Lífið „Ég er á laflausu," segir Páll Óskar „Nei, en ég vildi óska þess. Ég er á laflausu," svarar Páll Óskar Hjálmtýsson þegar Vísir spyr hann út í ástarlífið og hvað hann aðhefst. Lífið 8.12.2008 13:46 Hark, fríar máltíðir og lítill peningur Á morgun koma út þættirnir um Nonna og Manna sem sýndir voru í Sjónvarpinu við miklar vinsældir. Þættirnir eru sex talsins og með aðalhlutverk fara Garðar Thor Cortes, Einar Örn Einarsson og Jóhann G. Jóhannsson. Lífið 8.12.2008 12:46 Orkuveitan með nýtt jólamyndband Sölu- og markaðssvið Orkuveitunnar heldur við hefðinni og hefur gert myndband með starfsfólki og stjórn fyrirtækisins rétt eins og var gert í fyrra við mikla lukku. Þá var það slagarinn „Rei Rei, ekki um jólin“ sem hljómaði en nú er það „Nýja stjórn“ sem slær í gegn en þar er ort um ör stjórnarskipti í Orkuveitunni á árinu. Lífið 8.12.2008 11:40 „Eiginkonan er forfallið jólabarn," segir Stefán Hilmarsson Eiginkonan er forfallið jólabarn og leggur mikið upp úr því að hafa húsið skreytt og hlýlegt á aðventunni. Ég get ekki sagt að eitthvað eitt við jólahaldið gleðji mig öðru fremur, heldur reyni ég að njóta allrar aðventunnar og þeirrar hlýlegu stemmningar sem konan skapar á heimilinu. Lífið 8.12.2008 09:31 FM-hnakkar fá ádeilubók Rithöfundurinn Helgi Jean Claessen afhenti fyrir skömmu Heiðari Austmann, útvarpsmanni FM957, bók sína Kjammi - bara krútt sem þarf knús. Í henni gerir Helgi grín að hinu hressa FM-fólki og þunglyndislegum bókum Arnaldar Indriðasonar. Lífið 8.12.2008 06:00 Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu Sjóðið kartöflur, hvítlauk og smá salt saman í potti þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar, sigtið þá kartöflurnar og maukið með soðnum hvítlauknunm,bætið rjóma saman við ásamt smjörinu og smakkið til með salti. Matur 8.12.2008 00:01 Nautalund með bearnaise sósu og brasseruðu rótargrænmeti Kryddið nautalundina með salti og pipar steikið í um tvær mínútur á öllum hliðum setjið inn í ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mínútur. Matur 8.12.2008 00:01 Dýrasta jólabókin í ár kostar 75.000 krónur Dýrasta jólabókin í ár kostar 75.000 krónur. Hún fæst ekki í bókabúðum en verður til sýnis í nokkra daga nú fyrir jól. Lífið 7.12.2008 18:43 Ronaldo að hitta gifta konu Knattspyrnugoðið og kvennabósinn Cristiano Ronaldo er að hitta gifta konu. Þessu heldur breska götublaðið News of the world fram í dag. Alyona Haynes heitir stúlkan og er gift hinum moldríka viðskiptamanni John Haynes. Lífið 7.12.2008 16:17 Duggholufólkið sópar að sér verðlaunum Duggholufólkið, kvikmynd Ara Kristinssonar, sópaði að sér verðlaunum á Ólympíu Kvikmyndahátíðinni um helgina. Lífið 7.12.2008 14:31 Sunny von Bulow látin Marta, eða Sunny von Bulow sem verið hefur í dauðadái í 28 ár lést á hjúkrunarheimili í New York í Bandaríkjunum í dag, 76 ára gömul. Tvívegis var réttað yfir eiginmanni hennar á áttunda og níunda áratugnum og hann sakaður um að hafa ítrekað reynt að myrða hana og fræg kvikmynd var gerð um málið. Lífið 7.12.2008 13:00 Hálfviti leikur Skugga-Svein Baldur Ragnarsson, meðlimur Ljótu hálfvitanna, leikur í kvöld í síðustu sýningu Skugga-Sveins sem Leikfélag Kópavogs hefur sýnt við góðar undirtektir í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Menning 7.12.2008 08:00 Förðunarbók vinsælust í Eyjum „Þegar fólk uppgötvaði þetta fór bókin að seljast rosalega vel," segir Erla Halldórsdóttir, verslunarstjóri Eymundsson í Vestmanneyjum, um bókina Förðun - þín stund. Þrátt fyrir vinsældir um allt land hefur bókin hlutfallslega selst best í Vestmanneyjum og má eflaust rekja þær vinsældir til Eyjameyjarinnar Önnu Esterar Óttarsdóttur sem prýðir forsíðuna. Menning 7.12.2008 06:00 Dylan túrar Evrópu Meistari Bob Dylan heldur áfram linnulausu tónleikaferðalagi sínu. Næst ætlar hann í umfangsmikið tónleikaferðalag um Evrópu sem hefst í Svíþjóð í mars. Einnig spilar hann í Noregi, Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi og í Bretlandi. Tónlist 7.12.2008 06:00 Kemur heim frá Kanarí fyrir jól Guðni Ágústsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins hefur dvalið á Gran Canaria undanfarið ásamt eiginkonu sinni Margréti Hauksdóttur. Þau hjónin fóru út skömmu eftir að Guðni sagði af sér formennsku og þingmennsku. Í samtali við Vísi segir Margrét þau ætla að koma heim fyrir jól. Lífið 6.12.2008 15:23 Íslenskt hveiti undan Eyjafjöllunum Ólafur Eggertsson bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllunum framleiðir alíslenskt hveiti. Hann verður með kynningu í Heilsubúðinni Góð Heilsa Gulli Betri í dag á milli 14:00 og 16:00 við Njálsgötu 1. Um er að ræða eina íslenska hveitið sem notað er til manneldis. Lífið 6.12.2008 12:18 Ættingjar fyrrum eiginkonu O.J. Simpson fagna dómi Ættingjar fyrrum eiginkonu ruðningskappans O.J. Simpson sem trúa því að hann hafi myrt hana, fagna dómnum yfir honum í gær. Hann var dæmdur í allt að þrjátíu og þriggja ára fangelsi fyrir vopnað rán, líkamsárás og tilraun til mannráns í Las Vegas fyrir rúmu ári. Lífið 6.12.2008 10:06 Rúnar marseraði þá inn kirkjugólfið í lok tónleikanna og söng lagið „Gott er að gefa" „Ég er búin að þekkja Rúnar í mörg ár og nokkrum sinnum komið fram með honum á tónleikum. Rúnar var skemmtilegur félagi, með „kúlið" í lagi fram á dánarstundina," svarar Helga Möller söngkona sem minnist Rúnars Júlíussonar sérstaklega fyrir skemmtilegan húmor og hversu samkvæmur hann var alltaf sjálfum sér. „Mér er sérstaklega minnisstætt þegar við komum fram á jólatónleikum í Keflavíkurkirkju fyrir nokkrum árum síðan. Hann sló ærlega í gegn sérstaklega þegar hann masseraði inn kirkjugólfið í lok tónleikanna og söng lagið „Gott er að gefa"." Lífið 6.12.2008 09:37 Bera saman bækur sínar Langstærsta bókaútgáfa landsins er Forlagið og þar eru menn nú að koma sér í stellingar fyrir jólabókaflóðið, sem er þegar hafið, með sérlegu bókakaffi og jólaboði. Menning 6.12.2008 04:15 OJ dæmdur 15 ára fangelsi Ruðningskappinn O.J. Simpson var nú skömmu fyrir fréttir dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir vopnað rán, líkamsárás og tilraun til mannráns í Las Vegas í fyrra. Hann á möguleika á náðun eftir sex ár. Lífið 5.12.2008 19:26 Þörf á jákvæðum fjölmiðlum „Monitor mun laga sig að breyttum aðstæðum á næsta ári og starfsemin heldur áfram. Vefurinn verður efldur en útgáfudögum blaðsins verður fækkað," segir Atli Fannar Bjarkason ritstjóri aðspurður um framtíð Monitors. „Ég ætla að halda áfram sem ritstjóri Monitors. Ég held að það sé mjög mikilvægt að þessi miðill dafni á næsta ári því fólk þarf á jákvæðum fjölmiðlum að halda," segir Atli. Lífið 5.12.2008 16:10 HugurAx styrkir Mæðrastyrksnefnd Mæðrastyrksnefnd hlaut í morgun 300 þúsund krónur í styrk frá upplýsingatæknifyrirtækinu HugiAx. Margrét K. Sigurðardóttir, fjármálastjóri mæðrastyrksnefndar veitti styrknum viðtöku á aðventumorgni HugarAx var haldinn hátíðlegur í húsakynnum fyrirtækisins að Guðríðarstíg. Lífið 5.12.2008 13:14 Boy George dæmdur sekur Lífið 5.12.2008 12:40 Mikill missir „Það eru bara fáir útvaldir sem fá að kveðja svona, þegar þeir eru að gera sig klára að fara á svið," segir Bubbi Morthens, samstarfsmaður Rúnars Júlíussonar til margra ára. „Auðvitað hefði ég viljað vera með Rúnari í 10-15 ár í viðbót ef heilsa hans hefði leyft, en úr því þetta þetta er orðin staðreynd, þá er miklu meiri gleði í hjarta mínu að hafa fengið að kynnast Rúnari en sorg." Lífið 5.12.2008 11:44 Ómyndað Bond-handrit selt á 50 þúsund pund Handrit að James Bond-mynd sem aldrei var búin til seldist fyrir tæplega 50 þúsund pund á uppboði í London í gær. Lífið 5.12.2008 08:13 Mitt hlutverk að skemmta Björgvin Halldórsson býður til sannkallaðrar jólaveislu í Laugardalshöll á morgun. Stórsöngvarinn segir eilítið aðra stemningu svífa yfir fjölum Laugardalshallarinnar heldur en í fyrra. Tónlist 5.12.2008 08:00 Leigjandi í vanda Hilary Swank hefur tekið að sér aðalhlutverkið í spennumyndinni The Resident og hefjast tökur í maí næstkomandi. Þetta verður jafnframt fyrsta kvikmynd finnska leikstjórans Antti J. Jokinen. Hann hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir Will Smith, Beyonce, Eminem, Korn og Celine Dion. Bíó og sjónvarp 5.12.2008 07:00 Stefnir stórstjörnum til Íslands Stefnt er að því að fá þau Jake Gyllenhaal, Natalie Portman og Toby Maguire til að vera viðstödd frumsýningu kvikmyndarinnar Brothers hér á landi. Framleiðandi kvikmyndarinnar er Sigurjón Sighvatsson og staðfesti hann þetta í samtali við Fréttablaðið. Tökum á kvikmyndinni er nú lokið og segir Sigurjón að stefnan sé sett á kvikmyndahátíðina í Cannes hvað heimsfrumsýningu varðar. Bíó og sjónvarp 5.12.2008 06:30 Langar að leika Þór Skoski leikarinn Kevin McKidd er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni Thor sem er byggð á samnefndri teiknimyndasögu. Sú saga segir frá ævintýrum norræna þrumuguðsins Þórs. Bíó og sjónvarp 5.12.2008 06:00 Myndir á staurum Ung listakona frá Noregi sem hér er sest að og sinnti störfum kynningarstjóra Norræna hússins, Ellen Marie Fogstad, efnir til óvenjulegrar ljósmyndasýningar á morgun í Austurstræti. Milli kl. 13 og 19 hengir hún myndir sínar á ljósastaura í Austurstræti. Menning 5.12.2008 06:00 « ‹ ›
„Ég er á laflausu," segir Páll Óskar „Nei, en ég vildi óska þess. Ég er á laflausu," svarar Páll Óskar Hjálmtýsson þegar Vísir spyr hann út í ástarlífið og hvað hann aðhefst. Lífið 8.12.2008 13:46
Hark, fríar máltíðir og lítill peningur Á morgun koma út þættirnir um Nonna og Manna sem sýndir voru í Sjónvarpinu við miklar vinsældir. Þættirnir eru sex talsins og með aðalhlutverk fara Garðar Thor Cortes, Einar Örn Einarsson og Jóhann G. Jóhannsson. Lífið 8.12.2008 12:46
Orkuveitan með nýtt jólamyndband Sölu- og markaðssvið Orkuveitunnar heldur við hefðinni og hefur gert myndband með starfsfólki og stjórn fyrirtækisins rétt eins og var gert í fyrra við mikla lukku. Þá var það slagarinn „Rei Rei, ekki um jólin“ sem hljómaði en nú er það „Nýja stjórn“ sem slær í gegn en þar er ort um ör stjórnarskipti í Orkuveitunni á árinu. Lífið 8.12.2008 11:40
„Eiginkonan er forfallið jólabarn," segir Stefán Hilmarsson Eiginkonan er forfallið jólabarn og leggur mikið upp úr því að hafa húsið skreytt og hlýlegt á aðventunni. Ég get ekki sagt að eitthvað eitt við jólahaldið gleðji mig öðru fremur, heldur reyni ég að njóta allrar aðventunnar og þeirrar hlýlegu stemmningar sem konan skapar á heimilinu. Lífið 8.12.2008 09:31
FM-hnakkar fá ádeilubók Rithöfundurinn Helgi Jean Claessen afhenti fyrir skömmu Heiðari Austmann, útvarpsmanni FM957, bók sína Kjammi - bara krútt sem þarf knús. Í henni gerir Helgi grín að hinu hressa FM-fólki og þunglyndislegum bókum Arnaldar Indriðasonar. Lífið 8.12.2008 06:00
Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu Sjóðið kartöflur, hvítlauk og smá salt saman í potti þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar, sigtið þá kartöflurnar og maukið með soðnum hvítlauknunm,bætið rjóma saman við ásamt smjörinu og smakkið til með salti. Matur 8.12.2008 00:01
Nautalund með bearnaise sósu og brasseruðu rótargrænmeti Kryddið nautalundina með salti og pipar steikið í um tvær mínútur á öllum hliðum setjið inn í ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mínútur. Matur 8.12.2008 00:01
Dýrasta jólabókin í ár kostar 75.000 krónur Dýrasta jólabókin í ár kostar 75.000 krónur. Hún fæst ekki í bókabúðum en verður til sýnis í nokkra daga nú fyrir jól. Lífið 7.12.2008 18:43
Ronaldo að hitta gifta konu Knattspyrnugoðið og kvennabósinn Cristiano Ronaldo er að hitta gifta konu. Þessu heldur breska götublaðið News of the world fram í dag. Alyona Haynes heitir stúlkan og er gift hinum moldríka viðskiptamanni John Haynes. Lífið 7.12.2008 16:17
Duggholufólkið sópar að sér verðlaunum Duggholufólkið, kvikmynd Ara Kristinssonar, sópaði að sér verðlaunum á Ólympíu Kvikmyndahátíðinni um helgina. Lífið 7.12.2008 14:31
Sunny von Bulow látin Marta, eða Sunny von Bulow sem verið hefur í dauðadái í 28 ár lést á hjúkrunarheimili í New York í Bandaríkjunum í dag, 76 ára gömul. Tvívegis var réttað yfir eiginmanni hennar á áttunda og níunda áratugnum og hann sakaður um að hafa ítrekað reynt að myrða hana og fræg kvikmynd var gerð um málið. Lífið 7.12.2008 13:00
Hálfviti leikur Skugga-Svein Baldur Ragnarsson, meðlimur Ljótu hálfvitanna, leikur í kvöld í síðustu sýningu Skugga-Sveins sem Leikfélag Kópavogs hefur sýnt við góðar undirtektir í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Menning 7.12.2008 08:00
Förðunarbók vinsælust í Eyjum „Þegar fólk uppgötvaði þetta fór bókin að seljast rosalega vel," segir Erla Halldórsdóttir, verslunarstjóri Eymundsson í Vestmanneyjum, um bókina Förðun - þín stund. Þrátt fyrir vinsældir um allt land hefur bókin hlutfallslega selst best í Vestmanneyjum og má eflaust rekja þær vinsældir til Eyjameyjarinnar Önnu Esterar Óttarsdóttur sem prýðir forsíðuna. Menning 7.12.2008 06:00
Dylan túrar Evrópu Meistari Bob Dylan heldur áfram linnulausu tónleikaferðalagi sínu. Næst ætlar hann í umfangsmikið tónleikaferðalag um Evrópu sem hefst í Svíþjóð í mars. Einnig spilar hann í Noregi, Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi og í Bretlandi. Tónlist 7.12.2008 06:00
Kemur heim frá Kanarí fyrir jól Guðni Ágústsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins hefur dvalið á Gran Canaria undanfarið ásamt eiginkonu sinni Margréti Hauksdóttur. Þau hjónin fóru út skömmu eftir að Guðni sagði af sér formennsku og þingmennsku. Í samtali við Vísi segir Margrét þau ætla að koma heim fyrir jól. Lífið 6.12.2008 15:23
Íslenskt hveiti undan Eyjafjöllunum Ólafur Eggertsson bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllunum framleiðir alíslenskt hveiti. Hann verður með kynningu í Heilsubúðinni Góð Heilsa Gulli Betri í dag á milli 14:00 og 16:00 við Njálsgötu 1. Um er að ræða eina íslenska hveitið sem notað er til manneldis. Lífið 6.12.2008 12:18
Ættingjar fyrrum eiginkonu O.J. Simpson fagna dómi Ættingjar fyrrum eiginkonu ruðningskappans O.J. Simpson sem trúa því að hann hafi myrt hana, fagna dómnum yfir honum í gær. Hann var dæmdur í allt að þrjátíu og þriggja ára fangelsi fyrir vopnað rán, líkamsárás og tilraun til mannráns í Las Vegas fyrir rúmu ári. Lífið 6.12.2008 10:06
Rúnar marseraði þá inn kirkjugólfið í lok tónleikanna og söng lagið „Gott er að gefa" „Ég er búin að þekkja Rúnar í mörg ár og nokkrum sinnum komið fram með honum á tónleikum. Rúnar var skemmtilegur félagi, með „kúlið" í lagi fram á dánarstundina," svarar Helga Möller söngkona sem minnist Rúnars Júlíussonar sérstaklega fyrir skemmtilegan húmor og hversu samkvæmur hann var alltaf sjálfum sér. „Mér er sérstaklega minnisstætt þegar við komum fram á jólatónleikum í Keflavíkurkirkju fyrir nokkrum árum síðan. Hann sló ærlega í gegn sérstaklega þegar hann masseraði inn kirkjugólfið í lok tónleikanna og söng lagið „Gott er að gefa"." Lífið 6.12.2008 09:37
Bera saman bækur sínar Langstærsta bókaútgáfa landsins er Forlagið og þar eru menn nú að koma sér í stellingar fyrir jólabókaflóðið, sem er þegar hafið, með sérlegu bókakaffi og jólaboði. Menning 6.12.2008 04:15
OJ dæmdur 15 ára fangelsi Ruðningskappinn O.J. Simpson var nú skömmu fyrir fréttir dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir vopnað rán, líkamsárás og tilraun til mannráns í Las Vegas í fyrra. Hann á möguleika á náðun eftir sex ár. Lífið 5.12.2008 19:26
Þörf á jákvæðum fjölmiðlum „Monitor mun laga sig að breyttum aðstæðum á næsta ári og starfsemin heldur áfram. Vefurinn verður efldur en útgáfudögum blaðsins verður fækkað," segir Atli Fannar Bjarkason ritstjóri aðspurður um framtíð Monitors. „Ég ætla að halda áfram sem ritstjóri Monitors. Ég held að það sé mjög mikilvægt að þessi miðill dafni á næsta ári því fólk þarf á jákvæðum fjölmiðlum að halda," segir Atli. Lífið 5.12.2008 16:10
HugurAx styrkir Mæðrastyrksnefnd Mæðrastyrksnefnd hlaut í morgun 300 þúsund krónur í styrk frá upplýsingatæknifyrirtækinu HugiAx. Margrét K. Sigurðardóttir, fjármálastjóri mæðrastyrksnefndar veitti styrknum viðtöku á aðventumorgni HugarAx var haldinn hátíðlegur í húsakynnum fyrirtækisins að Guðríðarstíg. Lífið 5.12.2008 13:14
Mikill missir „Það eru bara fáir útvaldir sem fá að kveðja svona, þegar þeir eru að gera sig klára að fara á svið," segir Bubbi Morthens, samstarfsmaður Rúnars Júlíussonar til margra ára. „Auðvitað hefði ég viljað vera með Rúnari í 10-15 ár í viðbót ef heilsa hans hefði leyft, en úr því þetta þetta er orðin staðreynd, þá er miklu meiri gleði í hjarta mínu að hafa fengið að kynnast Rúnari en sorg." Lífið 5.12.2008 11:44
Ómyndað Bond-handrit selt á 50 þúsund pund Handrit að James Bond-mynd sem aldrei var búin til seldist fyrir tæplega 50 þúsund pund á uppboði í London í gær. Lífið 5.12.2008 08:13
Mitt hlutverk að skemmta Björgvin Halldórsson býður til sannkallaðrar jólaveislu í Laugardalshöll á morgun. Stórsöngvarinn segir eilítið aðra stemningu svífa yfir fjölum Laugardalshallarinnar heldur en í fyrra. Tónlist 5.12.2008 08:00
Leigjandi í vanda Hilary Swank hefur tekið að sér aðalhlutverkið í spennumyndinni The Resident og hefjast tökur í maí næstkomandi. Þetta verður jafnframt fyrsta kvikmynd finnska leikstjórans Antti J. Jokinen. Hann hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir Will Smith, Beyonce, Eminem, Korn og Celine Dion. Bíó og sjónvarp 5.12.2008 07:00
Stefnir stórstjörnum til Íslands Stefnt er að því að fá þau Jake Gyllenhaal, Natalie Portman og Toby Maguire til að vera viðstödd frumsýningu kvikmyndarinnar Brothers hér á landi. Framleiðandi kvikmyndarinnar er Sigurjón Sighvatsson og staðfesti hann þetta í samtali við Fréttablaðið. Tökum á kvikmyndinni er nú lokið og segir Sigurjón að stefnan sé sett á kvikmyndahátíðina í Cannes hvað heimsfrumsýningu varðar. Bíó og sjónvarp 5.12.2008 06:30
Langar að leika Þór Skoski leikarinn Kevin McKidd er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni Thor sem er byggð á samnefndri teiknimyndasögu. Sú saga segir frá ævintýrum norræna þrumuguðsins Þórs. Bíó og sjónvarp 5.12.2008 06:00
Myndir á staurum Ung listakona frá Noregi sem hér er sest að og sinnti störfum kynningarstjóra Norræna hússins, Ellen Marie Fogstad, efnir til óvenjulegrar ljósmyndasýningar á morgun í Austurstræti. Milli kl. 13 og 19 hengir hún myndir sínar á ljósastaura í Austurstræti. Menning 5.12.2008 06:00