Lífið Það þarf að draga einhvern til ábyrgðar, segir Bubbi - myndband „Það er gott að eiga peninga en peningur er ekki guð," sagði Bubbi Morthens meðal annars í hvatningarræðu sinni þegar hann steig á sviðið á samstöðutónleikunum á Austurvelli í hádeginu. Lífið 8.10.2008 12:49 Dræm mæting á samstöðutónleika Bubba Bubbi Morthens er í þann mund að stíga á stokk á Austurvelli á samstöðutónleikum sem hann hafði boðað til. Um hundrað manns eru mættir. Lífið 8.10.2008 12:04 Októberfest í fimmta sinn Októberfest verður haldin í fimmta sinn á lóð Háskóla Íslands frá fimmtudegi til laugardags. Hátíðin hefur aldrei verið stærri og hefur Stúdentaráð fengið viðburðafyrirtækið Am Events sér til aðstoðar við að gera hátíðina sem glæsilegasta þetta árið. Tónlist 8.10.2008 08:00 Spila í Eyjum Hljómsveitin Mezzoforte heldur tónleika í Höllinni í Vestmannaeyjum á fimmtudag. Sveitin ætlar jafnframt að leggja drög að plötu í nýju hljóðveri í Vestmannaeyjum, Island Studios. Tónlist 8.10.2008 08:00 Spila með hetjunum Aðdáendum The Rolling Stones, Bítlanna, Beach Boys og Pink Floyd gefst í nóvember sjaldgæft tækifæri til að spila með hetjunum sínum á rokknámskeiði á Englandi. Tónlist 8.10.2008 07:00 Tenór á túr Leikverk Guðmundar Ólafssonar, Tenórinn, var frumsýnd á Berjadögum norður í Ólafsfirði í ágúst 2003 og þá um haustið í Iðnó þar sem sýningin var á fjölunum í tvö ár. Hún var tekin upp haustið 2006 og leikin í Freyvangi í Eyjafjarðarsveit fyrir troðfullu húsi. Menning 8.10.2008 06:00 Leitin að ómögulegum draumi Kvikmyndin um drottninguna Raquelu verður loksins frumsýnd hér á landi um helgina eftir að hafa farið sigurför um heiminn. Leikstjórinn Ólafur Jóhannesson segir líf stelpustráka einkennast af leitinni að hinu ómögulega. Bíó og sjónvarp 8.10.2008 06:00 Coldplay sigursæl Hljómsveitin Coldplay vann tvenn verðlaun á Q-hátíðinni í London, þar á meðal fyrir plötu ársins, Viva La Vida or Death And All His Friends. Einnig var Coldplay valin besta hljómsveitin í heiminum í dag og bar þar sigurorð af Metallica, Muse, Kings of Leon og Oasis. Tónlist 8.10.2008 05:00 Mjallhvít og Rúnar á svið Hljómsveitin Hvar er Mjallhvít? heldur útgáfutónleika í Iðnó á fimmtudagskvöld til að kynna sína fyrstu plötu. Ýmsir gestir koma við sögu á tónleikunum, þar á meðal goðsögnin Rúnar Júlíusson, sem mun taka lagið. Tónlist 8.10.2008 05:00 Aðeins ein íslensk mynd slegin hjá Bruun „Fyrir um ári hefði verið slegist um þessi verk. Þá hefðu verið hér tíu til fimmtán Íslendingar, og annað eins í símanum, að bítast um þau. Ég sá hér engan Íslending,“ segir Pétur Þór Gunnarsson listaverkasali. Menning 8.10.2008 03:00 Matreiðslumaður ársins 2008 Matreiðslumaður ársins 2008 var krýndur á fundi Klúbbs Matreiðslumanna nú í kvöld í Versluninni Ellingsen, Fiskislóð 1. Lífið 7.10.2008 22:13 Tónleikar Bubba verða klukkan 12 á morgun Bubbi Morthens tónlistarmaður er að leggja lokahönd á undirbúning tónleika sem hann ætlar að halda á Austurvelli klukkan 12 á morgun. Lífið 7.10.2008 14:14 Tulpan sigurvegari á RIFF Kvikmyndin Tulpan fékk aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem voru afhent í hvalaskoðunarskipum við Ægisgarð um helgina. Myndin fjallar um Asa sem ferðast til Kasakstan eftir að hafa lokið herþjónustu hjá rússneska flotanum. Til þess að gerast hirðingi reynir hann að vinna ástir Tulpan og kvænast henni. Bíó og sjónvarp 7.10.2008 09:00 Vildi gera eitthvað öðruvísi Hljómsveitin The Viking Giant Show, sem er hugarfóstur Heiðars Arnar Kristjánssonar úr Botnleðju, gefur út sína fyrstu plötu um miðjan október. Tónlist 7.10.2008 08:00 Hildur fatahönnuður í nýjasta hefti Vogue Vegleg umfjöllun verður um fatahönnuðinn og tískuteiknarann Hildi Björk Yeoman í nýjasta hefti tímaritsins Vogue í Portúgal. Blaðamaður tímaritsins sá einkasýningu Hildar Bjarkar í versluninni Kronkron á Laugavegi og leist rosalega vel á það sem fyrir augu bar. Heilsuvísir 7.10.2008 08:00 Hundamynd á toppnum Beverly Hills Chihuahua var vinsælasta kvikmyndin vestanhafs um helgina og námu tekjur hennar 29 milljónum dollara, eða um 3,3 milljörðum króna. Myndin fjallar um hundinn Papio sem verður yfir sig ástfanginn af hundinum Chloe. Bíó og sjónvarp 7.10.2008 06:00 Sjarmi við sænskan framburð Yfir eitt hundrað hljómsveitir víðs vegar að úr heiminum hafa lifibrauð sitt af því að spila lög til heiðurs Abba, þar á meðal hin heimsþekkta Björn Again og svo Arrival, sem spilar í Vodafone-höllinni 8. nóvember. Tónlist 7.10.2008 05:00 Framhald í þrívídd Framhald teiknimyndarinnar vinsælu Kung Fu Panda er í undirbúningi og verður hún í þetta sinn gefin út þrívídd. Kung Fu Panda sló rækilega í gegn víða um heim í sumar. Bíó og sjónvarp 7.10.2008 04:00 Elskast í rústunum Elskumst í efnahagsrústunum er yfirskrift tónleikaferðar hljómsveitanna Skáta og Bloodgroup sem hefst á miðvikudag. Tónleikaferðin er hluti af verkefninu Innrásin sem styrktarsjóðurinn Kraumur kom á fót í vor. Tónlist 7.10.2008 04:00 Hvar eru peningarnir mínir? Í ljósi atburða seinustu daga hér á landi hefur hljómsveitin Ghostigital ákveðið að gefa þjóðinni remix af laginu ,,Hvar eru peningarnir mínir". Lífið 6.10.2008 20:24 Heimabrugg vinsælt í kreppunni „Um leið og harðnar í ári er öllum tamt að leita sér að einhverjum lausnum," segir Magnús Axelsson eigandi Ámunnar, sem selur efni og áhöld til víngerðar. Hann segir alltaf meira að gera hjá versluninni þegar kreppir að í samfélaginu. Lífið 6.10.2008 14:23 Segir prófessor í húmor alls ekki þurfa að hafa húmor „Stutta svarið er að ég fæst við ýmsar hliðar kímnigáfu í mannlegu samfélagi, allt frá venjulegum bröndurum upp í kímni í samræðum, spaugilegar aðstæður og svo framvegis,“ segir Elliott Oring, prófessor í húmor við Háskóla Íslands. Lífið 6.10.2008 14:07 Kreppudíll á Mezzoforte í Eyjum Stórtónleikar hljómsveitarinnar Mezzoforte fara fram í Höllinni í Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 9. október næstkomandi. Lífið 6.10.2008 13:43 Fyrsta plata Motion Boys á leiðinni Fyrsta plata Motion Boys sem ber nafnið Hang On kemur út þann 9.október næstkomandi. Lífið 6.10.2008 11:22 Courtney laug um megrun Courtney Love virðist hafa haldið alheiminum i lygavef varðandi megrun sína þegar að hún sagðist hafa rifið af sér kílóin með megrunarkúr ættaðri frá Oprah Winfrey og dáleiðslu. Nú hefur ónafngreindur félagi Love fullyrt að hún hafi farið í fitusog til að léttast. Lífið 6.10.2008 01:15 Fá ekki að nota náðhúsið í Ráðherrabústaðnum Svo stíft er fundað í Ráðherrabústaðnum í dag að fréttamenn fá ekki að nota snyrtinguna. Fréttamenn hafa beðið stundum saman í Lífið 5.10.2008 14:57 Hollywoodstjarna í 66° norður peysu - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna er leikarinn Jake Gellynhall, sem er 27 ára gamall, klæddur í 66° norður peysu þegar hann yfirgefur veitingahús bakdyramegin í Lundúnum í gegnum bakdyrnar til að forðast ljósmyndara. Lífið 4.10.2008 15:04 J.K. Rowling þénar þúsund krónur á sekúndu Breski rithöfundurinn J.K. Rowling þénar fimm pund á sekúndu sem samsvarar rúmlega 1000 íslenskum krónum á sekúndu miðað við núverandi gengi. Samkvæmt Forbes tímaritsins námu tekjur hennar í fyrra á fjórða milljarð króna. Lífið 3.10.2008 20:30 Vigdísarbolir til styrktar Bleiku slaufunni Bleikar slaufur fást ekki bara í formi skartgripa í ár, en NTC styrkir Krabbameinsfélagið með sölu á sérhönnuðum stuttermabolum tileinkuðum átaki Bleiku slaufunnar. Mynd af Vigdísi Finnbogadóttur prýðir bolina. Lífið 3.10.2008 17:49 Ekki gleyma smáfuglunum Það er ekki bara mannfólkið sem þarf að óttast um hag sinn þessa dagana. Fuglavernd sendi frá sér tilkynningu í dag, þar sem félagið minnir á smáfuglana nú þegar vetur brestur á af fullum þunga. Lífið 3.10.2008 17:24 « ‹ ›
Það þarf að draga einhvern til ábyrgðar, segir Bubbi - myndband „Það er gott að eiga peninga en peningur er ekki guð," sagði Bubbi Morthens meðal annars í hvatningarræðu sinni þegar hann steig á sviðið á samstöðutónleikunum á Austurvelli í hádeginu. Lífið 8.10.2008 12:49
Dræm mæting á samstöðutónleika Bubba Bubbi Morthens er í þann mund að stíga á stokk á Austurvelli á samstöðutónleikum sem hann hafði boðað til. Um hundrað manns eru mættir. Lífið 8.10.2008 12:04
Októberfest í fimmta sinn Októberfest verður haldin í fimmta sinn á lóð Háskóla Íslands frá fimmtudegi til laugardags. Hátíðin hefur aldrei verið stærri og hefur Stúdentaráð fengið viðburðafyrirtækið Am Events sér til aðstoðar við að gera hátíðina sem glæsilegasta þetta árið. Tónlist 8.10.2008 08:00
Spila í Eyjum Hljómsveitin Mezzoforte heldur tónleika í Höllinni í Vestmannaeyjum á fimmtudag. Sveitin ætlar jafnframt að leggja drög að plötu í nýju hljóðveri í Vestmannaeyjum, Island Studios. Tónlist 8.10.2008 08:00
Spila með hetjunum Aðdáendum The Rolling Stones, Bítlanna, Beach Boys og Pink Floyd gefst í nóvember sjaldgæft tækifæri til að spila með hetjunum sínum á rokknámskeiði á Englandi. Tónlist 8.10.2008 07:00
Tenór á túr Leikverk Guðmundar Ólafssonar, Tenórinn, var frumsýnd á Berjadögum norður í Ólafsfirði í ágúst 2003 og þá um haustið í Iðnó þar sem sýningin var á fjölunum í tvö ár. Hún var tekin upp haustið 2006 og leikin í Freyvangi í Eyjafjarðarsveit fyrir troðfullu húsi. Menning 8.10.2008 06:00
Leitin að ómögulegum draumi Kvikmyndin um drottninguna Raquelu verður loksins frumsýnd hér á landi um helgina eftir að hafa farið sigurför um heiminn. Leikstjórinn Ólafur Jóhannesson segir líf stelpustráka einkennast af leitinni að hinu ómögulega. Bíó og sjónvarp 8.10.2008 06:00
Coldplay sigursæl Hljómsveitin Coldplay vann tvenn verðlaun á Q-hátíðinni í London, þar á meðal fyrir plötu ársins, Viva La Vida or Death And All His Friends. Einnig var Coldplay valin besta hljómsveitin í heiminum í dag og bar þar sigurorð af Metallica, Muse, Kings of Leon og Oasis. Tónlist 8.10.2008 05:00
Mjallhvít og Rúnar á svið Hljómsveitin Hvar er Mjallhvít? heldur útgáfutónleika í Iðnó á fimmtudagskvöld til að kynna sína fyrstu plötu. Ýmsir gestir koma við sögu á tónleikunum, þar á meðal goðsögnin Rúnar Júlíusson, sem mun taka lagið. Tónlist 8.10.2008 05:00
Aðeins ein íslensk mynd slegin hjá Bruun „Fyrir um ári hefði verið slegist um þessi verk. Þá hefðu verið hér tíu til fimmtán Íslendingar, og annað eins í símanum, að bítast um þau. Ég sá hér engan Íslending,“ segir Pétur Þór Gunnarsson listaverkasali. Menning 8.10.2008 03:00
Matreiðslumaður ársins 2008 Matreiðslumaður ársins 2008 var krýndur á fundi Klúbbs Matreiðslumanna nú í kvöld í Versluninni Ellingsen, Fiskislóð 1. Lífið 7.10.2008 22:13
Tónleikar Bubba verða klukkan 12 á morgun Bubbi Morthens tónlistarmaður er að leggja lokahönd á undirbúning tónleika sem hann ætlar að halda á Austurvelli klukkan 12 á morgun. Lífið 7.10.2008 14:14
Tulpan sigurvegari á RIFF Kvikmyndin Tulpan fékk aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem voru afhent í hvalaskoðunarskipum við Ægisgarð um helgina. Myndin fjallar um Asa sem ferðast til Kasakstan eftir að hafa lokið herþjónustu hjá rússneska flotanum. Til þess að gerast hirðingi reynir hann að vinna ástir Tulpan og kvænast henni. Bíó og sjónvarp 7.10.2008 09:00
Vildi gera eitthvað öðruvísi Hljómsveitin The Viking Giant Show, sem er hugarfóstur Heiðars Arnar Kristjánssonar úr Botnleðju, gefur út sína fyrstu plötu um miðjan október. Tónlist 7.10.2008 08:00
Hildur fatahönnuður í nýjasta hefti Vogue Vegleg umfjöllun verður um fatahönnuðinn og tískuteiknarann Hildi Björk Yeoman í nýjasta hefti tímaritsins Vogue í Portúgal. Blaðamaður tímaritsins sá einkasýningu Hildar Bjarkar í versluninni Kronkron á Laugavegi og leist rosalega vel á það sem fyrir augu bar. Heilsuvísir 7.10.2008 08:00
Hundamynd á toppnum Beverly Hills Chihuahua var vinsælasta kvikmyndin vestanhafs um helgina og námu tekjur hennar 29 milljónum dollara, eða um 3,3 milljörðum króna. Myndin fjallar um hundinn Papio sem verður yfir sig ástfanginn af hundinum Chloe. Bíó og sjónvarp 7.10.2008 06:00
Sjarmi við sænskan framburð Yfir eitt hundrað hljómsveitir víðs vegar að úr heiminum hafa lifibrauð sitt af því að spila lög til heiðurs Abba, þar á meðal hin heimsþekkta Björn Again og svo Arrival, sem spilar í Vodafone-höllinni 8. nóvember. Tónlist 7.10.2008 05:00
Framhald í þrívídd Framhald teiknimyndarinnar vinsælu Kung Fu Panda er í undirbúningi og verður hún í þetta sinn gefin út þrívídd. Kung Fu Panda sló rækilega í gegn víða um heim í sumar. Bíó og sjónvarp 7.10.2008 04:00
Elskast í rústunum Elskumst í efnahagsrústunum er yfirskrift tónleikaferðar hljómsveitanna Skáta og Bloodgroup sem hefst á miðvikudag. Tónleikaferðin er hluti af verkefninu Innrásin sem styrktarsjóðurinn Kraumur kom á fót í vor. Tónlist 7.10.2008 04:00
Hvar eru peningarnir mínir? Í ljósi atburða seinustu daga hér á landi hefur hljómsveitin Ghostigital ákveðið að gefa þjóðinni remix af laginu ,,Hvar eru peningarnir mínir". Lífið 6.10.2008 20:24
Heimabrugg vinsælt í kreppunni „Um leið og harðnar í ári er öllum tamt að leita sér að einhverjum lausnum," segir Magnús Axelsson eigandi Ámunnar, sem selur efni og áhöld til víngerðar. Hann segir alltaf meira að gera hjá versluninni þegar kreppir að í samfélaginu. Lífið 6.10.2008 14:23
Segir prófessor í húmor alls ekki þurfa að hafa húmor „Stutta svarið er að ég fæst við ýmsar hliðar kímnigáfu í mannlegu samfélagi, allt frá venjulegum bröndurum upp í kímni í samræðum, spaugilegar aðstæður og svo framvegis,“ segir Elliott Oring, prófessor í húmor við Háskóla Íslands. Lífið 6.10.2008 14:07
Kreppudíll á Mezzoforte í Eyjum Stórtónleikar hljómsveitarinnar Mezzoforte fara fram í Höllinni í Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 9. október næstkomandi. Lífið 6.10.2008 13:43
Fyrsta plata Motion Boys á leiðinni Fyrsta plata Motion Boys sem ber nafnið Hang On kemur út þann 9.október næstkomandi. Lífið 6.10.2008 11:22
Courtney laug um megrun Courtney Love virðist hafa haldið alheiminum i lygavef varðandi megrun sína þegar að hún sagðist hafa rifið af sér kílóin með megrunarkúr ættaðri frá Oprah Winfrey og dáleiðslu. Nú hefur ónafngreindur félagi Love fullyrt að hún hafi farið í fitusog til að léttast. Lífið 6.10.2008 01:15
Fá ekki að nota náðhúsið í Ráðherrabústaðnum Svo stíft er fundað í Ráðherrabústaðnum í dag að fréttamenn fá ekki að nota snyrtinguna. Fréttamenn hafa beðið stundum saman í Lífið 5.10.2008 14:57
Hollywoodstjarna í 66° norður peysu - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna er leikarinn Jake Gellynhall, sem er 27 ára gamall, klæddur í 66° norður peysu þegar hann yfirgefur veitingahús bakdyramegin í Lundúnum í gegnum bakdyrnar til að forðast ljósmyndara. Lífið 4.10.2008 15:04
J.K. Rowling þénar þúsund krónur á sekúndu Breski rithöfundurinn J.K. Rowling þénar fimm pund á sekúndu sem samsvarar rúmlega 1000 íslenskum krónum á sekúndu miðað við núverandi gengi. Samkvæmt Forbes tímaritsins námu tekjur hennar í fyrra á fjórða milljarð króna. Lífið 3.10.2008 20:30
Vigdísarbolir til styrktar Bleiku slaufunni Bleikar slaufur fást ekki bara í formi skartgripa í ár, en NTC styrkir Krabbameinsfélagið með sölu á sérhönnuðum stuttermabolum tileinkuðum átaki Bleiku slaufunnar. Mynd af Vigdísi Finnbogadóttur prýðir bolina. Lífið 3.10.2008 17:49
Ekki gleyma smáfuglunum Það er ekki bara mannfólkið sem þarf að óttast um hag sinn þessa dagana. Fuglavernd sendi frá sér tilkynningu í dag, þar sem félagið minnir á smáfuglana nú þegar vetur brestur á af fullum þunga. Lífið 3.10.2008 17:24