Lífið Forsala á miðnætti Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. Heilsuvísir 18.9.2008 03:00 Verða Jóhannes og Roman nágrannar? Sveitarstjórinn á Svalbarðsströnd kannast ekkert við að Roman Abramovitsj, eigandi Chelsea hyggist byggja sér glæsivillu í héraðinu. Jóhannes í Bónus yrði nágranni rússneska auðmannsins. Lífið 17.9.2008 20:06 Macbeth bölvunin lætur lítið á sér kræla Uppselt er á allar forsýningarnar á Macbeth sem að Þjóðleikhúsið frumsýnir 5 október næstkomandi. Lífið 17.9.2008 17:34 Nicole Ritchie flutt út Nicole Ritchie er flutt frá eiginmanni sínum og barnsföður ef marka má nýjustu slúðurfréttirnar frá Hollywood. Lífið 17.9.2008 17:28 Sveppi og Auddi fagna afmæli Eiðs Smára í Barcelona Sjónvarpsstjörnurnar Sveppi og Auddi eru þessa dagana staddir í Barcelona til að fagna afmæli Eiðs Smára Guðjohnsen vinar síns. Lífið 17.9.2008 12:17 Gwyneth Paltrow þolir ekki megrunarkúra - myndband Leikkonan Gwyneth Paltrow segir í viðtali hjá Opruh að hún getur ekki hugsað sér að fara í stranga megrun. „Ég get alls ekki sleppt hinu eða þessu þegar kemur að mataræði," segir leikkonan. Lífið 17.9.2008 11:12 Harry Potter aðdáendur leika quidditch í Laugardal Hópur af ungu fólki, sem á það sameiginlegt að vera miklir aðdáendur Harry Potter bókanna, kom saman síðasta sunnudag og léku quidditch, íþróttina sem söguhetjurnar í Harry Potter bókunum leika á galdrakústum. Lífið 16.9.2008 22:39 CSI löggur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Tveir starfsmenn tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu heimsóttu Fjölbrautaskóla Suðurnesja á dögunum og kynntu þar störf sín fyrir hópi nemenda. Lífið 16.9.2008 20:27 Nýjar upplýsingar um ævi Agöthu Christie Gleymdar upptökur með rödd Agöthu Christie voru nýlega gerðar opinberar. Christie las efnið inn á hljóðsnældu fyrir hartnær hálfri öld, er hún vann að sjálfsævisögu sinni. Lífið 16.9.2008 16:35 Slysavarnarkonur þinguðu í Vestmannaeyjum Níunda kvennaþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar var haldið í Vestmannaeyjum um helgina. Lífið 16.9.2008 16:18 Mögnuð menningartengsl Reykjavíkur og Grundarfjarðar Glöggir lesendur tímaritsins What´s on in Reykjavík hafa sumir hverjir veitt því athygli að forsíðumynd nýjasta tölublaðsins tengist alls ekki neinu sem hefur verið á döfinni í Reykjavík heldur er hún tekin á hátíðinni „Á góðri stund í Grundarfirði“ nú í sumar Lífið 16.9.2008 11:35 Brúðguminn framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna Brúðguminn, mynd Baltarsars Kormáks verður, valinn framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna um bestu erlendu myndina. Lífið 16.9.2008 08:31 Richard Wright úr Pink Floyd látinn Richard Wright, hljómborðsleikari rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd, lést í gær úr krabbameini, hálfsjötugur að aldri. Það var árið 1964 sem þeir skólabræður Roger Waters, Richard Wright og Nick Marson stofnuðu hljómsveitina Sigma six. Lífið 16.9.2008 08:17 Mýrin vekur mikla hrifningu Kvikmyndin Mýrin í leikstjórn Baltasars Kormáks hefur hlotið frábærar viðtökur í Bretlandi og Frakklandi að undanförnu. Myndin var frumsýnd í Bretlandi á föstudag og var um að ræða stærstu frumsýningu á íslenskri mynd í Bretlandi frá upphafi. Bíó og sjónvarp 16.9.2008 08:00 Dómari kallar sprengjulist Þórarins „heimskulega“ Þórarinn Ingi Jónsson, íslenski listamaðurinn sem olli uppnámi með listaverki sínu í líki sprengju í miðbæ Toronto í Kanada í fyrra, hlaut níu mánaða skilorð þegar hann kom fyrir rétt í Toronto á föstudag. Menning 16.9.2008 07:00 Tónlistarhátíð á Tunglinu Unglingar flykktust á tónlistarhátíðina Iceland Music Festival 2008 sem haldin var á Tunglinu um helgina, en hún var sérstaklega fyrir fólk á aldrinum 13-16. Meðal sveitanna sem tróðu upp um helgina voru Sometime, Mammút, Bloodgroup og Dikta, við afar góðar undirtektir gesta. Tónlist 16.9.2008 04:00 SNL fer vel af stað - Fey gerði grín að Palin Saturday Night Live (SNL) fer vel af stað í haust en fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar var eins og venjulega sýndur í beinni útsending frá New York á laugardag. Metáhorf var á þátinn sem er eins konar Spaugstofa í Bandaríkjunum. Lífið 15.9.2008 22:07 Gordon Ramsey saklaus af lundapyntingum Breska sjónvarpseftirlitsstofnunin Ofcom hefur úrskurðað að sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay hafi ekki brotið reglur hennar með því að drepa og éta lunda í þætti sínum The F Word. Lífið 15.9.2008 16:40 Árni Matt skálaði í Skjálfta í Köben Árni Mathiesen fjármálaráðherra var á meðal gesta í sendiráðinu í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag en þá var haldið „formlegt opnunarhóf bjórsins Skælv,“ en sá góði mjöður gengur undir nafninu Skjálfti hér á landi og er íslensk framleiðsla frá Ölvisholti Brugghúsi. Guðrún Ágústsdóttir sendiherrafrú setti opnunarhófið en Árni Mathiesen fjármálaráðherra, forsvarsmenn Ölvisholts og dreifingaraðila þeirra í Danmörku fluttu ávörp. Lífið 15.9.2008 16:21 Pink Floyd goðsögn látin Richard Wright, einn af stofnendum Pink Floyd hljómsveitarinnar ódauðlegu, lést í dag úr krabbameini. Hann var 65 ára gamall. Wright spilaði á hljómborð og er höfundur laga á plötunum Dark Side of The Moon og Wish You Were Here, eftir því sem segir í frétt á The Independent. Lífið 15.9.2008 16:05 Bílablaðamennirnir ánægðir með rysjótt veðrið Kynning á nýjustu kynslóð af Volkswagen Golf sem fram fer hér á landi þessa dagana hefur gengið vonum framar, þrátt fyrir rysjótt veður. Jón Trausti Ólafsson, markaðs- og kynningastjóri hjá Heklu segir að kynningin hafi vakið mikla lukku, jafnt hjá blaðamönnum sem og forsvarsmönnum Volksvagen. Lífið 15.9.2008 14:17 Lindsay Lohan kallar Palin hommahatara Leikkonan Lindsay Lohan er ekki par hrifin af varaforsetaefni repúblíkanaflokksins í Bandaríkjunum, Söru Palin. Lohan úthúðaði varaforsetaefninu á MySpace síðu sinni í gær, og kallaði hana meðal annars þröngsýnan og fjölmiðlaóðan hommahatara. Lífið 15.9.2008 12:36 „Við erum vinsælir í fimmtugsafmælum," segir Siggi Hlö Þetta er bara skemmtilegt verkefni. Ekkert kompaní, fyrirtæki eða neitt þess háttar," svarar Sigurður Hlöðversson aðspurður um nýjan vef sem hann opnaði ásamt félögum sínum. Lífið 15.9.2008 11:55 Fjölskyldualbúmum stolið frá pabba Bjarkar Brotist var inn á heimili Guðmundar Gunnarssonar, formanns Rafiðnaðarsambands Íslands og föður Bjarkar tónlistarkonu, og þaðan stolið ýmsum verðmætum, þar á meðal myndaalbúum. Hann segir lögreglu verða að efla hverfagæslu til þess að koma í veg fyrir tíð innbrot. Lífið 15.9.2008 11:00 „Ég get ekki stigið á jörðina ég er svo glaður," segir Beggi nýbakaður afi „Ég er hamingjusamasti maður í heimi," svarar Guðbergur Garðarsson betur þekktur sem Beggi þegar Vísir óskar honum og Pacasi til hamingju með afabarnið þeirra sem fæddist í morgun. Lífið 15.9.2008 09:49 Keira Knightley : Ég á fáa fræga vini Leikkonan Keira Knightley, sem hefur ferðast undanfarið um heiminn að kynna kvikmyndina The Duchess, er ánægð í faðmi kærastans, Rupert Friend, ef marka má meðfylgjandi myndir af parinu. Lífið 15.9.2008 09:21 Spears ánægð með Spears Lynne Spears er afsakaplega ánægð og stolt af Britney dóttur sinni sem vann til verðlauna MTV tónlistarhátíðinni nýverið. Lífið 14.9.2008 21:15 Týr með Orminn langa á leiðinni til landsins Færeyska hljómsveitin Týr er væntanleg til landsins. Hljómsveitin sló í gegn hér á landi fyrir nokkrum árum með laginu Ormurinn langi. Týr mun í þetta sinn spila á þrennum tónleikum. Lífið 14.9.2008 18:15 Hús Tom Cruise - myndir Meðfylgjandi má sjá myndir af heimili leikarans Tom Cruise. Húsið er staðsett í Beverly Hills og er rúmir 900 fermetrar að stærð. Leikarinn fjárfesti í setrinu í apríl á þessu ári fyrir tæpa þrjá milljarða íslenskar krónur. Hann býr þar ásamt konu sinni Katie Holmes og dóttur þeirra, Suri. Lífið 14.9.2008 16:00 Þórarinn og Óskar í pottinum Breiðholtsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í sjötta sinn í næstu viku. Að þessu sinni nær dagskráin til heillar viku frá mánudeginum 15. september til laugardagsins 20. september. Lífið 14.9.2008 14:15 « ‹ ›
Forsala á miðnætti Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. Heilsuvísir 18.9.2008 03:00
Verða Jóhannes og Roman nágrannar? Sveitarstjórinn á Svalbarðsströnd kannast ekkert við að Roman Abramovitsj, eigandi Chelsea hyggist byggja sér glæsivillu í héraðinu. Jóhannes í Bónus yrði nágranni rússneska auðmannsins. Lífið 17.9.2008 20:06
Macbeth bölvunin lætur lítið á sér kræla Uppselt er á allar forsýningarnar á Macbeth sem að Þjóðleikhúsið frumsýnir 5 október næstkomandi. Lífið 17.9.2008 17:34
Nicole Ritchie flutt út Nicole Ritchie er flutt frá eiginmanni sínum og barnsföður ef marka má nýjustu slúðurfréttirnar frá Hollywood. Lífið 17.9.2008 17:28
Sveppi og Auddi fagna afmæli Eiðs Smára í Barcelona Sjónvarpsstjörnurnar Sveppi og Auddi eru þessa dagana staddir í Barcelona til að fagna afmæli Eiðs Smára Guðjohnsen vinar síns. Lífið 17.9.2008 12:17
Gwyneth Paltrow þolir ekki megrunarkúra - myndband Leikkonan Gwyneth Paltrow segir í viðtali hjá Opruh að hún getur ekki hugsað sér að fara í stranga megrun. „Ég get alls ekki sleppt hinu eða þessu þegar kemur að mataræði," segir leikkonan. Lífið 17.9.2008 11:12
Harry Potter aðdáendur leika quidditch í Laugardal Hópur af ungu fólki, sem á það sameiginlegt að vera miklir aðdáendur Harry Potter bókanna, kom saman síðasta sunnudag og léku quidditch, íþróttina sem söguhetjurnar í Harry Potter bókunum leika á galdrakústum. Lífið 16.9.2008 22:39
CSI löggur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Tveir starfsmenn tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu heimsóttu Fjölbrautaskóla Suðurnesja á dögunum og kynntu þar störf sín fyrir hópi nemenda. Lífið 16.9.2008 20:27
Nýjar upplýsingar um ævi Agöthu Christie Gleymdar upptökur með rödd Agöthu Christie voru nýlega gerðar opinberar. Christie las efnið inn á hljóðsnældu fyrir hartnær hálfri öld, er hún vann að sjálfsævisögu sinni. Lífið 16.9.2008 16:35
Slysavarnarkonur þinguðu í Vestmannaeyjum Níunda kvennaþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar var haldið í Vestmannaeyjum um helgina. Lífið 16.9.2008 16:18
Mögnuð menningartengsl Reykjavíkur og Grundarfjarðar Glöggir lesendur tímaritsins What´s on in Reykjavík hafa sumir hverjir veitt því athygli að forsíðumynd nýjasta tölublaðsins tengist alls ekki neinu sem hefur verið á döfinni í Reykjavík heldur er hún tekin á hátíðinni „Á góðri stund í Grundarfirði“ nú í sumar Lífið 16.9.2008 11:35
Brúðguminn framlag Íslands til forvals Óskarsverðlauna Brúðguminn, mynd Baltarsars Kormáks verður, valinn framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna um bestu erlendu myndina. Lífið 16.9.2008 08:31
Richard Wright úr Pink Floyd látinn Richard Wright, hljómborðsleikari rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd, lést í gær úr krabbameini, hálfsjötugur að aldri. Það var árið 1964 sem þeir skólabræður Roger Waters, Richard Wright og Nick Marson stofnuðu hljómsveitina Sigma six. Lífið 16.9.2008 08:17
Mýrin vekur mikla hrifningu Kvikmyndin Mýrin í leikstjórn Baltasars Kormáks hefur hlotið frábærar viðtökur í Bretlandi og Frakklandi að undanförnu. Myndin var frumsýnd í Bretlandi á föstudag og var um að ræða stærstu frumsýningu á íslenskri mynd í Bretlandi frá upphafi. Bíó og sjónvarp 16.9.2008 08:00
Dómari kallar sprengjulist Þórarins „heimskulega“ Þórarinn Ingi Jónsson, íslenski listamaðurinn sem olli uppnámi með listaverki sínu í líki sprengju í miðbæ Toronto í Kanada í fyrra, hlaut níu mánaða skilorð þegar hann kom fyrir rétt í Toronto á föstudag. Menning 16.9.2008 07:00
Tónlistarhátíð á Tunglinu Unglingar flykktust á tónlistarhátíðina Iceland Music Festival 2008 sem haldin var á Tunglinu um helgina, en hún var sérstaklega fyrir fólk á aldrinum 13-16. Meðal sveitanna sem tróðu upp um helgina voru Sometime, Mammút, Bloodgroup og Dikta, við afar góðar undirtektir gesta. Tónlist 16.9.2008 04:00
SNL fer vel af stað - Fey gerði grín að Palin Saturday Night Live (SNL) fer vel af stað í haust en fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar var eins og venjulega sýndur í beinni útsending frá New York á laugardag. Metáhorf var á þátinn sem er eins konar Spaugstofa í Bandaríkjunum. Lífið 15.9.2008 22:07
Gordon Ramsey saklaus af lundapyntingum Breska sjónvarpseftirlitsstofnunin Ofcom hefur úrskurðað að sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay hafi ekki brotið reglur hennar með því að drepa og éta lunda í þætti sínum The F Word. Lífið 15.9.2008 16:40
Árni Matt skálaði í Skjálfta í Köben Árni Mathiesen fjármálaráðherra var á meðal gesta í sendiráðinu í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag en þá var haldið „formlegt opnunarhóf bjórsins Skælv,“ en sá góði mjöður gengur undir nafninu Skjálfti hér á landi og er íslensk framleiðsla frá Ölvisholti Brugghúsi. Guðrún Ágústsdóttir sendiherrafrú setti opnunarhófið en Árni Mathiesen fjármálaráðherra, forsvarsmenn Ölvisholts og dreifingaraðila þeirra í Danmörku fluttu ávörp. Lífið 15.9.2008 16:21
Pink Floyd goðsögn látin Richard Wright, einn af stofnendum Pink Floyd hljómsveitarinnar ódauðlegu, lést í dag úr krabbameini. Hann var 65 ára gamall. Wright spilaði á hljómborð og er höfundur laga á plötunum Dark Side of The Moon og Wish You Were Here, eftir því sem segir í frétt á The Independent. Lífið 15.9.2008 16:05
Bílablaðamennirnir ánægðir með rysjótt veðrið Kynning á nýjustu kynslóð af Volkswagen Golf sem fram fer hér á landi þessa dagana hefur gengið vonum framar, þrátt fyrir rysjótt veður. Jón Trausti Ólafsson, markaðs- og kynningastjóri hjá Heklu segir að kynningin hafi vakið mikla lukku, jafnt hjá blaðamönnum sem og forsvarsmönnum Volksvagen. Lífið 15.9.2008 14:17
Lindsay Lohan kallar Palin hommahatara Leikkonan Lindsay Lohan er ekki par hrifin af varaforsetaefni repúblíkanaflokksins í Bandaríkjunum, Söru Palin. Lohan úthúðaði varaforsetaefninu á MySpace síðu sinni í gær, og kallaði hana meðal annars þröngsýnan og fjölmiðlaóðan hommahatara. Lífið 15.9.2008 12:36
„Við erum vinsælir í fimmtugsafmælum," segir Siggi Hlö Þetta er bara skemmtilegt verkefni. Ekkert kompaní, fyrirtæki eða neitt þess háttar," svarar Sigurður Hlöðversson aðspurður um nýjan vef sem hann opnaði ásamt félögum sínum. Lífið 15.9.2008 11:55
Fjölskyldualbúmum stolið frá pabba Bjarkar Brotist var inn á heimili Guðmundar Gunnarssonar, formanns Rafiðnaðarsambands Íslands og föður Bjarkar tónlistarkonu, og þaðan stolið ýmsum verðmætum, þar á meðal myndaalbúum. Hann segir lögreglu verða að efla hverfagæslu til þess að koma í veg fyrir tíð innbrot. Lífið 15.9.2008 11:00
„Ég get ekki stigið á jörðina ég er svo glaður," segir Beggi nýbakaður afi „Ég er hamingjusamasti maður í heimi," svarar Guðbergur Garðarsson betur þekktur sem Beggi þegar Vísir óskar honum og Pacasi til hamingju með afabarnið þeirra sem fæddist í morgun. Lífið 15.9.2008 09:49
Keira Knightley : Ég á fáa fræga vini Leikkonan Keira Knightley, sem hefur ferðast undanfarið um heiminn að kynna kvikmyndina The Duchess, er ánægð í faðmi kærastans, Rupert Friend, ef marka má meðfylgjandi myndir af parinu. Lífið 15.9.2008 09:21
Spears ánægð með Spears Lynne Spears er afsakaplega ánægð og stolt af Britney dóttur sinni sem vann til verðlauna MTV tónlistarhátíðinni nýverið. Lífið 14.9.2008 21:15
Týr með Orminn langa á leiðinni til landsins Færeyska hljómsveitin Týr er væntanleg til landsins. Hljómsveitin sló í gegn hér á landi fyrir nokkrum árum með laginu Ormurinn langi. Týr mun í þetta sinn spila á þrennum tónleikum. Lífið 14.9.2008 18:15
Hús Tom Cruise - myndir Meðfylgjandi má sjá myndir af heimili leikarans Tom Cruise. Húsið er staðsett í Beverly Hills og er rúmir 900 fermetrar að stærð. Leikarinn fjárfesti í setrinu í apríl á þessu ári fyrir tæpa þrjá milljarða íslenskar krónur. Hann býr þar ásamt konu sinni Katie Holmes og dóttur þeirra, Suri. Lífið 14.9.2008 16:00
Þórarinn og Óskar í pottinum Breiðholtsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í sjötta sinn í næstu viku. Að þessu sinni nær dagskráin til heillar viku frá mánudeginum 15. september til laugardagsins 20. september. Lífið 14.9.2008 14:15