Lífið

Mánudagsplaylisti Ísaks Morris

Tónlistarmaðurinn Ísak Morris hefur komið víða við og er á blússandi siglingu um þessar mundir. Fyrir skömmu sendi hann frá sér lagið You Light Up The Sky sem hefur fengið frábærar viðtökur.

Albumm

„Hann er heppinn að vera á lífi“

Jansen Ackles segir fyrrum mótleikara sinn í Supernatural Jared Padalecki vera heppinn að vera á lífi eftir að hafa lent í bílslysi. Ackles deildi fréttunum með leyfi frá Padalecki á ráðstefnu í tengslun við þættina. 

Lífið

Bræður berjast í GTA Online

Strákarnir í GameTíví munu taka á því í GTA Online í streymi kvöldsins. Þar munu þeir berjast sín á milli í hættulegum kappakstri, svokölluðum „Stunt Races“.

Leikjavísir

Hafragrauturinn sem slegið hefur í gegn

Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Í pistli dagsins deilir hún hugmyndum af uppskriftum fyrir hafragraut. Við gefum henni orðið. 

Matur

Loksins gekk allt upp

Þættirnir Skítamix eru á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum og í þeim fer Halldór Halldórsson, Dóri DNA, heim til þekktra Íslendinga sem þurfa að ráðast í framkvæmdir á heimilinu.

Lífið

Skipulagsdrottning landsins

Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er sannarlega með skipulagið á hreinu heima hjá sér og því fékk Vala Matt að kynnast í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið

„Ég er að springa úr gleði“

„Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 

Lífið

The Weeknd steypir Frikka Dór af stóli

Kanadíski söngvarinn The Weeknd skipar fyrsta sæti íslenska listans á FM957 þessa vikuna með lagið sitt Sacrifice. Friðrik Dór dettur niður um eitt sæti eftir margar vikur á toppnum með lagið Bleikur og Blár.

Tónlist