Lífið

Kreppan kemur ekki við alla

Robbie Williams keypti sér nýtt hús.
Robbie Williams keypti sér nýtt hús.

Alheimskreppan virðist ekki koma við alla. Til dæmis hafa söngvarinn Robbie Williams og leikarinn Daniel Craig keypt sér ný glæsihýsi. Williams keypti sér glæsilegt sjö svefnherbergja hús í Los Angeles sem Bond stúlkan Luciana Paluzzi átti. Á meðal nafntogaðra nágranna Robbies eru Rod Stewart, Denzel Washington, Eddie Murphy og Sylvester Stallone. Craig keypti sér hins vegar nýtt hús í London, en á meðal nágranna hans verða Jude Law, Sadie frost og Sienna Miller.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.