Lífið Jákvæð skilaboð á erfiðum tíma Fjöldi fólks mætti á Hótel Borg síðastliðið fimmtudagskvöld til að hlusta á uppbyggilegan boðskap sem er byggður á nýútkominni bók Maxine Gaudio, Ferðalagið að kjarna sjálfsins. Salka forlag gefur bókina út í íslenskri þýðingu Malínar Brand og að sögn Hildar Hermóðsdóttur, eiganda og framkvæmdastjóra Sölku, var stemningin góð. Menning 14.10.2008 06:00 Tjáir sig um plötu Radiohead Jane Dyball, sem er háttsett hjá útgáfufyrirtæki Radiohead, Warner Chapell Music, hefur í hyggju að greina frá nýjum upplýsingum um útgáfu plötunnar In Rainbows á ráðstefnunni You Are In Control, sem hefst á Íslandi á morgun. Tónlist 14.10.2008 05:30 Tvenn verðlaun í Barcelona Stuttmynd Daggar Mósesdóttur, Eyja, hlaut tvenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Sitges í Barcelona. Dögg hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórnina og þeir Hilmar Örn Hilmarsson og Örn Eldjárn fyrir bestu tónlistina. Bíó og sjónvarp 14.10.2008 04:00 Kreppan kemur ekki við alla Alheimskreppan virðist ekki koma við alla. Til dæmis hafa söngvarinn Robbie Williams og leikarinn Daniel Craig keypt sér ný glæsihýsi. Lífið 13.10.2008 23:04 Frikki Weiss býður Íslendingum í samstöðuhitting „Það hrannast inn atvinnuumsóknir frá Íslendingum sem er hér í námi. Ég vildi að ég ætti fleiri staði svo ég gæti ráðið þá alla," segir Friðrik Weisshappel, veitingamaður á Laundromat Cafe í Kaupmannahöfn. Hann segir gjaldeyrisskrísuna hafa komið afar illa við Íslendinga í Danmörku, sem margir hverjir séu í áfalli vegna ástandsins. Lífið 13.10.2008 17:12 Skemmtanalöggan tekur við Concert Atli Rúnar Hermannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri umboðs- og viðburðastjórnunarfélagsins Concert. Félagið sem stofnað var árið 2000 er fyrir löngu orðið það þekktasta á sínu sviði hér á landi. Atli Rúnar hefur um áraraðir stjórnað skemmtanahaldi á mörgum af þekktustu skemmtistöðum landsins á sama tíma hann hefur rekið þá nokkra. Lífið 13.10.2008 10:49 Vildi leggja sitt af mörkum Inga Björg Stefánsdóttir hefur skipulagt styrktartónleika fyrir Ellu Dís Laurens. Tónleikarnir verða haldnir í kvöld og kemur fjöldi þekktra listamanna fram. Lífið 13.10.2008 07:00 Frábærar viðtökur í New York Ólöf Arnalds spilaði nýverið á þrennum tónleikum í New York. Tónlistarsjóðurinn Kraumur og íslenski konsúllinn í New York lögðu Ólöfu lið og ferðin tókst með eindæmum vel. Tónlist 13.10.2008 06:15 Gengur verr að plata Snillingurinn Sacha Baron Cohen, heilinn á bak við Borat og Ali G, vinnur nú að sinni nýjustu mynd. Bíó og sjónvarp 13.10.2008 05:30 Fólkinu í blokkinni fagnað Söngleikurinn Fólkið í blokkinni var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld. Gestir kunnu vel að meta verkið og var aðstandenum vel fagnað að sýningu lokinni. Menning 13.10.2008 05:00 Chinese í nóvember Fyrsta plata rokksveitarinnar Guns N"Roses í fimmtán ár, Chinese Democracy, er væntanleg í verslanir 23. nóvember. Tónlist 13.10.2008 03:30 Antony með nýja plötu Stimamjúki risinn Antony hefur loks tilkynnt um næstu plötu. Hún heitir The Crying Light og á að koma út í janúar. Tónlist 13.10.2008 03:00 Lifandi hiphop Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Tónlist 13.10.2008 02:30 Ella Dís styrkt með veglegum tónleikum Margt verður um dýrðir á tónleikum til styrktar Ellu Dísar Laurens, tveggja ára gamallar stúlku með sjálfsofnæmi sem Vísir hefur fjallað reglulega um síðan í fyrra. Lífið 12.10.2008 14:33 Gordon Brown er staurblindur Þverrandi sjón Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, er að verða áhyggjuefni aðstoðarfólks hans og fleiri samferðarmanna. Brown missti með öllu sjónina á öðru auganu í íþróttaslysi þegar hann var 16 ára. Lífið 12.10.2008 12:09 Daily Mail: Jón Ásgeir og vinir úti á lífinu Breska blaðið The Daily Mail hefur haft blaðamenn á Íslandi undanfarna daga. Blaðið birtir grein í dag þar sem greint frá veru Jóns Ásgeirs og vina á 101 Hóteli á föstudagskvöldið. Lífið 12.10.2008 11:52 Ráðhús baðað í bleiku Í kvöld kl. 19:10 var Ráðhúsið í Reykjavík baðað bleikum ljósum sem leika munu um Ráðhúsið alla helgina. Það er Krabbameinsfélag Íslands sem stendur fyrir þessum atburði og vill Lífið 11.10.2008 20:59 Gullbyssu úr góðkunnri Bond-mynd stolið Skammbyssunni gullslegnu, sem Christopher Lee brá í hlutverki skúrksins Scaramanga í James Bond-myndinni The Man With The Golden Gun árið 1974, var stolið í gær úr hirslu í Hertfordshire-myndverinu í Borehamwood, norður af London. Lífið 11.10.2008 20:23 Sungið í tveggja tonna hátölurum í minningu Villa Vill Mikið hefur verið lagt í hljóð- og myndbúnað fyrir þrenna tónleika til heiðurs Vilhjálmi Vilhjálmssyni, söngvara, sem haldnir verða í Laugardagshöll í kvöld og á morgun. Meðal annars hefur Sense, fyrirtæki Nýherja, komið fyrir hátölurum upp í loft við sviðið sem vega allt að því 2 tonn. Þá eru um 400 kg bassabox sitt hvoru megin við sviðið. Lífið 10.10.2008 18:14 Ekkert krepputal í beinni Þátturinn Loga Bergmanns Eiðssonar „Logi í beinni" verður alls ekkert í beinni í kvöld. „Hann var tekinn upp í síðustu viku, vegna þess að við erum að mynda minningartónleika Vilhjálms Vilhjálmssonar í kvöld," segir Logi. Lífið 10.10.2008 12:16 Tælandi Katie Holmes - myndband Leikkonan Katie Holmes sýndi á sér nýja hlið í gestahlutverki í bandarísku sjónvarpsþáttunum Eli Stone. Katie, sem er 29 ára gömul, setur upp hanska og dansar sjóðheitan seiðandi dans eins og meðfylgjandi linkur á myndskeiðið sýnir. Lífið 10.10.2008 11:16 Angelina Jolie gefur brjóst Angelina Jolie segir í forsíðuviðtali við W tímaritið að hún hafi aldrei gert áætlanir um að eignast börn fyrr en hún kynntist Brad sem fékk hana til að skipta um skoðun. Lífið 10.10.2008 10:34 Britney opnar sig - myndband „Svo mikið hefur gengið á undanfarin 2 - 3 ár og fólk veit fátt um mig sem ég vil að það viti. Ég lít til baka og hugsa: Ég er gáfuð manneskja. Hvað var ég eiginlega að hugsa," segir Britney. Lífið 10.10.2008 09:31 Krónan fellur en Arctic Trucks fer í útrás Á Íslandi ríkir nánast efnahagslegt stríðsástand þar sem íslenska krónan er í frjálsu falli. Í öllum látunum eru hinsvegar að opnast gluggar fyrir íslensk fyrirtæki en eitt þeirra er jeppamiðstöðin Arctic Trucks. Fyrirtækið sérhæfir sig í því að breyta jeppum en þessa dagana er fyrirtækið að moka út breyttum jeppum til fjarlægra landa. Jeppi á vegum Arctic Trucks eru á leiðinni á suðurpólinn þar sem á að spóla og velta sér innan um mörgæsir og grýlukerti. Lífið 9.10.2008 21:33 amiina endurgerir tónlist úr A Nightmare Before Christmas Íslenska hljómsveitin amiina, ásamt hljómsveitunum Korn, Marilyn Manson og fleirum, flytja tónlist Danny Elfman á geisladisknum „Nightmare Revisited“ sem er endurgerð tónlist úr myndinni A Nightmare Before Christmas. Lífið 9.10.2008 14:31 Hundelt aðþrengd Eva Longoria - myndir Leikkonan Eva Longoria, ein aðalstjarnan úr sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum, var hundelt af ljósmyndurum þegar hún var á ferðinni í Los Angeles. Lífið 9.10.2008 11:46 Paris Hilton í forsetaframboð - myndband Paris Hilton ætlar í forsetaframboð og fær feðgana Martin Sheen, sem fór með hlutverk forsetans í sjónvarpsþáttunum West Wing, og son hans, leikarann Charlie, sem fer með aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Two and a Half Men með sér í nýtt myndband sem fer um internetið eins og eldur í sinu. Lífið 9.10.2008 09:39 Noel Gallagher les Englandi pistilinn Noel Gallagher, gítarleikari hljómsveitarinnar Oasis, segir að það eina sem hann sakni frá Englandi sé knattspyrnan og tebollinn. Lífið 9.10.2008 08:26 Fólkið í blokkinni Það er skammt stórra högga á milli hjá Ólafi Hauki Símonarsyni þessar vikurnar. Ný bók er væntanleg í prentsmiðjur næstu daga. Á föstudag var frumsýnt nýtt verk eftir hann sem byggist á ævibrotum Janis Joplin og á morgun frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur á Stóra sviðinu nýjan söngleik Ólafs, Fólkið í blokkinni. Menning 9.10.2008 04:00 Seðlabankastjóra sagt upp Þrátt fyrir slúðursögur undanfarinna daga um lífverði Geirs H. Haarde eru ráðamenn landsins greinlega ekki í neinu glerbúri. Að minnsta kosti átti listamaðurinn Snorri Ásmundsson ekki í miklum vandræðum með að komast að Geir á blaðamannafundi hans fyrir stundu, og afhenda honum bréf. Lífið 8.10.2008 17:09 « ‹ ›
Jákvæð skilaboð á erfiðum tíma Fjöldi fólks mætti á Hótel Borg síðastliðið fimmtudagskvöld til að hlusta á uppbyggilegan boðskap sem er byggður á nýútkominni bók Maxine Gaudio, Ferðalagið að kjarna sjálfsins. Salka forlag gefur bókina út í íslenskri þýðingu Malínar Brand og að sögn Hildar Hermóðsdóttur, eiganda og framkvæmdastjóra Sölku, var stemningin góð. Menning 14.10.2008 06:00
Tjáir sig um plötu Radiohead Jane Dyball, sem er háttsett hjá útgáfufyrirtæki Radiohead, Warner Chapell Music, hefur í hyggju að greina frá nýjum upplýsingum um útgáfu plötunnar In Rainbows á ráðstefnunni You Are In Control, sem hefst á Íslandi á morgun. Tónlist 14.10.2008 05:30
Tvenn verðlaun í Barcelona Stuttmynd Daggar Mósesdóttur, Eyja, hlaut tvenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Sitges í Barcelona. Dögg hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórnina og þeir Hilmar Örn Hilmarsson og Örn Eldjárn fyrir bestu tónlistina. Bíó og sjónvarp 14.10.2008 04:00
Kreppan kemur ekki við alla Alheimskreppan virðist ekki koma við alla. Til dæmis hafa söngvarinn Robbie Williams og leikarinn Daniel Craig keypt sér ný glæsihýsi. Lífið 13.10.2008 23:04
Frikki Weiss býður Íslendingum í samstöðuhitting „Það hrannast inn atvinnuumsóknir frá Íslendingum sem er hér í námi. Ég vildi að ég ætti fleiri staði svo ég gæti ráðið þá alla," segir Friðrik Weisshappel, veitingamaður á Laundromat Cafe í Kaupmannahöfn. Hann segir gjaldeyrisskrísuna hafa komið afar illa við Íslendinga í Danmörku, sem margir hverjir séu í áfalli vegna ástandsins. Lífið 13.10.2008 17:12
Skemmtanalöggan tekur við Concert Atli Rúnar Hermannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri umboðs- og viðburðastjórnunarfélagsins Concert. Félagið sem stofnað var árið 2000 er fyrir löngu orðið það þekktasta á sínu sviði hér á landi. Atli Rúnar hefur um áraraðir stjórnað skemmtanahaldi á mörgum af þekktustu skemmtistöðum landsins á sama tíma hann hefur rekið þá nokkra. Lífið 13.10.2008 10:49
Vildi leggja sitt af mörkum Inga Björg Stefánsdóttir hefur skipulagt styrktartónleika fyrir Ellu Dís Laurens. Tónleikarnir verða haldnir í kvöld og kemur fjöldi þekktra listamanna fram. Lífið 13.10.2008 07:00
Frábærar viðtökur í New York Ólöf Arnalds spilaði nýverið á þrennum tónleikum í New York. Tónlistarsjóðurinn Kraumur og íslenski konsúllinn í New York lögðu Ólöfu lið og ferðin tókst með eindæmum vel. Tónlist 13.10.2008 06:15
Gengur verr að plata Snillingurinn Sacha Baron Cohen, heilinn á bak við Borat og Ali G, vinnur nú að sinni nýjustu mynd. Bíó og sjónvarp 13.10.2008 05:30
Fólkinu í blokkinni fagnað Söngleikurinn Fólkið í blokkinni var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld. Gestir kunnu vel að meta verkið og var aðstandenum vel fagnað að sýningu lokinni. Menning 13.10.2008 05:00
Chinese í nóvember Fyrsta plata rokksveitarinnar Guns N"Roses í fimmtán ár, Chinese Democracy, er væntanleg í verslanir 23. nóvember. Tónlist 13.10.2008 03:30
Antony með nýja plötu Stimamjúki risinn Antony hefur loks tilkynnt um næstu plötu. Hún heitir The Crying Light og á að koma út í janúar. Tónlist 13.10.2008 03:00
Lifandi hiphop Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Tónlist 13.10.2008 02:30
Ella Dís styrkt með veglegum tónleikum Margt verður um dýrðir á tónleikum til styrktar Ellu Dísar Laurens, tveggja ára gamallar stúlku með sjálfsofnæmi sem Vísir hefur fjallað reglulega um síðan í fyrra. Lífið 12.10.2008 14:33
Gordon Brown er staurblindur Þverrandi sjón Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands, er að verða áhyggjuefni aðstoðarfólks hans og fleiri samferðarmanna. Brown missti með öllu sjónina á öðru auganu í íþróttaslysi þegar hann var 16 ára. Lífið 12.10.2008 12:09
Daily Mail: Jón Ásgeir og vinir úti á lífinu Breska blaðið The Daily Mail hefur haft blaðamenn á Íslandi undanfarna daga. Blaðið birtir grein í dag þar sem greint frá veru Jóns Ásgeirs og vina á 101 Hóteli á föstudagskvöldið. Lífið 12.10.2008 11:52
Ráðhús baðað í bleiku Í kvöld kl. 19:10 var Ráðhúsið í Reykjavík baðað bleikum ljósum sem leika munu um Ráðhúsið alla helgina. Það er Krabbameinsfélag Íslands sem stendur fyrir þessum atburði og vill Lífið 11.10.2008 20:59
Gullbyssu úr góðkunnri Bond-mynd stolið Skammbyssunni gullslegnu, sem Christopher Lee brá í hlutverki skúrksins Scaramanga í James Bond-myndinni The Man With The Golden Gun árið 1974, var stolið í gær úr hirslu í Hertfordshire-myndverinu í Borehamwood, norður af London. Lífið 11.10.2008 20:23
Sungið í tveggja tonna hátölurum í minningu Villa Vill Mikið hefur verið lagt í hljóð- og myndbúnað fyrir þrenna tónleika til heiðurs Vilhjálmi Vilhjálmssyni, söngvara, sem haldnir verða í Laugardagshöll í kvöld og á morgun. Meðal annars hefur Sense, fyrirtæki Nýherja, komið fyrir hátölurum upp í loft við sviðið sem vega allt að því 2 tonn. Þá eru um 400 kg bassabox sitt hvoru megin við sviðið. Lífið 10.10.2008 18:14
Ekkert krepputal í beinni Þátturinn Loga Bergmanns Eiðssonar „Logi í beinni" verður alls ekkert í beinni í kvöld. „Hann var tekinn upp í síðustu viku, vegna þess að við erum að mynda minningartónleika Vilhjálms Vilhjálmssonar í kvöld," segir Logi. Lífið 10.10.2008 12:16
Tælandi Katie Holmes - myndband Leikkonan Katie Holmes sýndi á sér nýja hlið í gestahlutverki í bandarísku sjónvarpsþáttunum Eli Stone. Katie, sem er 29 ára gömul, setur upp hanska og dansar sjóðheitan seiðandi dans eins og meðfylgjandi linkur á myndskeiðið sýnir. Lífið 10.10.2008 11:16
Angelina Jolie gefur brjóst Angelina Jolie segir í forsíðuviðtali við W tímaritið að hún hafi aldrei gert áætlanir um að eignast börn fyrr en hún kynntist Brad sem fékk hana til að skipta um skoðun. Lífið 10.10.2008 10:34
Britney opnar sig - myndband „Svo mikið hefur gengið á undanfarin 2 - 3 ár og fólk veit fátt um mig sem ég vil að það viti. Ég lít til baka og hugsa: Ég er gáfuð manneskja. Hvað var ég eiginlega að hugsa," segir Britney. Lífið 10.10.2008 09:31
Krónan fellur en Arctic Trucks fer í útrás Á Íslandi ríkir nánast efnahagslegt stríðsástand þar sem íslenska krónan er í frjálsu falli. Í öllum látunum eru hinsvegar að opnast gluggar fyrir íslensk fyrirtæki en eitt þeirra er jeppamiðstöðin Arctic Trucks. Fyrirtækið sérhæfir sig í því að breyta jeppum en þessa dagana er fyrirtækið að moka út breyttum jeppum til fjarlægra landa. Jeppi á vegum Arctic Trucks eru á leiðinni á suðurpólinn þar sem á að spóla og velta sér innan um mörgæsir og grýlukerti. Lífið 9.10.2008 21:33
amiina endurgerir tónlist úr A Nightmare Before Christmas Íslenska hljómsveitin amiina, ásamt hljómsveitunum Korn, Marilyn Manson og fleirum, flytja tónlist Danny Elfman á geisladisknum „Nightmare Revisited“ sem er endurgerð tónlist úr myndinni A Nightmare Before Christmas. Lífið 9.10.2008 14:31
Hundelt aðþrengd Eva Longoria - myndir Leikkonan Eva Longoria, ein aðalstjarnan úr sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum, var hundelt af ljósmyndurum þegar hún var á ferðinni í Los Angeles. Lífið 9.10.2008 11:46
Paris Hilton í forsetaframboð - myndband Paris Hilton ætlar í forsetaframboð og fær feðgana Martin Sheen, sem fór með hlutverk forsetans í sjónvarpsþáttunum West Wing, og son hans, leikarann Charlie, sem fer með aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Two and a Half Men með sér í nýtt myndband sem fer um internetið eins og eldur í sinu. Lífið 9.10.2008 09:39
Noel Gallagher les Englandi pistilinn Noel Gallagher, gítarleikari hljómsveitarinnar Oasis, segir að það eina sem hann sakni frá Englandi sé knattspyrnan og tebollinn. Lífið 9.10.2008 08:26
Fólkið í blokkinni Það er skammt stórra högga á milli hjá Ólafi Hauki Símonarsyni þessar vikurnar. Ný bók er væntanleg í prentsmiðjur næstu daga. Á föstudag var frumsýnt nýtt verk eftir hann sem byggist á ævibrotum Janis Joplin og á morgun frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur á Stóra sviðinu nýjan söngleik Ólafs, Fólkið í blokkinni. Menning 9.10.2008 04:00
Seðlabankastjóra sagt upp Þrátt fyrir slúðursögur undanfarinna daga um lífverði Geirs H. Haarde eru ráðamenn landsins greinlega ekki í neinu glerbúri. Að minnsta kosti átti listamaðurinn Snorri Ásmundsson ekki í miklum vandræðum með að komast að Geir á blaðamannafundi hans fyrir stundu, og afhenda honum bréf. Lífið 8.10.2008 17:09