgeirsson skrifar Jón Steinar Gunnlaugsson hefur haldið því fram að aðeins ein rétt niðurstaða sé í hverju dómsmáli og skipta því engu aðrir eiginleikar dómara en þeir að hann sé „góður lögfræðingur“. Jón segir að lögskýringareglum séu þröngur stakkur skorinn og því ekki um mikið val að ræða fyrir dómara. Skoðun 15.10.2015 07:00
Iðnaður lyganna Þorbjörn Broddason skrifar Mánudagskvöldið 12. október hélt ísraelskur blaðamaður og rithöfundur, Ben-Dror Yemini að nafni, fyrirlestur undir ofangreindri fyrirsögn við húsfylli á Grand Hóteli. Skoðun 15.10.2015 07:00
Það sem við lærðum af hollenska burðardýrinu Atli Fannar Bjarkason skrifar Samstarfsvilji borgar sig ekki. Þrátt fyrir að hafa sýnt lögreglunni á Íslandi mikinn samstarfsvilja var það ekki metið. Hin hollenska Mirjam van Twuyver fékk 11 ára dóm sem var einn sá þyngsti sem fallið hefur á Íslandi í tengslum við fíkniefnamál. Hún benti lögreglunni á fólk og tók þátt í tálbeituaðgerð. Bakþankar 15.10.2015 07:00
Stjórnsýsla skapandi greina Kolbrún Halldórsdóttir skrifar BÍL – Bandalag íslenskra listamanna hélt málþing í tengslum við aðalfund sinn fyrr á þessu ári þar sem fjallað var um stöðu lista og menningar í stjórnkerfinu og spurt hvort breytinga sé þörf til að skapandi greinar sæki fram og eflist. Skoðun 15.10.2015 07:00
Aðkoma almennings að fjárlögum – ódýr og einföld leið Einar Guðmundsson skrifar Lýðræðislega sinnaðir stjórnmálamenn eru sífellt að leita leiða til að rödd almennings heyrist betur í sem flestum málaflokkum. Þó hafa margir þeirra lýst því yfir að þjóðaratkvæði um fjárlög sé ekki heillavænlegt og er þá gjarnan Kalifornía nefnd sem nýlegt dæmi um vafasamar afleiðingar. Skoðun 15.10.2015 07:00
Verðtrygginguna burt Helga Þórðardóttir skrifar Völd fjármálakerfisins eru allsráðandi í lífi okkar. Bankarnir hafa hagnast um rúma fjögur hundruð milljarða frá hruni. Samtímis eru til einstaklingar í þjóðfélagi okkar sem þurfa að velja á milli lyfja og matar. Alþingi Íslendinga horfir á án inngripa og samþykkir því glæpinn. Skoðun 15.10.2015 07:00
Réttlát flugfargjöld fyrir alla Ingibjörg Þórðardóttir skrifar Ísland er stórt land, strjálbýlt og víða erfitt yfirferðar. Af þeim sökum eru flugsamgöngur nauðsynlegur samgöngumáti innanlands. Þeir sem helst þurfa að reiða sig á innanlandsflug eru íbúar landsins sem búa lengst frá höfuðborginni en þurfa að sækja þangað þjónustu sem ekki er að fá annars staðar. Skoðun 15.10.2015 07:00
Áfangasigur eða hetjudauði – um valkosti í stjórnarskrármálinu í mars 2013 Árni Páll Árnason skrifar Við hófum merkilega lýðræðistilraun með breytingaferli á stjórnarskrá með þátttöku þjóðarinnar á síðasta kjörtímabili. Þessi tilraun hefur vakið athygli um allan heim og er enn grunnur hugmynda um breytingar. Í umræðu undanfarið hefur borið á því að aðstæðum í lok síðasta kjörtímabils sé lýst þannig að þáverandi stjórnarflokkar hafi haft í hendi sinni að samþykkja fullbúna stjórnarskrá. Svo var ekki. Skoðun 15.10.2015 07:00
Höfrungahlaupið og friðarskylda Þórólfur Matthíasson skrifar Á verðbólguframsóknarárunum bjuggu aðilar vinnumarkaðarins til sjálfvirkt en ósjálfbært launahækkunarkerfi með því að verðlagsleiðrétta laun á þriggja mánaða fresti. Afleiðingin varð margþvælt og margþætt hörfrungahlaup þar sem launabreytingar kölluðu á verðbreytingar sem kölluðu á launahækkanir og svo koll af kolli. Skoðun 15.10.2015 07:00
Ristilkrabbamein – tökum til hendinni Jón Gunnlaugur Jónasson skrifar Á Vesturlöndum er ristil- og endaþarmskrabbamein (hér eftir í greininni nefnt ristilkrabbamein) algengasta dánarorsök af völdum krabbameina sem ekki má beinlínis rekja til reykinga. Um 5% fólks í þessum heimshluta munu greinast með sjúkdóminn einhvern tímann á lífsleiðinni. Skoðun 15.10.2015 07:00
Hver er stefna ÍSOR í nýtingu jarðhita og hvernig hefur hún reynst? Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Forstjóri ÍSOR, Ólafur G. Flóvenz, ritaði nýlega grein í Fréttablaðið sem hann nefndi „Villandi fréttamennska Ríkisútvarpsins“. Þar skammaði hann RÚV fyrir að leyfa sér að tala við eðlisfræðing og fyrrverandi yfirmann stjórnsýslu Orkustofnunar um nýtingu jarðhita. Skoðun 15.10.2015 07:00
Stöndum vörð um söngnám Hanna Dóra Sturludóttir skrifar Áhugi ungs fólks á klassískri söngmenntun á Íslandi er mikill og er það ákaflega ánægjulegt. Íslendingar eru söngelskir og fjöldi íslenskra óperusöngvara á glæstan feril hér heima og erlendis. Nú er staðan þannig að öllum söngkennurum við Söngskóla Sigurðar Demetz hefur verið sagt upp. Skoðun 15.10.2015 07:00
Allir eru að gera það gott... nema þú? Rúna Magnúsdóttir skrifar Ertu hugmyndaríkur frumkvöðull sem fær hugmyndir hægri vinstri? Ertu einn af þeim sem fá svo margar hugmyndir að einn tíundi væri meira en nóg? Þú ert snillingur í að byrja hluti, en kannski ekkert sérstaklega góður í að klára hluti. Þú veist að þú ættir að klára hlutina og pirrast yfir sjálfum þér og segir jafnvel við sjálfan þig: „Oh?… hvaða aumingi er ég eiginlega?“ Skoðun 14.10.2015 10:15
Jól alla daga Geir Gunnar Markússon skrifar Það eru rúmir tveir mánuðir til jóla og jólasmákökurnar og jólaölið eru nú þegar mætt í matvörubúðirnar. Skoðun 14.10.2015 09:54
Trans fólk, intersex fólk og heilbrigðiskerfið sem mismunar þeim Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og Kitty Anderson skrifar Trans er vísun í enska regnhlífarhugtakið transgender. Skoðun 14.10.2015 09:49
Að græða land eða ekki Óli Kristján Ármannsson skrifar Að fenginni reynslu á að eitra fyrir lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð, að því er fram kemur í áætlun sem lögð var fram til kynningar á fundi byggðaráðs sveitarfélagsins fyrir helgi. Fastir pennar 14.10.2015 09:21
Við þurfum kerfi til að leysa skuldavanda ríkja Lars Christensen skrifar Íslenska ríkið var mjög nálægt því að lenda í greiðslufalli 2008-2009 og síðustu mánuði hefur hættan á greiðslufalli Grikkja verið í brennidepli. Fastir pennar 14.10.2015 09:15
Lambið og hænan Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Við lestur á grein Tryggva Gíslasonar í Fréttablaðinu í gær varð mér ljóst hvað fyrir manninum vakir með orðræðu sinni við mig. Hann er að reyna að koma því inn hjá lesendum að ég hafi fordóma gagnvart konum og vilji ekki að þær veljist til dómarastarfa. Ekkert er fjær sanni. Skoðun 14.10.2015 07:00
Sátt um áfengisstefnu rofin? Róbert H. Haraldsson skrifar Áfengisstefnan sem rekin er á Íslandi felur í sér vel heppnaða tilraun til að sætta ólík sjónarmið og andstæða hagsmuni. Leitast er við að finna jafnvægi á milli einstaklingsfrelsis og lýðheilsusjónarmiða. Reynt er að sætta hagsmuni áfengisseljenda og t.d. foreldra sem vilja ekki að börn þeirra hafi áfengi fyrir augunum upp á hvern dag. Skoðun 14.10.2015 07:00
#viðerumbrjáluð Sara Líf Sigsteinsdóttir skrifar Ungmennaráð UNICEF á Íslandi stendur nú fyrir átakinu Heilabrot og frumsýndi í gærkvöldi samnefnda stuttmynd í Bíó Paradís. Í myndinni fer fótbrotinn drengur í gegnum heilbrigðiskerfið eins og um barn með geðröskun væri að ræða. Hann kemur inn á bráðamóttöku og þarf á læknishjálp að halda en er sagt að koma aftur eftir nokkra mánuði. Skoðun 14.10.2015 00:00
Meistarakokkur inn við bein Viktoría Hermannsdóttir skrifar Ég hef fyrir löngu áttað mig á því að hæfileikar mínir liggja annars staðar en í matargerð. Í gegnum tíðina hef ég gert margar heiðarlegar tilraunir til þess að reyna að virkja þennan hæfileika en þær enda yfirleitt á einn hátt, með algjörlega óætum mat. Bakþankar 14.10.2015 00:00
Réttvísin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Íslensk mannréttindaákvæði og alþjóðasáttmálar eru kristaltær hvað þetta varðar. Engum má refsa nema takist að sanna að hann hafi framið verknað sem var sannarlega refsiverður á þeim tíma sem hann var framinn. Fastir pennar 13.10.2015 10:15
Lögreglufrumvarpið Einar Hermannsson skrifar Ungur og nýr þingmaður Sjálfstæðisflokks, Vilhjálmur Árnason, hefur lagt til frumvarp sem felur í sér að áfengissala verði gefin frjáls. Ég ætla ekki að mótmæla því að þingmenn komi fram með frumvörp sem eru þeirra hjartansmál Skoðun 13.10.2015 07:00
Erindi jafnaðarmanna Oddný G. Harðardóttir skrifar Mikil ólga er í stjórnmálunum um þessar mundir. Fólk kallar eftir einhverju nýju og öðru en það hefur haft. Í Bretlandi hefur Verkamannaflokkurinn valið til forystu nýjan leiðtoga, eldri mann sem virðist hafa kveikt einhvern neista hjá ungu fólki. Skoðun 13.10.2015 07:00
Bætum stjórnmálin – breytum stjórnarskránni Árni Páll Árnason skrifar Stundum er rætt um breytingar á stjórnarskrá sem einhvers konar gæluverkefni: Eitthvað sem sé vissulega jákvætt en skipti engu sérstöku máli í bráð. Reynsla undanfarinna ára segir okkur allt aðra sögu. Skoðun 13.10.2015 07:00
Sif og frelsið til fordóma Bryndís Nielsen skrifar Sif Sigmarsdóttir birti nýverið pistil í Fréttablaðinu um fordóma og fer þar víða. Nú er ég sammála minni gömlu vinkonu varðandi ýmislegt en finnst þó skjóta skökku við að hún hefji greinina með því að afhjúpa djúpstæða fordóma gagnvart almannatenglum. Skoðun 13.10.2015 07:00
Snertir friður ekki konur? Inga Dóra Pétursdóttir skrifar Það eru fimmtán ár síðan öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 þar sem fjallað er um að stríðsátök hafi sértæk áhrif á konur, mikilvægi þess að konur taki jafnan þátt í friðarumleitunum og friðarsamningum og að konur séu mikilvægir þátttakendur í að koma í veg fyrir átök. Skoðun 13.10.2015 07:00