Forsala á miðnætti 18. september 2008 03:00 Margir tölvuleikjaunnendur hafa beðið spenntir eftir leikum Star Wars Force Unleashed. Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. „Hann á að vera tæknilega fullkominn miðað við aðra leiki. Menn eru líka að vona að Warhammer sé góður. Hann er fyrir þá sem þekkja vel þennan fantasíuheim. Það er spurning hvort hann eigi séns í World of Warcraft, sem er langvinsælasti „Online"-leikurinn." Spilasalur Nexus verður opinn í allt kvöld og á meðan beðið er eftir að salan hefjist er hægt að setjast niður og mála Warhammer-tindáta, prófa að spila tindátaleikinn, horfa á Warhammer-bardaga með herjum í fullri stærð eða versla Warhammer-vörurmeð forsöluafslætti. - fb Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf
Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. „Hann á að vera tæknilega fullkominn miðað við aðra leiki. Menn eru líka að vona að Warhammer sé góður. Hann er fyrir þá sem þekkja vel þennan fantasíuheim. Það er spurning hvort hann eigi séns í World of Warcraft, sem er langvinsælasti „Online"-leikurinn." Spilasalur Nexus verður opinn í allt kvöld og á meðan beðið er eftir að salan hefjist er hægt að setjast niður og mála Warhammer-tindáta, prófa að spila tindátaleikinn, horfa á Warhammer-bardaga með herjum í fullri stærð eða versla Warhammer-vörurmeð forsöluafslætti. - fb
Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf