Lífið

Björk orðin amma 53 ára

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir er orðin amma en sonur hennar Sindri Eldon eignaðist sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni Morgan Johnson á laugardaginn.

Lífið

Allan daginn úti að leika og læra

Sveinlaug Sigurðardóttir leikskólakennari starfar sem útikennari við Krikaskóla í Mosfellsbæ. Hún kennir börnum gegnum frjálsan leik enda aðstæður til þess úti frábærar.

Lífið

Við erum öll hluti af samfélaginu

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ, tekst á við spennandi áskoranir í starfi sínu enda er um fjórðungur íbúa bæjarins með erlent ríkisfang.

Lífið

Hinsegin kórinn er opinn fyrir alla með opinn huga

Helga Margrét Marzellíusardóttir, kórstjóri Hinsegin kórsins, segir að allir séu velkomnir í hópinn en í kvöld fara fram raddprufur. Mikilvægast sé að fólk sé opið fyrir mannlífinu og sé tilbúið að syngja alls konar tónlist.

Lífið

Nútíminn með augum Sjóns árið 1989

Fyrir 30 árum frumsýndi leikfélag MR verkið Tóm ást eftir Sjón. Verkið gerðist í fjarlægri framtíð, nánar tiltekið árið 2019, og fjallar um ungan geimprins sem lendir hér í borg og leitar að ástinni.

Menning

Ísland leikur stórt hlutverk

Kanadíski leikstjórinn Dean DeBlois eyddi sínum tíundu áramótum hér á landi. Hann og eiginmaður hans drógu meira að segja Gerald Butler hingað til lands. Fréttablaðið settist niður með Íslandsvininum DeBlois og spurði hví hann hafi fal

Lífið

„Ég kynnist sjálfri mér alveg uppá nýtt“

"Ég byrjaði að stunda jóga árið 2010 og síðan þá var það alltaf draumurinn að fara í jóganám. Án þess að fatta það þá átti ég mjög erfitt með að rífa mig út úr hversdagslífinu og einbeitti mér rosalega að því að vinna og æfa.“

Lífið