Richard Wright úr Pink Floyd látinn Atli Steinn Guðmundsson skrifar 16. september 2008 08:17 Pink Floyd á tónleikum. Richard Wright, hljómborðsleikari rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd, lést í gær úr krabbameini, hálfsjötugur að aldri. Það var árið 1964 sem þeir skólabræður Roger Waters, Richard Wright og Nick Marson stofnuðu hljómsveitina Sigma six. Fyrstu starfsárin voru enginn dans á rósum en haustið 1966 gekk Syd Barrett til liðs við sveitina og stakk þegar upp á því að nafni hennar yrði breytt í The Pink Floyd Sound, í höfuðið á blúslistamönnunum Pink Anderson og Floyd Council. Hét hljómsveitin það um tíma en síðan var nafnið stytt í Pink Floyd. Sígandi lukka er greinilega best því smám saman fór að blása byrlegar fyrir þeim félögum. Síðsumars 1967 leit platan The Piper at the Gates of Dawn dagsins ljós en fljótlega upp úr því tók að bera á ýmsum brestum hjá Syd Barret vegna ofnotkunar LSD og var David Gilmour fenginn sem eins konar varagítarleikari fyrir hann. Það var svo árið 1973 sem tímamótaverkið Dark Side of the Moon kom út, næstsöluhæsta breiðskífa allra tíma á eftir Thriller með Michael Jackson og sú plata sem lengst hefur verið á bandaríska topp 200 listanum, alls rúm 14 ár. Plöturnar Wish You were here og The Wall mörkuðu síðari straumhvörf hjá sveitinni en upp úr 1980 var sambandið milli þeirra félaga orðið ansi stirt og þeir lögðu endanlega árar í bát 1984. Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Richard Wright, hljómborðsleikari rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd, lést í gær úr krabbameini, hálfsjötugur að aldri. Það var árið 1964 sem þeir skólabræður Roger Waters, Richard Wright og Nick Marson stofnuðu hljómsveitina Sigma six. Fyrstu starfsárin voru enginn dans á rósum en haustið 1966 gekk Syd Barrett til liðs við sveitina og stakk þegar upp á því að nafni hennar yrði breytt í The Pink Floyd Sound, í höfuðið á blúslistamönnunum Pink Anderson og Floyd Council. Hét hljómsveitin það um tíma en síðan var nafnið stytt í Pink Floyd. Sígandi lukka er greinilega best því smám saman fór að blása byrlegar fyrir þeim félögum. Síðsumars 1967 leit platan The Piper at the Gates of Dawn dagsins ljós en fljótlega upp úr því tók að bera á ýmsum brestum hjá Syd Barret vegna ofnotkunar LSD og var David Gilmour fenginn sem eins konar varagítarleikari fyrir hann. Það var svo árið 1973 sem tímamótaverkið Dark Side of the Moon kom út, næstsöluhæsta breiðskífa allra tíma á eftir Thriller með Michael Jackson og sú plata sem lengst hefur verið á bandaríska topp 200 listanum, alls rúm 14 ár. Plöturnar Wish You were here og The Wall mörkuðu síðari straumhvörf hjá sveitinni en upp úr 1980 var sambandið milli þeirra félaga orðið ansi stirt og þeir lögðu endanlega árar í bát 1984.
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira