Skoðun

Tökum höndum saman um gjaldfrjálsa grunnmenntun

Erna Reynisdóttir skrifar

Kostnaður foreldra vegna innkaupa á námsgögnum í upphafi skólaárs getur verið töluverður baggi fyrir barnafjölskyldur. Hefðin fyrir þessari gjaldtöku hefur haldist hér á landi þrátt fyrir að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna hafi verið lögfestur, en í honum er kveðið á um rétt barna til grunnmenntunar án endurgjalds.

Skoðun

Stoltgangan 2016 – tökum þátt !

Gerður Aagot Árnadóttir skrifar

Átak, félag fólks með þroskahömlun, stendur fyrir Stoltgöngunni næsta laugardag, 3. september. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 11.30 og gengið að Norræna húsinu. Tilgangur göngunnar er að vekja athygli á tilveru fólks með þroskahömlun í fjölbreyttu samfélagi nútímans,

Skoðun

Hærri framlög til skólamála

Skúli Helgason skrifar

Mikil umræða hefur verið síðustu daga um framlög til skólamála í Reykjavíkurborg og hafa stjórnendur grunnskóla og leikskóla ályktað um niðurskurð undangenginna ára. Af því tilefni er mikilvægt að halda til haga nokkrum staðreyndum.

Skoðun

13 gef mér, 18 gef mér, sprunginn

Bergur Ebbi skrifar

Öll kerfi eru þess eðlis að þau hafa takmörk. Flest kerfi eru þó einnig þeim kostum búin að senda frá sér varúðarmerki áður en þau hrynja. Gasblöðrur verða þrútnar og gegnsæjar áður en þær springa. Bílar ryðga áður en þeir hætta að fara í gang. Og svo framvegis.

Fastir pennar

Stampy og co

María Bjarnadóttir skrifar

Þrátt fyrir krúttlegan aðdáanda Boga Ágústssonar held ég að fá börn þekki fréttalesara. Krakkar læra ekki föndur í Stundinni okkar heldur á YouTube og fylgjast beint með stjörnum eins og Stampy og Zoella í gengum þeirra vettvang, ekki í gegnum milliliði.

Bakþankar

Velferðinni ógnað

Ólína Þorvarðardóttir skrifar

Fyrr á árinu skrifuðu 90 þúsund manns undir áskorun til stjórnvalda um endurreisn heil­brigðis­kerfisins. Var þess krafist að árlega yrði varið sem nemur 11% af vergri landsframleiðslu til heil­brigðis­mála. Augljóst má vera af þeirri 5 ára fjármálaáætlun sem ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi að núverandi stjórnvöld ætla að daufheyrast við ákalli landsmanna.

Skoðun

Við þurfum réttlátt námslánakerfi

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Þegar núverandi ríkisstjórn ákvað að flýta kosningum í kjölfar afhjúpana Panama-skjalanna ákvað meirihlutinn sömuleiðis að boða stutt sumarþing til að ljúka ýmsum mikilvægum málum, eins og það var orðað.

Skoðun

Sjálfstæðir fjölmiðlar eru ekki sjálfsagðir

Arnþrúður Karlsdóttir, Orri Hauksson, Ingvi Hrafn Jónsson og Sævar Freyr Þráinsson og Rakel Sveinsdóttir skrifa

Frjáls fjölmiðlun í ljósvaka á 90 ára afmæli í ár. Ottó B. Arnar símfræðingur stóð að félagi um útvarpsstöðina H.f. Útvarp, sem hefði getað fagnað afmælinu í ár ef hún hefði ekki orðið gjaldþrota árið 1928. Fyrsta frumvarp um útvarpsrekstur var samþykkt frá Alþingi sama ár og hið nýja félag fékk aðstöðu í Loftskeytastöðinni á Melum til útsendinga fjórum árum á undan Ríkisútvarpinu.

Skoðun

Parísarsamningnum fylgt eftir

Sigrún Magnúsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin hefur óskað eftir heimild Alþingis til að fullgilda Parísarsamninginn um aðgerðir í loftslagsmálum. Vonandi gengur það hratt og vel fyrir sig, svo Ísland geti verið meðal ríkja sem fullgilda hann snemma og stuðla þannig að því að samningurinn taki gildi á heimsvísu.

Skoðun

Auðlindir í þjóðareigu

Þorvaldur Gylfason skrifar

Skömmu fyrir fundinn í París í desember 2015 þar sem til stóð – og tókst! – að ná alþjóðlegu samkomulagi um varnir gegn frekari hlýnun loftslags birtu forstjórar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington sameiginlega áskorun til heimsbyggðarinnar.

Fastir pennar

Komdu bara, vetur!

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Sumrinu mínu er lokið. Sumarfríið endaði í gær og er ég aftur mættur á skjálftavaktina, tilbúinn að snúa hjólum atvinnulífsins fram yfir dimman veturinn þar til aftur verður svo bjart að Halla og Stefán geta ekki sofnað.

Bakþankar

Gullmulningsvélar heilbrigðisstjórnvalda Möltu

Gunnar Ármannsson skrifar

Í Fréttablaðinu þann 19. ágúst 2016 sýnir Ögmundur Jónasson okkur inn í hugarheim sinn. Þar er oft áhugavert um að litast því Ögmundur hefur skoðanir á mörgum hlutum og getur lagt rökræðunni lið um aðskiljanlegustu málefni.

Skoðun

Ríkisstjórn góða fólksins

Helgi Hjörvar skrifar

Merkileg tímamót hafa orðið í stjórnmálum í sumar. Stór þingmeirihluti hægri manna hefur sjálfur gefist upp, stytt eigið kjörtímabil og boðað til kosninga. Sjálfstæðisflokkurinn hefur klofnað því kjósendur hans og þungavigtarfólk unir ekki afturhaldssemi og einangrunarhyggju

Skoðun

Tímabær mannúð

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Tillögur nefndar heilbrigðisráðherra um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu eru mikilvægar og löngu tímabærar. Heilbrigðisráðherra lagði skýrslu nefndarinnar fram á Alþingi í gær.

Fastir pennar

Fagfólk getur skipt sköpum

Almar Guðmundsson skrifar

Nú þegar efnahagslíf landsmanna er á góðri siglingu, hagvöxtur betri en væntingar stóðu til, atvinnuleysi mælist eingöngu 2% og framkvæmdir víða bæði hjá fyrirtækjum og heimilum fer að bera á skorti á fagfólki í iðnaði. Fylgifiskar þessa góða atvinnuástands eru fúskarar sem taka að sér verkefni án þess að hafa til þess tilskilin réttindi

Skoðun

Tregur stuðningur minn við vaxtalækkunina

Lars Christensen skrifar

Það er ekkert leyndarmál að ég hef verið mjög gagnrýninn á stjórnun peningamálastefnunnar víða um heim og síðan 2010-11 hef ég verið sérstaklega gagnrýninn á að Seðlabanki Evrópu hafi haft of mikla aðhaldsstefnu í peningamálum

Fastir pennar

Samtökin 78: góður grundvöllur til framtíðar

María Helga Guðmunsdóttir skrifar

Í fréttum og á samfélagsmiðlum hefur því verið fleygt fram að innra starf félagsins standi á veikum fótum og að félagið byggi starf sitt á aðgreiningu hópa frekar en samstöðu. Því þykir okkur mikilvægt að rifja upp nokkur verkefni sem stjórnir síðustu ára hafa unnið kröftuglega að og hafa styrkt stöðu og orðspor Samtakanna '78.

Skoðun

Uppboðsleiðin er framfaraskref

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Enn á ný blossar upp umræða um stjórn fiskveiða í aðdraganda alþingiskosninga.Þetta mál hefur allt frá kosningunum 1991 verið eldfimt þjóðfélagsmál.

Skoðun

Hagsmunir sjúklinga ráði

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Það virðist litlu breyta þó rúmlega 80 prósent þjóðarinnar séu þeirrar skoðunar að heilbrigðiskerfið eigi að vera á forræði hins opinbera, alltaf dúkka af og til upp hugmyndir um að einkavæða hluta þjónustunnar.

Skoðun

Ríkisstjórnin og þinglokin

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Það er full þörf á að ræða stjórnmálastöðuna í samhenginu ríkisstjórn landsins og þinglokin. Við erum með ríkisstjórn í andarslitrunum sem er þó að reyna að rembast við að vera eitthvað annað og meira en hún er, jafnvel að reyna að segja Alþingi fyrir verkum.

Skoðun

Hvar eru þingmenn Reykvíkinga?

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar

Fólkið á landsbyggðinni þekkir sína kjörnu fullrúa, ekki er hægt að segja það sama um Reykvíkinga. Það er eins og það sé enginn talsmaður Reykvíkinga á Alþingi. Nú er svo komið að vinstri meirihlutinn í borginni er í óða önn að grafa undan góðum samskiptum

Skoðun