Nýjar upplýsingar um ævi Agöthu Christie 16. september 2008 16:35 Nýjar upptökur með rödd Agöthu Christie hafa verið opinberaðar. Mynd/ AFP. Gleymdar upptökur með rödd Agöthu Christie voru nýlega gerðar opinberar. Christie las efnið inn á hljóðsnældu fyrir hartnær hálfri öld, er hún vann að sjálfsævisögu sinni. Ragnar Jónasson lögfræðingur er einn helsti áhugamaður um verk Agöthu Christie. Hann hefur þýtt fjórtán bækur hennar yfir á íslensku og sú nýjasta, Spili á borðið, mun koma út fyrir jólin. Hann segir í samtali við Vísi að aðeins sé vitað um örfáar upptökur með rödd Christie. Það sé því mikill fengur fyrir aðdáendur hennar að þessar upptökur hafi fundist og ef marka megi fréttir af efni þeirra þá gefi þær betri innsýn í ævi hennar en sjálfsævisaga hennar. „Þarna segir hún meðal annars frá því að aldrei hafi staðið til að fröken Marple myndi fylgja henni sem sögupersóna til æviloka. Auk þess þótti mér áhugavert að heyra framburð Christie á nafni þekktustu persónu sinnar, Poirot, en það er nafn sem menn hafa eflaust borið fram með margvíslegum hætti gegnum árin," segir Ragnar. Í gær voru hundrað og átján ár liðin frá fæðingu Agöthu Christie og ræddi breska ríkisútvarpið, BBC, við Ragnar og Matthew Prichard, eina eftirlifandi barnabarn Agöthu. Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Gleymdar upptökur með rödd Agöthu Christie voru nýlega gerðar opinberar. Christie las efnið inn á hljóðsnældu fyrir hartnær hálfri öld, er hún vann að sjálfsævisögu sinni. Ragnar Jónasson lögfræðingur er einn helsti áhugamaður um verk Agöthu Christie. Hann hefur þýtt fjórtán bækur hennar yfir á íslensku og sú nýjasta, Spili á borðið, mun koma út fyrir jólin. Hann segir í samtali við Vísi að aðeins sé vitað um örfáar upptökur með rödd Christie. Það sé því mikill fengur fyrir aðdáendur hennar að þessar upptökur hafi fundist og ef marka megi fréttir af efni þeirra þá gefi þær betri innsýn í ævi hennar en sjálfsævisaga hennar. „Þarna segir hún meðal annars frá því að aldrei hafi staðið til að fröken Marple myndi fylgja henni sem sögupersóna til æviloka. Auk þess þótti mér áhugavert að heyra framburð Christie á nafni þekktustu persónu sinnar, Poirot, en það er nafn sem menn hafa eflaust borið fram með margvíslegum hætti gegnum árin," segir Ragnar. Í gær voru hundrað og átján ár liðin frá fæðingu Agöthu Christie og ræddi breska ríkisútvarpið, BBC, við Ragnar og Matthew Prichard, eina eftirlifandi barnabarn Agöthu.
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira